Íbúar í sveitinni hjálpuðu áhöfninni að hreinsa upp hræin Vésteinn Örn Pétursson skrifar 12. október 2021 18:01 Hræin voru dregin um borð í varðskipið Þór. Landhelgisgæslan Áhöfnin á varðskipinu Þór dró um fimmtíu grindhvalshræ úr fjörunni í Melavík á Ströndum um borð í skipið í dag. Íbúar á nærliggjandi bæjum aðstoðuðu áhöfnina við verkið. Hvalina rak á land í Árneshreppi á Ströndum fyrr í þessum mánuði. Í dag voru hræin svo dregin með léttbátum Þórs og hífð með krana um borð í skipið. Léttbáttar Þórs drógu hræin að Þór, þar sem þau voru hífð um borð.Landhelgisgæslan Í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni kemur fram að íbúar nærliggjandi bæja hafi ekki látið sitt eftir liggja. Þeir hafi létt áhöfninni lífið með því að draga hræin nær flæðarmálinu með dráttarvél. Samvinna áhafnar og íbúa hafi gengið vel. Varðskipið var komið í Melavík um klukkan tíu í morgun og hófst áhöfnin þá handa við að draga hræin úr fjörunni. Síðustu dýrin voru dregin úr fjörum við Árnes og litlu Ávík á sjötta tímanum. Skipið mun sigla með hræin út fyrir sjávarfallsstrauma og sleppa þeim í sjó djúpt norður af Langanesi. Þór mun sigla með hræin út fyrir sjávarfallsstrauma og sleppa þeim í sjóinn.Landhelgisgæslan „Þetta er búið að ganga afskaplega vel og það sem stóð upp úr í dag var samvinna fólksins hér á svæðinu og áhafnarinnar á Þór. Hún var algjörlega til fyrirmyndar,“ er haft eftir Páli Geirdal, skipherra á varðskipinu Þór. Hér að neðan má sjá myndband af aðgerðum gæslunnar í dag. Landhelgisgæslan Árneshreppur Dýr Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira
Hvalina rak á land í Árneshreppi á Ströndum fyrr í þessum mánuði. Í dag voru hræin svo dregin með léttbátum Þórs og hífð með krana um borð í skipið. Léttbáttar Þórs drógu hræin að Þór, þar sem þau voru hífð um borð.Landhelgisgæslan Í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni kemur fram að íbúar nærliggjandi bæja hafi ekki látið sitt eftir liggja. Þeir hafi létt áhöfninni lífið með því að draga hræin nær flæðarmálinu með dráttarvél. Samvinna áhafnar og íbúa hafi gengið vel. Varðskipið var komið í Melavík um klukkan tíu í morgun og hófst áhöfnin þá handa við að draga hræin úr fjörunni. Síðustu dýrin voru dregin úr fjörum við Árnes og litlu Ávík á sjötta tímanum. Skipið mun sigla með hræin út fyrir sjávarfallsstrauma og sleppa þeim í sjó djúpt norður af Langanesi. Þór mun sigla með hræin út fyrir sjávarfallsstrauma og sleppa þeim í sjóinn.Landhelgisgæslan „Þetta er búið að ganga afskaplega vel og það sem stóð upp úr í dag var samvinna fólksins hér á svæðinu og áhafnarinnar á Þór. Hún var algjörlega til fyrirmyndar,“ er haft eftir Páli Geirdal, skipherra á varðskipinu Þór. Hér að neðan má sjá myndband af aðgerðum gæslunnar í dag.
Landhelgisgæslan Árneshreppur Dýr Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira