Lítilsháttar skúrir víða um land Atli Ísleifsson skrifar 10. september 2021 07:25 Hiti á landinu verður á bilinu sjö til fimmtán stig. Vísir/Vilhelm Spáð er suðvestan og vestan fimm til tíu metrum á sekúndu í dag og lítilsháttar skúrir víða um land. Suðaustantil á landinu verður hins vegar yfirleitt þurrt og bjart, og það léttir einnig til á Vestfjörðum með morgninum. Þetta kemur fram á vef Veðurstofunnar, en hiti verður á bilinu sjö til fimmtán stig yfir daginn. Lægir seinnipartinn. „Fremur hægur vindur á morgun, áfram dálítil væta með köflum og hiti 6 til 12 stig. Síðdegis léttir til sunnan- og vestanlands og kólnar í veðri, og aðfaranótt sunnudags eru líkur á næturfrosti allvíða á landinu. Á sunnudag snýst svo í vaxandi suðaustanátt, og um kvöldið er útlit fyrir hvassa vindstrengi og talsverða rigningu sunnan- og vestanlands.“ Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag: Norðlæg eða breytileg átt 3-8 m/s og væta með köflum, hiti 6 til 12 stig. Léttir til S- og V-lands síðdegis og kólnar í veðri. Á sunnudag: Vaxandi suðaustanátt, 13-20 m/s síðdegis og talsverð rigning S- og V-lands, en heldur hægari og úrkomuminna NA-til. Hlýnandi. Á mánudag: Suðaustan og sunnan 13-20 og rigning, sums staðar talsverð úrkoma, en styttir upp NA-lands. Hiti 10 til 17 stig, hlýjast fyrir norðan. Dregur úr vindi og úrkomu síðdegis. Á þriðjudag: Minnkandi suðlæg átt og skúrir, en þurrt á NA- og A-landi. Hiti 8 til 13 stig að deginum. Á miðvikudag: Suðaustanátt og dálítil væta S- og V-lands, annars léttskýjað. Hiti breytist lítið. Á fimmtudag: Austlæg átt og væta með köflum í flestum landshlutum. Milt í veðri. Veður Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Fleiri fréttir Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Rok og rigning sama hvert er litið Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Lægðardrag yfir vestanverðu landinu en hiti gæti náð 18 stigum Hiti gæti náð tuttugu stigum fyrir austan Spá þoku fyrir norðan og austan Líkur á eldingum norðantil og gasmengun vestantil Reykvíkingar fengu loksins tuttugu gráður Landshitametið ekki fallið en hitamet fallin á ákveðnum stöðvum „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veðurblíða víða um land Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Hlýnar um helgina Skýjað með skúrum í höfuðborginni Rigning í Reykjavík en hlýtt og gott fyrir austan „Við sáum að veðrið var best fyrir austan þannig við drifum okkur austur“ Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Fínasta veður um land allt Hægviðri, hafgola og hiti að átján stigum Skúrir á víð og dreif Rigning með köflum sunnan- og vestanlands Skúrir víða um land og lægð nálgast Sjá meira
Þetta kemur fram á vef Veðurstofunnar, en hiti verður á bilinu sjö til fimmtán stig yfir daginn. Lægir seinnipartinn. „Fremur hægur vindur á morgun, áfram dálítil væta með köflum og hiti 6 til 12 stig. Síðdegis léttir til sunnan- og vestanlands og kólnar í veðri, og aðfaranótt sunnudags eru líkur á næturfrosti allvíða á landinu. Á sunnudag snýst svo í vaxandi suðaustanátt, og um kvöldið er útlit fyrir hvassa vindstrengi og talsverða rigningu sunnan- og vestanlands.“ Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag: Norðlæg eða breytileg átt 3-8 m/s og væta með köflum, hiti 6 til 12 stig. Léttir til S- og V-lands síðdegis og kólnar í veðri. Á sunnudag: Vaxandi suðaustanátt, 13-20 m/s síðdegis og talsverð rigning S- og V-lands, en heldur hægari og úrkomuminna NA-til. Hlýnandi. Á mánudag: Suðaustan og sunnan 13-20 og rigning, sums staðar talsverð úrkoma, en styttir upp NA-lands. Hiti 10 til 17 stig, hlýjast fyrir norðan. Dregur úr vindi og úrkomu síðdegis. Á þriðjudag: Minnkandi suðlæg átt og skúrir, en þurrt á NA- og A-landi. Hiti 8 til 13 stig að deginum. Á miðvikudag: Suðaustanátt og dálítil væta S- og V-lands, annars léttskýjað. Hiti breytist lítið. Á fimmtudag: Austlæg átt og væta með köflum í flestum landshlutum. Milt í veðri.
Veður Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Fleiri fréttir Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Rok og rigning sama hvert er litið Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Lægðardrag yfir vestanverðu landinu en hiti gæti náð 18 stigum Hiti gæti náð tuttugu stigum fyrir austan Spá þoku fyrir norðan og austan Líkur á eldingum norðantil og gasmengun vestantil Reykvíkingar fengu loksins tuttugu gráður Landshitametið ekki fallið en hitamet fallin á ákveðnum stöðvum „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veðurblíða víða um land Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Hlýnar um helgina Skýjað með skúrum í höfuðborginni Rigning í Reykjavík en hlýtt og gott fyrir austan „Við sáum að veðrið var best fyrir austan þannig við drifum okkur austur“ Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Fínasta veður um land allt Hægviðri, hafgola og hiti að átján stigum Skúrir á víð og dreif Rigning með köflum sunnan- og vestanlands Skúrir víða um land og lægð nálgast Sjá meira