Verður Sveitarfélagið Suðurland til eftir 25. september? Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 20. september 2021 20:31 Anton Kári Halldórsson, formaður sameiningarnefndarinnar en hann er jafnframt oddviti Rangárþings eystra. Magnús Hlynur Hreiðarsson Íbúar í fimm sveitarfélögum í Rangárvalla og Vestur-Skaftafellssýslu munu kjósa um sameiningu sveitarfélaganna samhliða alþingiskosningunum 25. september. Verði sameiningin samþykkti verður til víðfeðmasta sveitarfélag landsins, sem myndi ná yfir sextán prósent af flatarmáli landsins Sveitarfélögin sem um ræðir eru Skaftárhreppur, Rangárþing ytra, Rangárþing eystra, Ásahreppur og Mýrdalshreppur. Íbúar sveitarfélaganna eru um 5.400 í dag og vinnuheiti á nafni nýja sveitarfélagsins verður sameiningin samþykkt er Sveitarfélagið Suðurland. „Ég hef ekki hugmynd um það hvað íbúar gera í kosningunni. Eina vænting mín til þess er að íbúar kynni sér málið og taki upplýsta ákvörðun og þá held ég að markmiðum okkar séð náð. Þetta verður stórt og öflug sveitarfélag og framtíðin er björt fyrir þetta sveitarfélag ef að það verður af sameiningu,“ segir Anton Kári Halldórsson, formaður sameiningarnefndarinnar. Sveitarfélagið yrði landstærsta sveitarfélagsins landsins eða yfir 16 þúsund ferkílómetrar. En hvað græða íbúar ef þeir segja já við sameiningunni? Sveitarfélögin þrjú í Rangárvallasýslu, Rangárþing ytra, Rangárþing eystra og Ásahreppur munu sameinast verði sameiningin samþykkt, auk Mýrdalshrepps og Skaftárhrepps, sem eru í V-Skaftafellsýslu.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Hagurinn er margvíslegur. Við stöndum sterkari, meiri fagmennska, meiri sérhæfing og eigum kannski auðveldara með að vinna þau verkefni, sem okkur eru falin í þjónustu við íbúa,“ segir Anton Kári. En ókostirnir, hverjir eru þeir? „Við vitum náttúrulega ekki alveg hvað við fáum. Við vitum hvar við stöndum í dag, sveitarfélögin eru sterk og stæðileg í dag en þetta kemur í rauninni bara í ljós. Markmiðið er að fólk kynni sér málið og kjósi, það viljum við.“ Skaftárhreppur Mýrdalshreppur Rangárþing ytra Rangárþing eystra Ásahreppur Sveitarstjórnarmál Mest lesið Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Fleiri fréttir Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Sjá meira
Sveitarfélögin sem um ræðir eru Skaftárhreppur, Rangárþing ytra, Rangárþing eystra, Ásahreppur og Mýrdalshreppur. Íbúar sveitarfélaganna eru um 5.400 í dag og vinnuheiti á nafni nýja sveitarfélagsins verður sameiningin samþykkt er Sveitarfélagið Suðurland. „Ég hef ekki hugmynd um það hvað íbúar gera í kosningunni. Eina vænting mín til þess er að íbúar kynni sér málið og taki upplýsta ákvörðun og þá held ég að markmiðum okkar séð náð. Þetta verður stórt og öflug sveitarfélag og framtíðin er björt fyrir þetta sveitarfélag ef að það verður af sameiningu,“ segir Anton Kári Halldórsson, formaður sameiningarnefndarinnar. Sveitarfélagið yrði landstærsta sveitarfélagsins landsins eða yfir 16 þúsund ferkílómetrar. En hvað græða íbúar ef þeir segja já við sameiningunni? Sveitarfélögin þrjú í Rangárvallasýslu, Rangárþing ytra, Rangárþing eystra og Ásahreppur munu sameinast verði sameiningin samþykkt, auk Mýrdalshrepps og Skaftárhrepps, sem eru í V-Skaftafellsýslu.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Hagurinn er margvíslegur. Við stöndum sterkari, meiri fagmennska, meiri sérhæfing og eigum kannski auðveldara með að vinna þau verkefni, sem okkur eru falin í þjónustu við íbúa,“ segir Anton Kári. En ókostirnir, hverjir eru þeir? „Við vitum náttúrulega ekki alveg hvað við fáum. Við vitum hvar við stöndum í dag, sveitarfélögin eru sterk og stæðileg í dag en þetta kemur í rauninni bara í ljós. Markmiðið er að fólk kynni sér málið og kjósi, það viljum við.“
Skaftárhreppur Mýrdalshreppur Rangárþing ytra Rangárþing eystra Ásahreppur Sveitarstjórnarmál Mest lesið Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Fleiri fréttir Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Sjá meira