Bað Messi um að fyrirgefa móður sinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. október 2021 07:00 Lionel Messi í leik með Argentínu. Alls hefur hann spilað 155 landsleiki og skorað 80 mörk. Natacha Pisarenko/Getty Images Það er ekki öll vitleysan eins þegar kemur að þeim Lionel Messi og Cristiano Ronaldo, tveimur bestu knattspyrnumönnum sögunnar. Þurfa þeir að höndla allskyns undarlega skilaboð en Messi fékk ein slík nýverið. Argentínumaðurinn Lionel Messi er staddur í heimalandinu þar sem það er landsleikjahlé um þessar mundir. Þar hitti hann fyrir auðmjúkan stuðningsmann sem bað hinn 34 ára gamla Messi að fyrirgefa móður sinni. Þessi ungi stuðningsmaður Argentínu, og Messi sjálfs, beið fyrir utan æfingasvæði landsliðsins með borða sem á stóð: „Fyrirgefðu móður minni Messi, hún vissi ekki hvað hún var að gera þegar hún skýrði mig Cristiano.“ "Messi, forgive my mum, she didn't know what she was doing, SHE CALLED ME CRISTIANO."This little fan waited outside Argentina's training ground to apologise to Messi after his mother named him after Cristiano Ronaldo (via @gastonedul) pic.twitter.com/z5mI1X4pP5— ESPN FC (@ESPNFC) October 13, 2021 Hvort Messi hafi svarað kauða er alls óvíst en eflaust tekur hann þessu ekki persónulega. Argentína er í harðri baráttu um að tryggja sér sæti á HM í Katar á næsta ári. Liðið er í góðri stöðu þegar 10 af 18 leikjum eru búnir en Messi og félagar eru með 22 stig í 2. sæti undankeppninnar, sex stigum meira en Ekvador og Úrúgvæ. Fótbolti Copa América Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Fleiri fréttir Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi Sjá meira
Argentínumaðurinn Lionel Messi er staddur í heimalandinu þar sem það er landsleikjahlé um þessar mundir. Þar hitti hann fyrir auðmjúkan stuðningsmann sem bað hinn 34 ára gamla Messi að fyrirgefa móður sinni. Þessi ungi stuðningsmaður Argentínu, og Messi sjálfs, beið fyrir utan æfingasvæði landsliðsins með borða sem á stóð: „Fyrirgefðu móður minni Messi, hún vissi ekki hvað hún var að gera þegar hún skýrði mig Cristiano.“ "Messi, forgive my mum, she didn't know what she was doing, SHE CALLED ME CRISTIANO."This little fan waited outside Argentina's training ground to apologise to Messi after his mother named him after Cristiano Ronaldo (via @gastonedul) pic.twitter.com/z5mI1X4pP5— ESPN FC (@ESPNFC) October 13, 2021 Hvort Messi hafi svarað kauða er alls óvíst en eflaust tekur hann þessu ekki persónulega. Argentína er í harðri baráttu um að tryggja sér sæti á HM í Katar á næsta ári. Liðið er í góðri stöðu þegar 10 af 18 leikjum eru búnir en Messi og félagar eru með 22 stig í 2. sæti undankeppninnar, sex stigum meira en Ekvador og Úrúgvæ.
Fótbolti Copa América Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Fleiri fréttir Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi Sjá meira