HBO Max kemur til Íslands á næsta ári Samúel Karl Ólason skrifar 5. október 2021 11:28 Streymisveita HBO, HBO Max, verður opnuð víða um Evrópu í þessum mánuði. Hér á Íslandi og í nokkrum öðrum löndum verður streymisveitan þó ekki opnuð fyrr en á næsta ári. HBO Max verður fyrst opnuð í Svíþjóð, Noregi, Finnlandi, Danmörku, Spáni og Andorra þann 26. október. Á næsta ári verður streymisveitan opnuð víðar um Evrópu, og þar á meðal á Íslandi. Opnun streymisveitunnar var tilkynnt á stafrænum viðburði í morgun. HBO birti einnig í morgun fyrstu stikluna úr þáttunum House of the Dragon, sem gerast í söguheimi Game of Thrones. Sjá einnig: HBO birtir fyrstu stiklu House of the Dragon Horfa má á kynningu HBO Max frá því í morgun hér að neðan. The wait is over. Enjoy our European Live Event and find out more about all the amazing things that are coming to the Nordic countries on Oct 26. #HBOMaxEurope https://t.co/1tDsO3wCVg— HBO Max Nordic (@HBOMaxNordic) October 5, 2021 Auk þess að innihalda efni frá HBO verða kvikmyndir og þættir Warner Bros, DC og Cartoon Network aðgengilegt á streymisveitunni. „Frá Singin‘ in the Rain, til Matrix, Game of Thrones til Mare of Easttown, The Flight Attendant til Gossip Girl, Superman til Jókersins og Bugs Bunny til Scooby Doo, þá bjóðum við svo sannarlega upp á eitthvað fyrir hvern aðila fjölskyldunnar,“ er haft eftir Johannes Larcher, yfirmanni alþjóðadeildar HBO Max í áðurnefndri tilkynningu. Ekki fylgir tilkynningunni hvað áskrift að HBO Max mun kosta á Íslandi. Í tilkynningunni segir að hægt verði að kaupa árs áskrift sem kosti á við átta staka mánuði. Sú áskrift samsvari um sex evrum á mánuði á Spáni og í Finnlandi. Það samsvarar um 900 krónum. Bíó og sjónvarp Mest lesið Sólon lokað vegna gjaldþrots Viðskipti innlent Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Viðskipti erlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Viðskipti innlent Ráðin hagfræðingur SVÞ Viðskipti innlent Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Viðskipti innlent Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Viðskipti innlent Fleiri fréttir Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Sjá meira
HBO Max verður fyrst opnuð í Svíþjóð, Noregi, Finnlandi, Danmörku, Spáni og Andorra þann 26. október. Á næsta ári verður streymisveitan opnuð víðar um Evrópu, og þar á meðal á Íslandi. Opnun streymisveitunnar var tilkynnt á stafrænum viðburði í morgun. HBO birti einnig í morgun fyrstu stikluna úr þáttunum House of the Dragon, sem gerast í söguheimi Game of Thrones. Sjá einnig: HBO birtir fyrstu stiklu House of the Dragon Horfa má á kynningu HBO Max frá því í morgun hér að neðan. The wait is over. Enjoy our European Live Event and find out more about all the amazing things that are coming to the Nordic countries on Oct 26. #HBOMaxEurope https://t.co/1tDsO3wCVg— HBO Max Nordic (@HBOMaxNordic) October 5, 2021 Auk þess að innihalda efni frá HBO verða kvikmyndir og þættir Warner Bros, DC og Cartoon Network aðgengilegt á streymisveitunni. „Frá Singin‘ in the Rain, til Matrix, Game of Thrones til Mare of Easttown, The Flight Attendant til Gossip Girl, Superman til Jókersins og Bugs Bunny til Scooby Doo, þá bjóðum við svo sannarlega upp á eitthvað fyrir hvern aðila fjölskyldunnar,“ er haft eftir Johannes Larcher, yfirmanni alþjóðadeildar HBO Max í áðurnefndri tilkynningu. Ekki fylgir tilkynningunni hvað áskrift að HBO Max mun kosta á Íslandi. Í tilkynningunni segir að hægt verði að kaupa árs áskrift sem kosti á við átta staka mánuði. Sú áskrift samsvari um sex evrum á mánuði á Spáni og í Finnlandi. Það samsvarar um 900 krónum.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Sólon lokað vegna gjaldþrots Viðskipti innlent Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Viðskipti erlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Viðskipti innlent Ráðin hagfræðingur SVÞ Viðskipti innlent Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Viðskipti innlent Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Viðskipti innlent Fleiri fréttir Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Sjá meira
AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent
AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent