Sló símann af einum af fáum stuðningsmönnum síns liðs í stúkunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2021 12:30 Litríkur stuðningsmaður Cincinnati Bengals í stúkunni í Detroit. AP/Paul Sancya Það gerist alltaf fullt af skemmtilegum hlutum í ameríska fótboltanum á hverri helgi og Lokasóknin fer yfir hverja umferð NFL-deildarinnar í þætti sínum á þriðjudögum. Andri Ólafsson, Henry Birgir Gunnarsson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson og höfðu meðal annars ástæðu til að hlæja af tveimur hlutum í nýjasta þætti sínum þar sem var farið yfir sjöttu umferðina. Russell Wilson, leikstjórnandi Seattle Seahawks, missti af sínum fyrsta leik á ferlinum í þessari umferð og verður ekki með liðinu í næstu leikjum heldur. Hann var samt mættur á völlinn fyrir leik. „Sjáið Russell Wilson, meiddur og ekki að spila en hvaða leikþáttur er þetta? Hvað er hann að gera,“ spurði Andri Ólafsson. „Þetta er eins og einhver sena úr Karate Kid. Hann er ekki að fara spila fyrr en eftir tvo mánuði,“ sagði Andri. „Slakaður aðeins á vinur. Hvaða fíflagangur er þetta? Við hvern er hann að tala? Það er enginn þarna,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson og þeir hlógu allir mikið af myndunum af æfingum Russell Wilson fyrir leik. „Russell Wilson er ekki eins og fólk er flest, við skulum alveg hafa það á hreinu,“ sagði Eiríkur Stefán Ásgeirsson. Þeir höfðu líka gaman af því að Bengalstígrarnir kunna að fagna snertimörkum með stæl. Það er verst að það bitnaði á einum óheppnum Bengalsstuðningsmanni í stúkunni. Leikmaður Cincinnati Bengals fagnaði þá snertimarki á útivelli með því að slá símann af einum af fáum stuðningsmönnum síns liðs í stúkunni. Lokasóknin var með atvikið frá báðum hliðum. Það má sjá þetta allt saman í myndbandinu úr Lokasókninni sem er hér fyrir neðan. Klippa: Lokasóknin: Russell Wilson eins og Karate Kid og síminn sem fór í flugferð NFL Lokasóknin Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Sjá meira
Andri Ólafsson, Henry Birgir Gunnarsson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson og höfðu meðal annars ástæðu til að hlæja af tveimur hlutum í nýjasta þætti sínum þar sem var farið yfir sjöttu umferðina. Russell Wilson, leikstjórnandi Seattle Seahawks, missti af sínum fyrsta leik á ferlinum í þessari umferð og verður ekki með liðinu í næstu leikjum heldur. Hann var samt mættur á völlinn fyrir leik. „Sjáið Russell Wilson, meiddur og ekki að spila en hvaða leikþáttur er þetta? Hvað er hann að gera,“ spurði Andri Ólafsson. „Þetta er eins og einhver sena úr Karate Kid. Hann er ekki að fara spila fyrr en eftir tvo mánuði,“ sagði Andri. „Slakaður aðeins á vinur. Hvaða fíflagangur er þetta? Við hvern er hann að tala? Það er enginn þarna,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson og þeir hlógu allir mikið af myndunum af æfingum Russell Wilson fyrir leik. „Russell Wilson er ekki eins og fólk er flest, við skulum alveg hafa það á hreinu,“ sagði Eiríkur Stefán Ásgeirsson. Þeir höfðu líka gaman af því að Bengalstígrarnir kunna að fagna snertimörkum með stæl. Það er verst að það bitnaði á einum óheppnum Bengalsstuðningsmanni í stúkunni. Leikmaður Cincinnati Bengals fagnaði þá snertimarki á útivelli með því að slá símann af einum af fáum stuðningsmönnum síns liðs í stúkunni. Lokasóknin var með atvikið frá báðum hliðum. Það má sjá þetta allt saman í myndbandinu úr Lokasókninni sem er hér fyrir neðan. Klippa: Lokasóknin: Russell Wilson eins og Karate Kid og síminn sem fór í flugferð
NFL Lokasóknin Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Sjá meira