Æfir með Arnóri bróður í Feneyjum Sindri Sverrisson skrifar 18. október 2021 16:31 ÍA hefur hagnast um tugi milljóna króna vegna Arnórs Sigurðssonar og yngri bróðir hans, Ingi Þór, gæti einnig verið á leið í atvinnumennsku. Þeir verða saman í Feneyjum næstu dagana. kfia.is og Getty Forráðamenn ítalska knattspyrnufélagsins Venezia halda áfram að horfa til Íslands eftir efnivið og nú er Skagamaðurinn ungi Ingi Þór Sigurðsson farinn til æfinga hjá félaginu. Ingi Þór, sem er aðeins 17 ára, lék átta leiki í Pepsi Max-deildinni í sumar og skoraði tvö mörk. Hann lék fimm deildarleiki í fyrra. Ingi er bróðir landsliðsmannsins Arnórs Sigurðssonar sem er að láni hjá Venezia í vetur frá rússneska félaginu CSKA Moskvu. Ingi Þór Sigurðsson til æfinga hjá Venezia FCIngi Þór Sigurðsson (17 ára) er farinn til æfinga hjá Venezia FC en bróðirhans Arnór Sigurðsson leikur með félaginu. Ingi Þór er einn afefnilegri leikmönnum félagsins, hann tók þátt í 8 leikjum í deildinni og gerði2 mörk. I pic.twitter.com/0KOXoJKPiW— ÍA Akranes FC (@ia_akranes) October 18, 2021 Auk Arnórs er Bjarki Steinn Bjarkason leikmaður aðalliðs félagsins, sem leikur í efstu deild, en Óttar Magnús Karlsson var lánaður frá Venezia til C-deildarliðs Siena út þessa leiktíð. Á þessu ári hafa þrír ungir Íslendingar farið til Venezia til að spila þar með U19-liði félagsins. Jakob Franz Pálsson kom frá Þór í febrúar, fyrst að láni en var svo keyptur í sumar. Hilmir Rafn Mikaelsson var fenginn frá Fjölni í sumar og Kristófer Jónsson, fyrrverandi leikmaður Hauka, að láni frá Val fram á næsta sumar. ÍA Ítalski boltinn Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Sjá meira
Ingi Þór, sem er aðeins 17 ára, lék átta leiki í Pepsi Max-deildinni í sumar og skoraði tvö mörk. Hann lék fimm deildarleiki í fyrra. Ingi er bróðir landsliðsmannsins Arnórs Sigurðssonar sem er að láni hjá Venezia í vetur frá rússneska félaginu CSKA Moskvu. Ingi Þór Sigurðsson til æfinga hjá Venezia FCIngi Þór Sigurðsson (17 ára) er farinn til æfinga hjá Venezia FC en bróðirhans Arnór Sigurðsson leikur með félaginu. Ingi Þór er einn afefnilegri leikmönnum félagsins, hann tók þátt í 8 leikjum í deildinni og gerði2 mörk. I pic.twitter.com/0KOXoJKPiW— ÍA Akranes FC (@ia_akranes) October 18, 2021 Auk Arnórs er Bjarki Steinn Bjarkason leikmaður aðalliðs félagsins, sem leikur í efstu deild, en Óttar Magnús Karlsson var lánaður frá Venezia til C-deildarliðs Siena út þessa leiktíð. Á þessu ári hafa þrír ungir Íslendingar farið til Venezia til að spila þar með U19-liði félagsins. Jakob Franz Pálsson kom frá Þór í febrúar, fyrst að láni en var svo keyptur í sumar. Hilmir Rafn Mikaelsson var fenginn frá Fjölni í sumar og Kristófer Jónsson, fyrrverandi leikmaður Hauka, að láni frá Val fram á næsta sumar.
ÍA Ítalski boltinn Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Sjá meira
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn