Dæmdur í 48 leikja bann í austurríska fótboltanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. september 2021 16:01 Hér hefur portúgalski dómarinn Luis Godinho rautt spjald í portúgölsku deildinni en myndin tengdist fréttinni ekki. EPA-EFE/HUGO DELGADO Rússneski knattspyrnumaðurinn Raschid Arsanukaev spilar ekki mikið skipulagðan fótbolta næstu árin. Aganefnd austurríska knattspyrnusambandsins hefur nú dæmt hann í 48 leikja bann. Arsanukaev missti gjörsamlega stjórn á sér eftir að dómari leiksins sýndi honum annað gula spjaldið og þar með rautt. "Pokazat u ti ta je za crveni", rekao je sudiji prije nego je napravio okantan potez #raschidarsanukaev https://t.co/qp0kIjRHmK— Klix.ba (@klixba) September 23, 2021 Leikurinn sem um ræðir var á milli liða FC Viktoria 62 Bregenz og Gofis Satteins 1b í níundu deildinni í Austurríki en hann fór fram fyrr í þessum mánuði. Arsanukaev er leikmaður Bregenz liðsins. Arsanukaev réðst þó ekki á dómarann sem gaf honum rauð spjaldið heldur andstæðing sem hann skallaði svo illa að hinn óheppni mótherji hans nefbrotnaði. En af hverju varð hann svona reiður? Jú dómarinn gaf honum seinna gula spjaldið fyrir tilraun til að skalla mótherja. Nach einem brutalen Kopfstoß hat der Vorarlberger Unterhaus-Kicker Raybek Arsanukaev eine Sperre von 48 Spielen erhalten. https://t.co/WH1LM31RrQ— heute.at (@Heute_at) September 21, 2021 Arsanukaev öskraði þá að dómaranum að hann skyldi sína honum hvað það væri að skalla mann. Með þeim orðum skallaði hann andstæðing í andlitið þannig að sá hinn sami endaði nefbrotinn á spítala. Austurríki Fótbolti Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Aganefnd austurríska knattspyrnusambandsins hefur nú dæmt hann í 48 leikja bann. Arsanukaev missti gjörsamlega stjórn á sér eftir að dómari leiksins sýndi honum annað gula spjaldið og þar með rautt. "Pokazat u ti ta je za crveni", rekao je sudiji prije nego je napravio okantan potez #raschidarsanukaev https://t.co/qp0kIjRHmK— Klix.ba (@klixba) September 23, 2021 Leikurinn sem um ræðir var á milli liða FC Viktoria 62 Bregenz og Gofis Satteins 1b í níundu deildinni í Austurríki en hann fór fram fyrr í þessum mánuði. Arsanukaev er leikmaður Bregenz liðsins. Arsanukaev réðst þó ekki á dómarann sem gaf honum rauð spjaldið heldur andstæðing sem hann skallaði svo illa að hinn óheppni mótherji hans nefbrotnaði. En af hverju varð hann svona reiður? Jú dómarinn gaf honum seinna gula spjaldið fyrir tilraun til að skalla mótherja. Nach einem brutalen Kopfstoß hat der Vorarlberger Unterhaus-Kicker Raybek Arsanukaev eine Sperre von 48 Spielen erhalten. https://t.co/WH1LM31RrQ— heute.at (@Heute_at) September 21, 2021 Arsanukaev öskraði þá að dómaranum að hann skyldi sína honum hvað það væri að skalla mann. Með þeim orðum skallaði hann andstæðing í andlitið þannig að sá hinn sami endaði nefbrotinn á spítala.
Austurríki Fótbolti Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira