Framkonum og Valskörlum spáð Íslandsmeistaratitlunum í handboltanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. september 2021 12:26 Fram er spáð Íslandsmeistaratitlinum í Olís deild kvenna í handbolta í vetur. Vísir/Hulda Margrét Valur mun verja Íslandsmeistaratitilinn í Olís deild karla í handbolta og Fram verður Íslandsmeistari í Olís deild kvenna ef marka má árlega spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna fyrir tímabilið. Spáin var kynnt á kynningarfundi deildanna í Laugardalshöllinni í dag en þar var einnig opinberuð spá fyrir báðar Grill 66 deildirnar. Olís deild karla hefst annað kvöld og Olís deild kvenna byrjar á laugardaginn. Grill 66 deild kvenna byrjar á föstudaginn og Grill 66 deild karla hefst í næstu viku. Það verður mikil spenna í Olís deild kvenna enda munaði bara einu stigi á Fram og Val í þessari spá. Framkonur fengu 127 stig en Valskonur 126 stig. Íslandsmeisturum KA/Þór er síðan spáð þriðja sætinu en þær eru aðeins átta stigum á eftir Val. Aftureldingu er spáð falli úr deildinni en í staðinn kemur Selfoss upp úr Grill 66 deildinni samkvæmt spánni fyrir þá deild. Unglingaliði Fram er reyndar spáð sigri í deildinni en þær mega ekki fara upp. Haukarkonur fara í umspil um að halda sæti sínu og mæta þar Gróttu, FH og ÍR. Íslandsmeistarar Valsmanna fengu sannfærandi kosningu í efsta sætið í Olís deild karla en Haukar enduðu þar í öðru sæti og Eyjamenn í því þriðja. Nýliðum HK og Víkinga er spáð falli úr deildinni en í stað þeirra koma ÍR og Hörður upp úr Grill 66 deildinni samkvæmt spánni fyrir Grill 66 deildina. Það má sjá allar spárnar hér fyrir neðan. Spáin fyrir Olís deild karla: 1. Valur 348 stig 2. Haukar 333 3. ÍBV 273 4. FH 258 5. Stjarnan 246 6. KA 209 7. Afturelding 189 8. Selfoss 187 9. Fram 131 10. Grótta 99 11. HK 57 12. Víkingur 46 - Spáin fyrir Olís deild kvenna: 1. Fram 127 stig 2. Valur 126 3. KA/Þór 118 4. Stjarnan 99 5. ÍBV 82 6. HK 50 7. Haukar 47 8. Afturelding 23 - Spá fyrir Grill 66 deild kvenna: 1. Fram U 309 stig 2. Selfoss 305 3. Grótta 271 4. FH 263 5. Valur U 250 6. ÍR 240 7. Víkingur R. 155 8. Fjölnir/Fylkir 152 9. HK U 14 10. ÍBV U 125 11. Þór/KA U 113 12. Stjarnan 49 - Spá fyrir Grill 66 deild karla: 1. ÍR 268 stig 2. Hörður 255 3. Þór Ak. 235 4. Valur U 216 5. Fjölnir 213 6. Haukar U 182 7. Vængir Júpíters 125 8. Selfoss U 102 9. Berserkir 90 10. Kórdrengir 80 11. Afturelding U 49 Olís-deild karla Olís-deild kvenna Íslenski handboltinn Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Fleiri fréttir Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Sjá meira
Spáin var kynnt á kynningarfundi deildanna í Laugardalshöllinni í dag en þar var einnig opinberuð spá fyrir báðar Grill 66 deildirnar. Olís deild karla hefst annað kvöld og Olís deild kvenna byrjar á laugardaginn. Grill 66 deild kvenna byrjar á föstudaginn og Grill 66 deild karla hefst í næstu viku. Það verður mikil spenna í Olís deild kvenna enda munaði bara einu stigi á Fram og Val í þessari spá. Framkonur fengu 127 stig en Valskonur 126 stig. Íslandsmeisturum KA/Þór er síðan spáð þriðja sætinu en þær eru aðeins átta stigum á eftir Val. Aftureldingu er spáð falli úr deildinni en í staðinn kemur Selfoss upp úr Grill 66 deildinni samkvæmt spánni fyrir þá deild. Unglingaliði Fram er reyndar spáð sigri í deildinni en þær mega ekki fara upp. Haukarkonur fara í umspil um að halda sæti sínu og mæta þar Gróttu, FH og ÍR. Íslandsmeistarar Valsmanna fengu sannfærandi kosningu í efsta sætið í Olís deild karla en Haukar enduðu þar í öðru sæti og Eyjamenn í því þriðja. Nýliðum HK og Víkinga er spáð falli úr deildinni en í stað þeirra koma ÍR og Hörður upp úr Grill 66 deildinni samkvæmt spánni fyrir Grill 66 deildina. Það má sjá allar spárnar hér fyrir neðan. Spáin fyrir Olís deild karla: 1. Valur 348 stig 2. Haukar 333 3. ÍBV 273 4. FH 258 5. Stjarnan 246 6. KA 209 7. Afturelding 189 8. Selfoss 187 9. Fram 131 10. Grótta 99 11. HK 57 12. Víkingur 46 - Spáin fyrir Olís deild kvenna: 1. Fram 127 stig 2. Valur 126 3. KA/Þór 118 4. Stjarnan 99 5. ÍBV 82 6. HK 50 7. Haukar 47 8. Afturelding 23 - Spá fyrir Grill 66 deild kvenna: 1. Fram U 309 stig 2. Selfoss 305 3. Grótta 271 4. FH 263 5. Valur U 250 6. ÍR 240 7. Víkingur R. 155 8. Fjölnir/Fylkir 152 9. HK U 14 10. ÍBV U 125 11. Þór/KA U 113 12. Stjarnan 49 - Spá fyrir Grill 66 deild karla: 1. ÍR 268 stig 2. Hörður 255 3. Þór Ak. 235 4. Valur U 216 5. Fjölnir 213 6. Haukar U 182 7. Vængir Júpíters 125 8. Selfoss U 102 9. Berserkir 90 10. Kórdrengir 80 11. Afturelding U 49
Spáin fyrir Olís deild karla: 1. Valur 348 stig 2. Haukar 333 3. ÍBV 273 4. FH 258 5. Stjarnan 246 6. KA 209 7. Afturelding 189 8. Selfoss 187 9. Fram 131 10. Grótta 99 11. HK 57 12. Víkingur 46 - Spáin fyrir Olís deild kvenna: 1. Fram 127 stig 2. Valur 126 3. KA/Þór 118 4. Stjarnan 99 5. ÍBV 82 6. HK 50 7. Haukar 47 8. Afturelding 23 - Spá fyrir Grill 66 deild kvenna: 1. Fram U 309 stig 2. Selfoss 305 3. Grótta 271 4. FH 263 5. Valur U 250 6. ÍR 240 7. Víkingur R. 155 8. Fjölnir/Fylkir 152 9. HK U 14 10. ÍBV U 125 11. Þór/KA U 113 12. Stjarnan 49 - Spá fyrir Grill 66 deild karla: 1. ÍR 268 stig 2. Hörður 255 3. Þór Ak. 235 4. Valur U 216 5. Fjölnir 213 6. Haukar U 182 7. Vængir Júpíters 125 8. Selfoss U 102 9. Berserkir 90 10. Kórdrengir 80 11. Afturelding U 49
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Íslenski handboltinn Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Fleiri fréttir Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Sjá meira