Krefjast samningsfundar fyrir kosningar Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 12. september 2021 13:06 Félag talmeinafræðinga á Íslandi hefur krafist þess að samningaviðræður við Sjúkratryggingar Íslands fyrir Alþingiskosningar. Vísir/Vilhelm Félag talmeinafræðinga á Íslandi hefur krafist þess að Sjúkratryggingar Íslands gangi að samningsborðinu við félagið fyrir Alþingiskosningar 25. september næstkomandi. Félagið lýsir yfir miklum vonbrigðum með framgöngu Sjúkratrygginga við félagið. „Félagið krefst þess að gengið verði að samningaborði fyrir Alþingiskosningar 25. september og að hamlandi starfsreynsluákvæði sem stuðlar að mismunun verði fjarlægt úr rammasamningi án tafar,“ segir í ályktuninni sem samþykkt var á aðalfundi félagsins í gær. Gangist Sjúkratryggingar Íslands ekki við því muni talmeinafræðingar neyðast til að segja sig frá samningi við Sjúkratryggingar sem muni hafa afdrifaríkar afleiðingar fyrir sjúkratryggða skjólstæðinga þeirra. Í rammasamningi SI við talmeinafræðinga frá nóvember 2017 var sett inn ákvæði sem segir til um að talmeinafræðingar verði að hafa tveggja ára starfsreynslu fullgilds talmeinafræðings til að komast á samning hjá Sjúkratryggingum Íslands. Talmeinafræðingar hafa mótmælt ákvæðinu harðlega, en svipað ákvæði gilti um sjúkraþjálfara en það var nýlega fellt úr gildi. Félagið sendir jafnframt út áskorun á Svandísi Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra, að beita sér fyrir því að Sjúkratryggingar Íslands felli út starfsreynsluákvæði talmeinafræðinga í rammasamningi SÍ og heilbrigðisráðuneytis. Heilbrigðismál Kjaramál Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Handtekinn í Dölunum Innlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Fleiri fréttir Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Sjá meira
„Félagið krefst þess að gengið verði að samningaborði fyrir Alþingiskosningar 25. september og að hamlandi starfsreynsluákvæði sem stuðlar að mismunun verði fjarlægt úr rammasamningi án tafar,“ segir í ályktuninni sem samþykkt var á aðalfundi félagsins í gær. Gangist Sjúkratryggingar Íslands ekki við því muni talmeinafræðingar neyðast til að segja sig frá samningi við Sjúkratryggingar sem muni hafa afdrifaríkar afleiðingar fyrir sjúkratryggða skjólstæðinga þeirra. Í rammasamningi SI við talmeinafræðinga frá nóvember 2017 var sett inn ákvæði sem segir til um að talmeinafræðingar verði að hafa tveggja ára starfsreynslu fullgilds talmeinafræðings til að komast á samning hjá Sjúkratryggingum Íslands. Talmeinafræðingar hafa mótmælt ákvæðinu harðlega, en svipað ákvæði gilti um sjúkraþjálfara en það var nýlega fellt úr gildi. Félagið sendir jafnframt út áskorun á Svandísi Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra, að beita sér fyrir því að Sjúkratryggingar Íslands felli út starfsreynsluákvæði talmeinafræðinga í rammasamningi SÍ og heilbrigðisráðuneytis.
Heilbrigðismál Kjaramál Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Handtekinn í Dölunum Innlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Fleiri fréttir Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Sjá meira