Símasambandsleysi frestar ölvunarakstursmáli rútubílstjóra Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. september 2021 13:57 Landsréttur staðfesti niðurstöðu Héraðsdóms Norðurlands eystra. Vísir/Vilhelm Landsréttur hefur staðfest niðurstöðu Héraðsdóms Norðurlands eystra þess efnis að fresta beri meðferð máls rútubílstjóra sem ákærður var fyrir ölvunarakstur. Frestunin er tilkomin vegna þess að erfiðlega hefur reynst að ná símasambandi við lykilvitni sem starfar sem fjallaleiðsögumaður. Rekja má málið til þess að Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra ákærði rútubílstjóra fyrir ölvunarakstur um stutta vegalengd á ótilgreindu tjaldsvæði á Norðurlandi í ágúst 2019. Þegar málið var tekið fyrir í héraðsdómi taldi dómari rétt að umrædd lykilvitni, sem starfar sem fjallaleiðsögumaður, kæmi til skýrslu fyrir dómi, þar sem aðeins væri til staðar óformleg skýrsla hans fyrir lögreglu. Hann væri annað tveggja vitna sem kvaðst hafa séð ökumanninn aka rútunni undir áhrifum. Brösuglega gekk hins vegar að ná símasambandi við fjallaleiðsögumanninn við aðalmeðferð málsins, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Síðar hafði fjallaleiðsögumaðurinn samband við dóminn og sagði að ekkert símasamband hafi verið þegar reynt var að ná í hann. Við framhaldsaðalmeðferð reyndist aftur erfitt að ná símasambandi við leiðsögumanninn og tók dómari í málinu ákvörðun um að fresta skyldi málinu svo hægt yrði að leiða fjallaleiðsögumanninn fyrir dóminn, um lykilvitni væri að ræða. Þessu mótmælti verjandi rútubílstjórans og að ekki væri hægt að réttlæta frekari frestun á meðferð málsins. Krafðist verjandinn úrskurðar um hvort fresta ætti málinu. Héraðsdómur kvað upp þann úrskurð að rétt væri að fresta málinu þangað til unnt væri að kveða fjallaleiðsögumanninn fyrir dóm. Þessum úrskurði var skotið til Landsréttar sem staðfesti niðurstöðu héraðsdóms, þó með þeim fyrirvara að gengið væri út frá því að frestuninni sem af þessu hlytist yrðu mjög í hóf stillt, þar sem verulegar dráttur hafi þegar orðið á meðferð málsins. Dómsmál Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Fleiri fréttir Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Sjá meira
Rekja má málið til þess að Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra ákærði rútubílstjóra fyrir ölvunarakstur um stutta vegalengd á ótilgreindu tjaldsvæði á Norðurlandi í ágúst 2019. Þegar málið var tekið fyrir í héraðsdómi taldi dómari rétt að umrædd lykilvitni, sem starfar sem fjallaleiðsögumaður, kæmi til skýrslu fyrir dómi, þar sem aðeins væri til staðar óformleg skýrsla hans fyrir lögreglu. Hann væri annað tveggja vitna sem kvaðst hafa séð ökumanninn aka rútunni undir áhrifum. Brösuglega gekk hins vegar að ná símasambandi við fjallaleiðsögumanninn við aðalmeðferð málsins, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Síðar hafði fjallaleiðsögumaðurinn samband við dóminn og sagði að ekkert símasamband hafi verið þegar reynt var að ná í hann. Við framhaldsaðalmeðferð reyndist aftur erfitt að ná símasambandi við leiðsögumanninn og tók dómari í málinu ákvörðun um að fresta skyldi málinu svo hægt yrði að leiða fjallaleiðsögumanninn fyrir dóminn, um lykilvitni væri að ræða. Þessu mótmælti verjandi rútubílstjórans og að ekki væri hægt að réttlæta frekari frestun á meðferð málsins. Krafðist verjandinn úrskurðar um hvort fresta ætti málinu. Héraðsdómur kvað upp þann úrskurð að rétt væri að fresta málinu þangað til unnt væri að kveða fjallaleiðsögumanninn fyrir dóm. Þessum úrskurði var skotið til Landsréttar sem staðfesti niðurstöðu héraðsdóms, þó með þeim fyrirvara að gengið væri út frá því að frestuninni sem af þessu hlytist yrðu mjög í hóf stillt, þar sem verulegar dráttur hafi þegar orðið á meðferð málsins.
Dómsmál Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Fleiri fréttir Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Sjá meira