Allt sem þú þarft að vita um flug til Bandaríkjanna Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 16. október 2021 11:12 Gera má ráð fyrir því að Keflavíkurflugvöllur fyllist brátt af Íslendingum sem hafa beðið eftir því að fá að ferðast til Bandaríkjanna. Vísir/Vilhelm Ferðalangar á leið til Bandaríkjanna þurfa að sýna fram á bólusetningarvottorð við komu til landsins. Þá þarf einnig að fylla út sérstakt eyðublað og sýna fram á nýlegt neikvætt Covid-próf. Stjórnvöld í Bandaríkjunum tilkynntu í gær að opnað verði fyrir ferðalög einstaklinga til landsins en landamæri Bandaríkjanna hafa lengi verið lokuð ferðamönnum vegna kórónuveirufaraldursins. Til stendur að opna landamærin á ný þann 8. nóvember næstkomandi. Eins og fyrr segir þarf að sýna fram á neikvætt Covid-próf en prófið má ekki vera eldra en 72 klukkustunda gamalt við komu. Bandarísk stjórnvöld munu bæði taka við PCR prófum ásamt ákveðnum tegundum hraðprófa. Allir farþegar, tveggja ára og eldri, þurfa einnig að skrá sig inn í landið með því að fylla út sérstakt eyðublað á netinu. Þar gangast ferðalangar undir þær reglur og skuldbindingar sem gilda um faraldurinn í Bandaríkjunum. Án eyðublaðsins fær fólk ekki að fara um borð í flugvélar sem eru á leið til landsins. Óbólusettir þurfa því enn að bíða eftir því að mega ferðast til Bandaríkjanna en óljóst er hvenær og hvort af því verður. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Ferðalög Tengdar fréttir Opna landamærin fyrir bólusetta 8. nóvember Bandarísku landamærin verða opnuð fyrir öllum bólusettum þann 8. nóvember næstkomandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hvíta húsinu en landamærin hafa lengið verið lokuð ferðamönnum. 15. október 2021 16:18 Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Innlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira
Stjórnvöld í Bandaríkjunum tilkynntu í gær að opnað verði fyrir ferðalög einstaklinga til landsins en landamæri Bandaríkjanna hafa lengi verið lokuð ferðamönnum vegna kórónuveirufaraldursins. Til stendur að opna landamærin á ný þann 8. nóvember næstkomandi. Eins og fyrr segir þarf að sýna fram á neikvætt Covid-próf en prófið má ekki vera eldra en 72 klukkustunda gamalt við komu. Bandarísk stjórnvöld munu bæði taka við PCR prófum ásamt ákveðnum tegundum hraðprófa. Allir farþegar, tveggja ára og eldri, þurfa einnig að skrá sig inn í landið með því að fylla út sérstakt eyðublað á netinu. Þar gangast ferðalangar undir þær reglur og skuldbindingar sem gilda um faraldurinn í Bandaríkjunum. Án eyðublaðsins fær fólk ekki að fara um borð í flugvélar sem eru á leið til landsins. Óbólusettir þurfa því enn að bíða eftir því að mega ferðast til Bandaríkjanna en óljóst er hvenær og hvort af því verður.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Ferðalög Tengdar fréttir Opna landamærin fyrir bólusetta 8. nóvember Bandarísku landamærin verða opnuð fyrir öllum bólusettum þann 8. nóvember næstkomandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hvíta húsinu en landamærin hafa lengið verið lokuð ferðamönnum. 15. október 2021 16:18 Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Innlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira
Opna landamærin fyrir bólusetta 8. nóvember Bandarísku landamærin verða opnuð fyrir öllum bólusettum þann 8. nóvember næstkomandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hvíta húsinu en landamærin hafa lengið verið lokuð ferðamönnum. 15. október 2021 16:18