Wenger tilbúinn að veðja á að færri landsleikjahlé og fleiri stórmót bæti fótboltann Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. september 2021 23:01 Arsene Wenger vill að heimsmeistaramótið í knattspyrnu verði haldið á tveggja ára fresti. Valeriano Di Domenico - Pool/Getty Images Arsene Wenger, fyrrum stjóri Arsenal, segist vera tilbúinn að veðja á hugmyndir sínar varðandi það að gjörbreyta dagatalinu í kringum landsleikjahlé, og að það muni bæta fótboltann. Wenger hefur stungið upp á því að fækka landsleikjahléum og að heimsmeistaramótið í knattspyrnu verði haldið á tveggja ára fresti, í stað fjögurra. „Áhættan er fólgin í því að gera fótboltann betri, og ég er tilbúinn að veðja á það,“ sagði Wenger í samtali við BBC. Hugmyndir franska fyrrum knattspyrnustjórans fela í sér að í staðin fyrir að landsliðin hafi 50 daga á ári til að hittast, verði dögunum fækkað í 28, og leikjum í undankeppnum yrði fækkað úr tíu í sjö. Hann hefur einnig stungið upp á því að undankeppnirnar fyrir bæði EM og HM fari í heild sinni fram í október þar sem að allur mánuðurinn yrði undirlagður fyrir viðkomnandi undankeppni. „Fleiri leikir í útsláttarkeppni, færri leikir í undankeppni. Það er það sem stuðningsfólkið vill,“ var haft eftir Wenger í þýska íþróttamiðlinum Kicker á dögunum. Samkvæmt nýlegri könnun á vegum Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, styður meirihluti fólks að heimsmeistaramótið verði haldið oftar en á fjögurra ára fresti. Fótbolti FIFA Tengdar fréttir Meirihluti fólks vill fjölga heimsmeistaramótum samkvæmt nýrri könnun FIFA Samkvæmt nýrri könnun Alþjóðaknattspynrusambandsins, FIFA, myndi meirihluti stuðningsmanna styðja þá hugmynd að heimsmeistaramótið verði haldið á tveggja ára fresti í stað fjögurra. 16. september 2021 20:30 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Fleiri fréttir FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Sjá meira
Wenger hefur stungið upp á því að fækka landsleikjahléum og að heimsmeistaramótið í knattspyrnu verði haldið á tveggja ára fresti, í stað fjögurra. „Áhættan er fólgin í því að gera fótboltann betri, og ég er tilbúinn að veðja á það,“ sagði Wenger í samtali við BBC. Hugmyndir franska fyrrum knattspyrnustjórans fela í sér að í staðin fyrir að landsliðin hafi 50 daga á ári til að hittast, verði dögunum fækkað í 28, og leikjum í undankeppnum yrði fækkað úr tíu í sjö. Hann hefur einnig stungið upp á því að undankeppnirnar fyrir bæði EM og HM fari í heild sinni fram í október þar sem að allur mánuðurinn yrði undirlagður fyrir viðkomnandi undankeppni. „Fleiri leikir í útsláttarkeppni, færri leikir í undankeppni. Það er það sem stuðningsfólkið vill,“ var haft eftir Wenger í þýska íþróttamiðlinum Kicker á dögunum. Samkvæmt nýlegri könnun á vegum Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, styður meirihluti fólks að heimsmeistaramótið verði haldið oftar en á fjögurra ára fresti.
Fótbolti FIFA Tengdar fréttir Meirihluti fólks vill fjölga heimsmeistaramótum samkvæmt nýrri könnun FIFA Samkvæmt nýrri könnun Alþjóðaknattspynrusambandsins, FIFA, myndi meirihluti stuðningsmanna styðja þá hugmynd að heimsmeistaramótið verði haldið á tveggja ára fresti í stað fjögurra. 16. september 2021 20:30 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Fleiri fréttir FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Sjá meira
Meirihluti fólks vill fjölga heimsmeistaramótum samkvæmt nýrri könnun FIFA Samkvæmt nýrri könnun Alþjóðaknattspynrusambandsins, FIFA, myndi meirihluti stuðningsmanna styðja þá hugmynd að heimsmeistaramótið verði haldið á tveggja ára fresti í stað fjögurra. 16. september 2021 20:30