Líf og fjör í kosninga- og skemmtiþætti Stöðvar 2 á laugardagskvöld Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 22. september 2021 10:12 Þórdís, Telma, Sindri og Heimir stýra kosningasjónvarpinu. Vísir/Vilhelm Í kosningasjónvarpi Stöðvar 2 á laugardag fara strákarnir í Æði á kostum, Björn Bragi tekur frambjóðendur í þrælskemmtilegt Kviss, Magnús Hlynur og aðrir fréttamenn verða úti um hvippinn og hvappinn og makar frambjóðenda sitja fyrir svörum. Þessi líflegi kosninga- og skemmtiþáttur Stöðvar 2 hefst á slaginu 20.30 á laugardag. Þegar tölur byrja að birtast úr kjördæmum víða um land tekur fréttastofan síðan við keflinu. „Ég lofa líflegum þætti sem verður í opinni dagskrá sem og allt sjónvarpsefni stöðvarinnar frá föstudagsmorgni og út sunnudagskvöld. Það geta því allir horft á Kviss, Fyrsta blikið, Gulla sem byggir og margt fleira sem stöðin býður upp á um helgina,“ segir Sindri Sindrason sem mun stýra skemmtiþættinum ásamt Þórdísi Valsdóttur fram að fyrstu tölum. „Þá taka Heimir Már og Telma Tómasson við og fylgja landsmönnum fram eftir nóttu. Mæli með að enginn missi af,“ segir Sindri. Hér að neðan er hægt að taka smá forskot á sæluna og sjá brot úr innslagi með Æði strákunum. Klippa: Æði - Kvótakerfið „Fréttastofan verður með lifandi og fjölbreytt kosningasjónvarp í opinni dagskrá í glæsilegu myndveri þar sem áhorfendur fá niðurstöður beint í æð, auk þess sem fréttamenn okkar verða á ferð og flugi úti um allan bæ. Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðingur mun sjá um að greina einstök atriði með þáttastjórnendum, okkar fólk verður með puttann á púlsinum á kosningavökum og Heimir Már Pétursson fær til sín formenn flokkanna eftir að fyrstu tölur hafa verið birtar og marga aðra góða gesti að auki. Markmið okkar er að vera yfirgripsmikil en á sama tíma skemmtileg og munu miðlar okkar vinna þétt saman þannig er hægt verður að fylgjast með jöfnum höndum á Vísi og Stöð 2,“ segir Telma Tómasson, sem vinnur nú að loka undirbúningi kosningavökunnar ásamt þéttu og samheldnu teymi frétta og tæknifólks Stöðvar 2. Klippa: Öflug umfjöllun um kosningarnar Hér má fylgjast með allri umfjöllun um Alþingiskosningarnar 2021 á Vísi. Alþingi Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Þessi líflegi kosninga- og skemmtiþáttur Stöðvar 2 hefst á slaginu 20.30 á laugardag. Þegar tölur byrja að birtast úr kjördæmum víða um land tekur fréttastofan síðan við keflinu. „Ég lofa líflegum þætti sem verður í opinni dagskrá sem og allt sjónvarpsefni stöðvarinnar frá föstudagsmorgni og út sunnudagskvöld. Það geta því allir horft á Kviss, Fyrsta blikið, Gulla sem byggir og margt fleira sem stöðin býður upp á um helgina,“ segir Sindri Sindrason sem mun stýra skemmtiþættinum ásamt Þórdísi Valsdóttur fram að fyrstu tölum. „Þá taka Heimir Már og Telma Tómasson við og fylgja landsmönnum fram eftir nóttu. Mæli með að enginn missi af,“ segir Sindri. Hér að neðan er hægt að taka smá forskot á sæluna og sjá brot úr innslagi með Æði strákunum. Klippa: Æði - Kvótakerfið „Fréttastofan verður með lifandi og fjölbreytt kosningasjónvarp í opinni dagskrá í glæsilegu myndveri þar sem áhorfendur fá niðurstöður beint í æð, auk þess sem fréttamenn okkar verða á ferð og flugi úti um allan bæ. Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðingur mun sjá um að greina einstök atriði með þáttastjórnendum, okkar fólk verður með puttann á púlsinum á kosningavökum og Heimir Már Pétursson fær til sín formenn flokkanna eftir að fyrstu tölur hafa verið birtar og marga aðra góða gesti að auki. Markmið okkar er að vera yfirgripsmikil en á sama tíma skemmtileg og munu miðlar okkar vinna þétt saman þannig er hægt verður að fylgjast með jöfnum höndum á Vísi og Stöð 2,“ segir Telma Tómasson, sem vinnur nú að loka undirbúningi kosningavökunnar ásamt þéttu og samheldnu teymi frétta og tæknifólks Stöðvar 2. Klippa: Öflug umfjöllun um kosningarnar Hér má fylgjast með allri umfjöllun um Alþingiskosningarnar 2021 á Vísi.
Alþingi Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira