Kóalabjörnum snarfækkar vegna þurrka, elda og ágangs manna Kjartan Kjartansson skrifar 21. september 2021 11:39 Kóalabirna með húni sínum nærri Canberra. Um þriðjungi færri kóalabirnir eru nú í Ástralíu en fyrir þremur árum. Vísir/EPA Um það bil þriðjungsfækkun hefur orðið í kóalabjarnastofninum í Ástralíu undanfarin þrjú ár. Þurrkar, gróðureldar og ágangur manna hefur gengið nærri björnunum sem eru eitt þekktasta tákn landsins. Kóalabjarnasjóður Ástralíu segir að innan við 58.000 dýr séu nú eftir í landinu en þau voru um 80.000 árið 2018. Björnunum fjölgar hvergi og í sumum héruðum eru aðeins fimm til tíu dýr eftir. Á aðeins einu svæði eru fleiri en 5.000 dýr. Mesta fækkunin varð í Nýja Suður-Wales, um 41% á þremur árum. Þar geisuðu miklir gróðureldar síðla árs 2019 og fram á síðasta ár. Langvarandi þurrkur undanfarin tíu ár hefur jafnframt þurrkað upp heilu árnar og drepið gúmmítré sem birnirnir lifa á. Deborah Tabart, stjórnarformaður Kóalabjarnasjóðsins, segir Reuters-fréttastofunni að grípa verði hratt til aðgerða til þess að vernda kóalabirnina. Setja verði ný lög til að vernda birnina frekar. Fyrir utan tjónið sem þurrkar og eldar hafa valdið kóalastofnunum hafa verktakar rutt mikið af skóglendi sem er helsta búsvæði kóalabjarna. „Ég held að allir nái því að við verðum að breytast en ef þessar jarðýtur halda áfram óttast ég virkilega um kóalabirnina,“ segir Tabart. Dýr Ástralía Gróðureldar í Ástralíu Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Fleiri fréttir Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Sjá meira
Kóalabjarnasjóður Ástralíu segir að innan við 58.000 dýr séu nú eftir í landinu en þau voru um 80.000 árið 2018. Björnunum fjölgar hvergi og í sumum héruðum eru aðeins fimm til tíu dýr eftir. Á aðeins einu svæði eru fleiri en 5.000 dýr. Mesta fækkunin varð í Nýja Suður-Wales, um 41% á þremur árum. Þar geisuðu miklir gróðureldar síðla árs 2019 og fram á síðasta ár. Langvarandi þurrkur undanfarin tíu ár hefur jafnframt þurrkað upp heilu árnar og drepið gúmmítré sem birnirnir lifa á. Deborah Tabart, stjórnarformaður Kóalabjarnasjóðsins, segir Reuters-fréttastofunni að grípa verði hratt til aðgerða til þess að vernda kóalabirnina. Setja verði ný lög til að vernda birnina frekar. Fyrir utan tjónið sem þurrkar og eldar hafa valdið kóalastofnunum hafa verktakar rutt mikið af skóglendi sem er helsta búsvæði kóalabjarna. „Ég held að allir nái því að við verðum að breytast en ef þessar jarðýtur halda áfram óttast ég virkilega um kóalabirnina,“ segir Tabart.
Dýr Ástralía Gróðureldar í Ástralíu Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Fleiri fréttir Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Sjá meira