Jón Gunnlaugur: Hallar á okkur í hverjum einasta leik Dagbjört Lena Sigurðardóttir skrifar 24. október 2021 20:17 Jón Gunnlaugur Viggósson, þjálfari Víkinga. Víkingur Jón Gunnlaugur Viggósson, þjálfari nýliða Víkings í Olís deildinni í handbolta er ósáttur með dómgæsluna í fyrstu umferðum mótsins. Það kom fram í viðtali við hann eftir leik Víkings og Fram í Víkinni í kvöld þar sem Framarar unnu tveggja marka sigur, 25-27. „Strákarnir gáfu allt í þennan leik og ég get ekki annað en verið stoltur af þeim. En að sama skapi erum við svo virkilega nálægt því að taka fyrsta sigurinn og hann hlýtur að detta inn í næstu leikjum. Við höfum allavega eitthvað til þess að byggja ofan á.“ „Ég verð að segja að persónulega finnst mér rosalega auðvelt að mæta hérna og dæma á móti nýliðum. Mér finnst halla á okkur í hverjum einasta leik. Í lok leiks vorum við einu marki undir og það voru 90 sekúndur eftir, Fram hefðu átt að fá rautt spjal og við hefðum átt að fá boltann en það er ekkert dæmt. Afþví þeir sáu það ekki. Og ég kalla bara eftir því héðan í frá að dómararnir skoði sín mál, mæti hérna og dæmi eins og menn. Því ég er mjög ósáttur með þetta,“ sagði Jón Gunnlaugur ósáttur. „Við áttum að fá víti og tvær mínútur, trekk í trekk í leiknum. Það er aðeins dæmt víti hjá okkur en Fram fá víti og tvær mínútur í hvert skipti sem þeir fá tækifæri til þess. Það vegur gríðarlega djúpt í svona leik eins og þessum sem er rosalega jafn.“ „En ég er að sama skapi gríðarlega stoltur af strákunum og skilaboð til þeirra: við erum ótrúlega nálægt þessu.“ Olís-deild karla Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Fram 25-27 | Víkingar enn í leit að fyrsta sigrinum Framarar gerðu góða ferð í Víkina í kvöld og lögðu nýliða Víkings að velli í Olís deildinni í handbolta. 24. október 2021 20:55 Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Sjá meira
Það kom fram í viðtali við hann eftir leik Víkings og Fram í Víkinni í kvöld þar sem Framarar unnu tveggja marka sigur, 25-27. „Strákarnir gáfu allt í þennan leik og ég get ekki annað en verið stoltur af þeim. En að sama skapi erum við svo virkilega nálægt því að taka fyrsta sigurinn og hann hlýtur að detta inn í næstu leikjum. Við höfum allavega eitthvað til þess að byggja ofan á.“ „Ég verð að segja að persónulega finnst mér rosalega auðvelt að mæta hérna og dæma á móti nýliðum. Mér finnst halla á okkur í hverjum einasta leik. Í lok leiks vorum við einu marki undir og það voru 90 sekúndur eftir, Fram hefðu átt að fá rautt spjal og við hefðum átt að fá boltann en það er ekkert dæmt. Afþví þeir sáu það ekki. Og ég kalla bara eftir því héðan í frá að dómararnir skoði sín mál, mæti hérna og dæmi eins og menn. Því ég er mjög ósáttur með þetta,“ sagði Jón Gunnlaugur ósáttur. „Við áttum að fá víti og tvær mínútur, trekk í trekk í leiknum. Það er aðeins dæmt víti hjá okkur en Fram fá víti og tvær mínútur í hvert skipti sem þeir fá tækifæri til þess. Það vegur gríðarlega djúpt í svona leik eins og þessum sem er rosalega jafn.“ „En ég er að sama skapi gríðarlega stoltur af strákunum og skilaboð til þeirra: við erum ótrúlega nálægt þessu.“
Olís-deild karla Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Fram 25-27 | Víkingar enn í leit að fyrsta sigrinum Framarar gerðu góða ferð í Víkina í kvöld og lögðu nýliða Víkings að velli í Olís deildinni í handbolta. 24. október 2021 20:55 Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Fram 25-27 | Víkingar enn í leit að fyrsta sigrinum Framarar gerðu góða ferð í Víkina í kvöld og lögðu nýliða Víkings að velli í Olís deildinni í handbolta. 24. október 2021 20:55