Zlatan skoraði í endurkomunni og Roma vann dramatískan sigur | Bæði lið með fullt hús Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. september 2021 20:51 Zlatan í leik dagsins. Emmanuele Ciancaglini/Getty Images Svínn Zlatan Ibrahimović skoraði í endurkomu sinni fyrir AC Milan er liðið vann Lazio 2-0 í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þá gerðu lærisveinar José Mourinho hjá Roma 1-1 jafntefli við Sassuolo. Rafael Leao kom heimamönnum í AC Milan yfir á 45. mínútu. Í uppbótartíma fyrri hálfleik fékk Mílanó-liðið vítaspyrnu en Franck Kessie brenndi af. Það var svo varamaðurinn Zlatan Ibrahimović sem gulltryggði sigurinn með marki á 67. mínútu. 1) 19 / 06 / 20212) 12 / 09 / 2021 pic.twitter.com/cs4upbFq9f— Zlatan Ibrahimovi (@Ibra_official) September 12, 2021 Lagði Ante Rebić upp bæði mörk AC Milan í dag. Í uppbótartíma lenti Maurizio Sarri, þjálfari Lazio, upp á kant við leikmenn AC Milan og fékk fyrir vikið rautt spjald. Roma vann svo dramatískan 2-1 sigur á Sassuolo í síðasta leik dagsins. Bryan Cristante kom Roma yfir snemam leiks en Filip Đuričić jafnaði metin eftir sendingu frá Domenico Berardi á 57. mínútu. Stephan El Shaarawy reyndist svo hetja dagsins er hann skoraði sigurmark leiksins er tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Var þetta þúsundasti leikurinn sem José Mourinho stýrir á stjóraferli sínum. Var þetta 640. sigurleikurinn hans á ferlinum. Jose Mourinho takes charge of his 1,000th game as a manager!Wins - 639Draws - 198Losses - 162Trophies - 33One of the all time greats pic.twitter.com/emQjcMNtfK— ESPN FC (@ESPNFC) September 12, 2021 Bæði lið eru með fullt hús stiga á toppi Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar. Roma er í toppsætinu á markatölu. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira
Rafael Leao kom heimamönnum í AC Milan yfir á 45. mínútu. Í uppbótartíma fyrri hálfleik fékk Mílanó-liðið vítaspyrnu en Franck Kessie brenndi af. Það var svo varamaðurinn Zlatan Ibrahimović sem gulltryggði sigurinn með marki á 67. mínútu. 1) 19 / 06 / 20212) 12 / 09 / 2021 pic.twitter.com/cs4upbFq9f— Zlatan Ibrahimovi (@Ibra_official) September 12, 2021 Lagði Ante Rebić upp bæði mörk AC Milan í dag. Í uppbótartíma lenti Maurizio Sarri, þjálfari Lazio, upp á kant við leikmenn AC Milan og fékk fyrir vikið rautt spjald. Roma vann svo dramatískan 2-1 sigur á Sassuolo í síðasta leik dagsins. Bryan Cristante kom Roma yfir snemam leiks en Filip Đuričić jafnaði metin eftir sendingu frá Domenico Berardi á 57. mínútu. Stephan El Shaarawy reyndist svo hetja dagsins er hann skoraði sigurmark leiksins er tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Var þetta þúsundasti leikurinn sem José Mourinho stýrir á stjóraferli sínum. Var þetta 640. sigurleikurinn hans á ferlinum. Jose Mourinho takes charge of his 1,000th game as a manager!Wins - 639Draws - 198Losses - 162Trophies - 33One of the all time greats pic.twitter.com/emQjcMNtfK— ESPN FC (@ESPNFC) September 12, 2021 Bæði lið eru með fullt hús stiga á toppi Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar. Roma er í toppsætinu á markatölu.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira