Truflanir hjá Facebook Eiður Þór Árnason skrifar 4. október 2021 15:48 Langstærstur hluti Íslendinga er virkur á Facebook. Getty/Chesnot Fjölmargir notendur Facebook og Instagram um heim allan hafa átt í vandræðum með að tengjast samfélagsmiðlunum frá því á fjórða tímanum. Einnig hefur borið á truflunum á þjónustu Whatsapp, Messenger og Workplace en allir fimm miðlarnir eru í eigu Facebook. Á tilkynningarsíðunni DownDetector má sjá að fjöldi tilkynninga um vandamál með Facebook fór upp úr öllu valdi eftir klukkan 15 í dag. Snúa flestar þeirra að vandræðum með að opna Facebook.com í tölvu og síður að notkun á snjallsímum. Á sama tímabili má sjá mikla fjölgun ábendinga um þjónusturof hjá Whatsapp og Messenger. Í yfirlýsingu frá Andy Stone, samskiptastjóra Facebook, segir að samfélagsmiðlarisinn sé meðvitaður um sumir notendur eigi nú í vandræðum með að nota þjónusturnar. „Við erum að vinna í því að koma hlutunum í samt horf eins fljótt og mögulegt er og biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.“ We re aware that some people are having trouble accessing our apps and products. We re working to get things back to normal as quickly as possible, and we apologize for any inconvenience.— Andy Stone (@andymstone) October 4, 2021 Einnig hefur borið á því að fólk eigi erfitt með að skrá sig inn á ótengdar vefsíður og tölvuleiki með Facebook-aðgangi sínum. Fulltrúar Facebook hafa ekki gefið út hvað orsaki vandamálin en vísbendingar eru um að fyrirtækið eigi í vandræðum með svokallað lénsheitakerfi, eða DNS. Kerfið sér meðal annars um að beina netumferð sem leitar til Facebook í réttan farveg þegar notendur reyna að tengjast samfélagsmiðlunum. Tækni Samfélagsmiðlar Facebook Netöryggi Mest lesið Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Sjá meira
Á tilkynningarsíðunni DownDetector má sjá að fjöldi tilkynninga um vandamál með Facebook fór upp úr öllu valdi eftir klukkan 15 í dag. Snúa flestar þeirra að vandræðum með að opna Facebook.com í tölvu og síður að notkun á snjallsímum. Á sama tímabili má sjá mikla fjölgun ábendinga um þjónusturof hjá Whatsapp og Messenger. Í yfirlýsingu frá Andy Stone, samskiptastjóra Facebook, segir að samfélagsmiðlarisinn sé meðvitaður um sumir notendur eigi nú í vandræðum með að nota þjónusturnar. „Við erum að vinna í því að koma hlutunum í samt horf eins fljótt og mögulegt er og biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.“ We re aware that some people are having trouble accessing our apps and products. We re working to get things back to normal as quickly as possible, and we apologize for any inconvenience.— Andy Stone (@andymstone) October 4, 2021 Einnig hefur borið á því að fólk eigi erfitt með að skrá sig inn á ótengdar vefsíður og tölvuleiki með Facebook-aðgangi sínum. Fulltrúar Facebook hafa ekki gefið út hvað orsaki vandamálin en vísbendingar eru um að fyrirtækið eigi í vandræðum með svokallað lénsheitakerfi, eða DNS. Kerfið sér meðal annars um að beina netumferð sem leitar til Facebook í réttan farveg þegar notendur reyna að tengjast samfélagsmiðlunum.
Tækni Samfélagsmiðlar Facebook Netöryggi Mest lesið Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Sjá meira