Guðrún hafði betur gegn Berglindi | Ísak Bergmann og Andri Fannar komu af bekknum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. september 2021 16:35 Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar unnu mikilvægan sigur í dag. @FCRosengard Fjöldinn allur af Íslendingum var í eldlínunni í úrvalsdeild kvenna í fótbolta í Svíþjóð og karla í Danmörku. Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í Rosengård höfðu betur gegn Hammarby. Lokatölur í leik liðanna í sænsku úrvalsdeildinni 2-1 gestunum frá Rosengård í vil. Guðrún spilaði allan leikinn í hjarta varnar gestanna á meðan Berglind Björg Þorvaldsdóttir spilaði 88 mínútur liði heimakvenna. Rosengård er á toppi deildarinnar með 44 stig að loknum 16 leikjum, liðið hefur ekki enn tapað leik. Hlín Eiríksdóttir hafði betur gegn fyrrum samherja sínum Hallberu Guðnýju Gísladóttur er Piteå lagði AIK 1-0. Fyrrnefnda liðið lyfti sér upp fyrir AIK í töflunni en liðin eru í 10. og 11. sæti með 14 og 13 stig. Þá skoraði Sveindís Jane Jónsdóttir sigurmark Kristianstad fyrr í dag eins og Vísir greindi frá. Kristianstad er sem stendur í 5. sæti með 24 líkt og Hammarby sem er sæti ofar. Þá voru þær Cecilía Rán Rúnarsdóttir og Berglind Rós Ágústsdóttir í byrjunarliði Örebro sem tapaði 2-0 fyrir Svíþjóðarmeisturum Häcken. Diljá Ýr Zomers sat allan tímann á bekk Häcken. Meistararnir eru sem stendur í 2. sæti, sex stigum á eftir Rosengård. Ísak Bergmann Jóhannesson kom inn af bekk FC Kaupmannahafnar á 68. mínútu í 2-0 sigri á Randers í dönsku úrvalsdeildinni. +3 Næste Superliga-opgør er topkampen mod FC Midtjylland i et fyldt Parken næste søndag! Kom ind!!! #fcklive #sldk pic.twitter.com/zNRa08dFHu— F.C. København (@FCKobenhavn) September 12, 2021 Andri Fannar Baldursson lék síðustu sjö mínúturnar í liði FCK sem trónir á toppi deildarinnar með 20 stig eftir átta leiki. Var þetta fyrsti leikur Íslendinganna fyrir FCK. Fótbolti Sænski boltinn Danski boltinn Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Fleiri fréttir „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Sjá meira
Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í Rosengård höfðu betur gegn Hammarby. Lokatölur í leik liðanna í sænsku úrvalsdeildinni 2-1 gestunum frá Rosengård í vil. Guðrún spilaði allan leikinn í hjarta varnar gestanna á meðan Berglind Björg Þorvaldsdóttir spilaði 88 mínútur liði heimakvenna. Rosengård er á toppi deildarinnar með 44 stig að loknum 16 leikjum, liðið hefur ekki enn tapað leik. Hlín Eiríksdóttir hafði betur gegn fyrrum samherja sínum Hallberu Guðnýju Gísladóttur er Piteå lagði AIK 1-0. Fyrrnefnda liðið lyfti sér upp fyrir AIK í töflunni en liðin eru í 10. og 11. sæti með 14 og 13 stig. Þá skoraði Sveindís Jane Jónsdóttir sigurmark Kristianstad fyrr í dag eins og Vísir greindi frá. Kristianstad er sem stendur í 5. sæti með 24 líkt og Hammarby sem er sæti ofar. Þá voru þær Cecilía Rán Rúnarsdóttir og Berglind Rós Ágústsdóttir í byrjunarliði Örebro sem tapaði 2-0 fyrir Svíþjóðarmeisturum Häcken. Diljá Ýr Zomers sat allan tímann á bekk Häcken. Meistararnir eru sem stendur í 2. sæti, sex stigum á eftir Rosengård. Ísak Bergmann Jóhannesson kom inn af bekk FC Kaupmannahafnar á 68. mínútu í 2-0 sigri á Randers í dönsku úrvalsdeildinni. +3 Næste Superliga-opgør er topkampen mod FC Midtjylland i et fyldt Parken næste søndag! Kom ind!!! #fcklive #sldk pic.twitter.com/zNRa08dFHu— F.C. København (@FCKobenhavn) September 12, 2021 Andri Fannar Baldursson lék síðustu sjö mínúturnar í liði FCK sem trónir á toppi deildarinnar með 20 stig eftir átta leiki. Var þetta fyrsti leikur Íslendinganna fyrir FCK.
Fótbolti Sænski boltinn Danski boltinn Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Fleiri fréttir „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Sjá meira