Nokkrir áttu góða helgi í NFL fyrir viku síðan en enn fleiri áttu slæma helgi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2021 11:01 Taysom Hill, leikstjórnandi hjá New Orleans Saints, hljóp hreinlega yfir mann og annan í leiknum á móti New York Giants um síðustu helgi. AP/Brett Duke Tveir leikir verða sýndir beint í ameríska fótbotanum í dag og til að hita upp fyrir leiki dagsins er upplagt að skoða einn tilþrifapakka úr uppgjörsþættinum um fjórðu umferð NFL deildarinnar. Flest NFL-liðin leika sinn fimmta leik á tímabilinu í dag en það er alltaf af nógu að taka þegar kemur af flottum eða fyndnum tilþrifum frá leikjum ameríska fótboltans. Lokasóknin á Stöð 2 Sport gerir upp hverja umferð í NFL-deildinni og eins og venjan er þá var farið yfir það í vikunni hverjir áttu góða og slæma helgi í NFL-deildinni í síðustu viku. Henry Birgir Gunnarsson var að þessu sinni með þá Magnús Sigurjón Guðmundsson, betur þekktur sem Maggi Peran, og Gunnar Ormslev með sér í þættinum. Strákarnir skemmtu sér vel yfir tilþrifunum sem skiptust á að vera stórkostleg og skrautleg. Það má finna þessa samantekt hér fyrir neðan. Tveir leikir verða sýndir beint úr NFL deildinni á Stöð 2 Sport 2 í dag en sá fyrri er leikur Cincinnati Bengals og Green Bay Packers klikkan 17.00 en sá síðari er leikur Arizona Cardinals og San Francisco 49ers klukkan 20.20. Klippa: Lokasóknin: Góð og slæm helgi í viku fjögur í NFL 2021 NFL Lokasóknin Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Sjá meira
Flest NFL-liðin leika sinn fimmta leik á tímabilinu í dag en það er alltaf af nógu að taka þegar kemur af flottum eða fyndnum tilþrifum frá leikjum ameríska fótboltans. Lokasóknin á Stöð 2 Sport gerir upp hverja umferð í NFL-deildinni og eins og venjan er þá var farið yfir það í vikunni hverjir áttu góða og slæma helgi í NFL-deildinni í síðustu viku. Henry Birgir Gunnarsson var að þessu sinni með þá Magnús Sigurjón Guðmundsson, betur þekktur sem Maggi Peran, og Gunnar Ormslev með sér í þættinum. Strákarnir skemmtu sér vel yfir tilþrifunum sem skiptust á að vera stórkostleg og skrautleg. Það má finna þessa samantekt hér fyrir neðan. Tveir leikir verða sýndir beint úr NFL deildinni á Stöð 2 Sport 2 í dag en sá fyrri er leikur Cincinnati Bengals og Green Bay Packers klikkan 17.00 en sá síðari er leikur Arizona Cardinals og San Francisco 49ers klukkan 20.20. Klippa: Lokasóknin: Góð og slæm helgi í viku fjögur í NFL 2021
NFL Lokasóknin Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Sjá meira