Magnaður Morant skráði sig í sögurbækur Memphis Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. október 2021 18:16 Ja Morant fór hamförum í nótt. Hér standa Russell Westbrook, Anthony Davis og Kent Bazemore aðgerðalausir meðan Morant leikur listir sínar. Harry How/Getty Images Hinn stórskemmtilegi leikstjórnandi Memphis Grizzlies átti magnaðan leik er lið hans tapaði naumlega fyrir Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta. Hann skráði sig í sögubækur Grizzlies í leiknum. LeBron James og félagar höfðu tapað tveimur fyrstu leikjum sínum og voru að vissu leyti með bakið uppvið vegg er liðið mætti Memphis í nótt. Þrátt fyrir magnaðan leik Morant fór það svo að Lakers marði sigur með þriggja stiga mun, 121-118. Morant skoraði 40 stig í leiknum og gaf 10 stoðsendingar. Er hann fyrsti leikmaður í sögu Memphis Grizzlies sem skorar 40 stig eða meira ásamt því að gefa 10 stoðsendingar í einum og sama leiknum. Morant fór þó illa að ráði sínu á vítalínunni undir lok leiks. Það er þó erfitt að kenna honum um tapið þar sem hann var aðalástæða þess að Memphis átti möguleika á sigri til að byrja með. Ja Morant scores from EVERYWHERE to give the @memgrizz 40 PTS on the night and become the first player in franchise history with 40 PTS and 10 AST in a game pic.twitter.com/9Q0WUaUGAe— NBA (@NBA) October 25, 2021 Ja Morant s move on Bazemore pic.twitter.com/fPDjnd37iF— Ballislife.com (@Ballislife) October 25, 2021 Eins og Kjartan Atli Kjartansson kom inn á í upphitun Vísis fyrir NBA-deildina þá verður einkar áhugavert að fylgjast með Morant og Memphis í vetur. Liðið hefur unnið tvo af fyrstu þremur leikjum sínum og var hársbreidd frá því að halda sigurgöngunni áfram gegn Lakers í nótt. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti NBA Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira
LeBron James og félagar höfðu tapað tveimur fyrstu leikjum sínum og voru að vissu leyti með bakið uppvið vegg er liðið mætti Memphis í nótt. Þrátt fyrir magnaðan leik Morant fór það svo að Lakers marði sigur með þriggja stiga mun, 121-118. Morant skoraði 40 stig í leiknum og gaf 10 stoðsendingar. Er hann fyrsti leikmaður í sögu Memphis Grizzlies sem skorar 40 stig eða meira ásamt því að gefa 10 stoðsendingar í einum og sama leiknum. Morant fór þó illa að ráði sínu á vítalínunni undir lok leiks. Það er þó erfitt að kenna honum um tapið þar sem hann var aðalástæða þess að Memphis átti möguleika á sigri til að byrja með. Ja Morant scores from EVERYWHERE to give the @memgrizz 40 PTS on the night and become the first player in franchise history with 40 PTS and 10 AST in a game pic.twitter.com/9Q0WUaUGAe— NBA (@NBA) October 25, 2021 Ja Morant s move on Bazemore pic.twitter.com/fPDjnd37iF— Ballislife.com (@Ballislife) October 25, 2021 Eins og Kjartan Atli Kjartansson kom inn á í upphitun Vísis fyrir NBA-deildina þá verður einkar áhugavert að fylgjast með Morant og Memphis í vetur. Liðið hefur unnið tvo af fyrstu þremur leikjum sínum og var hársbreidd frá því að halda sigurgöngunni áfram gegn Lakers í nótt. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti NBA Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira