Knicks fyrstu nautabanar tímabilsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. október 2021 07:30 Julius Randle var einni stoðsendingu frá því að vera með þrefalda tvennu þegar New York Knicks vann Chicago Bulls. getty/Jonathan Daniel New York Knicks varð í nótt fyrsta liðið til að vinna Chicago Bulls í NBA-deildinni á tímabilinu. Knicks virtist vera búið að tryggja sér sigurinn þegar þrjár mínútur voru eftir en þá leiddi liðið með þrettán stigum, 91-104. Þá fóru nautin frá Chicago í gang og skoruðu síðustu tólf stig leiksins. Það dugði þó ekki til og Knicks vann nauman sigur, 103-104. Kemba Walker skoraði 21 stig fyrir Knicks og RJ Barrett tuttugu. Julius Randle var með þrettán stig, sextán fráköst og níu stoðsendingar. Zach LaVine skoraði 25 stig fyrir Chicago. Kemba Walker and the @nyknicks top Chicago to reach 4-1!RJ Barrett: 20 PTSJulius Randle: 13 PTS, 16 REB, 9 AST pic.twitter.com/oU0rbXjn48— NBA (@NBA) October 29, 2021 Memphis Grizzlies bar sigurorð af Golden State Warriors, 101-104, eftir framlengingu. Þetta var fyrsta tap Golden State á tímabilinu. Ja Morant skoraði þrjátíu stig fyrir Memphis og Desmond Bane nítján. Stephen Curry var stigahæstur hjá Golden State með 36 stig. Steph & Ja is so much fun. @JaMorant: 30 PTS, 5 AST, 4 STL, W@StephenCurry30: 36 PTS (7 3PM), 8 AST pic.twitter.com/1nrDMedxVA— NBA (@NBA) October 29, 2021 Eftir rólega byrjun á tímabilinu vann Joel Embiid fjölina sína þegar Philadelphia 76ers sigraði Detroit Pistons, 110-102. Embiid skoraði þrjátíu stig og tók átján fráköst. 30 points 18 boards @sixers W@JoelEmbiid did his thing tonight. pic.twitter.com/nVRJhFE5rH— NBA (@NBA) October 29, 2021 Tobias Harris kom næstur hjá Sixers með sautján stig og Tyrese Maxey gerði sextán stig. Úrslitin í nótt Chicago 103-104 NY Knicks Golden State 101-104 Memphis Philadelphia 110-102 Detroit Washington 122-111 Atlanta Houston 91-122 Utah Dallas 104-99 San Antonio NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Fleiri fréttir Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Sjá meira
Knicks virtist vera búið að tryggja sér sigurinn þegar þrjár mínútur voru eftir en þá leiddi liðið með þrettán stigum, 91-104. Þá fóru nautin frá Chicago í gang og skoruðu síðustu tólf stig leiksins. Það dugði þó ekki til og Knicks vann nauman sigur, 103-104. Kemba Walker skoraði 21 stig fyrir Knicks og RJ Barrett tuttugu. Julius Randle var með þrettán stig, sextán fráköst og níu stoðsendingar. Zach LaVine skoraði 25 stig fyrir Chicago. Kemba Walker and the @nyknicks top Chicago to reach 4-1!RJ Barrett: 20 PTSJulius Randle: 13 PTS, 16 REB, 9 AST pic.twitter.com/oU0rbXjn48— NBA (@NBA) October 29, 2021 Memphis Grizzlies bar sigurorð af Golden State Warriors, 101-104, eftir framlengingu. Þetta var fyrsta tap Golden State á tímabilinu. Ja Morant skoraði þrjátíu stig fyrir Memphis og Desmond Bane nítján. Stephen Curry var stigahæstur hjá Golden State með 36 stig. Steph & Ja is so much fun. @JaMorant: 30 PTS, 5 AST, 4 STL, W@StephenCurry30: 36 PTS (7 3PM), 8 AST pic.twitter.com/1nrDMedxVA— NBA (@NBA) October 29, 2021 Eftir rólega byrjun á tímabilinu vann Joel Embiid fjölina sína þegar Philadelphia 76ers sigraði Detroit Pistons, 110-102. Embiid skoraði þrjátíu stig og tók átján fráköst. 30 points 18 boards @sixers W@JoelEmbiid did his thing tonight. pic.twitter.com/nVRJhFE5rH— NBA (@NBA) October 29, 2021 Tobias Harris kom næstur hjá Sixers með sautján stig og Tyrese Maxey gerði sextán stig. Úrslitin í nótt Chicago 103-104 NY Knicks Golden State 101-104 Memphis Philadelphia 110-102 Detroit Washington 122-111 Atlanta Houston 91-122 Utah Dallas 104-99 San Antonio NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Chicago 103-104 NY Knicks Golden State 101-104 Memphis Philadelphia 110-102 Detroit Washington 122-111 Atlanta Houston 91-122 Utah Dallas 104-99 San Antonio
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Fleiri fréttir Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Sjá meira