Bein útsending: Hinsegin Alþingi 2021 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. september 2021 16:51 Hinsegin og alls konar á Alþingi! Samtökin '78 efna til fundar í dag með fulltrúum þeirra flokka sem bjóða fram til Alþingis. Yfirskriftin er „Hinsegin Alþingi 2021“ og að loknum framsögum mun þátttakendum gefast kostur á að spyrja frambjóðendurna spjörunum úr. „Við viljum vita hvort þau eru tilbúin að setja málefni okkar á oddinn og taka undir markmið Samtakanna '78 um að vera efst á Regnbogakortinu að fimm árum liðnum,“ segir Þorbjörg Þorvaldsdóttir, formaður samtakanna, um þau málefni sem brenna á hinsegin fólki. „Berjast gegn hatursorðræðu og hatursglæpum af krafti, og setja lög um hatursglæpi, bæta lagalega vernd hinsegin hælisleitenda, fullfjármagna heilbrigðisþjónustu fyrir transfólk og svo framvegis,“ bætir hún við. Eftirfarandi hafa staðfest þátttöku sína: Kolbrún Baldursdóttir fyrir Flokk fólksins, Brynja Dan og Aðalsteinn Sverrisson fyrir Framsóknarflokkinn, Magnús Guðbergsson fyrir Frjálslynda lýðræðisflokkinn, Vilborg Þóranna Kristjánsdóttir fyrir Miðflokkinn, Andrés Ingi Jónsson fyrir Pírata, Inga Björg Margrétar Bjarnadóttir fyrir Samfylkinguna, Diljá Mist Einarsdóttir fyrir Sjálfstæðisflokkinn, Agni Freyr Arnarson Kuzminov fyrir Sósíalistaflokkinn, Hanna Katrín Friðriksson fyrir Viðreisn og Svandís Svavarsdóttir fyrir Vinstri græn. Fundurinn hefst klukkan 17 og verður sýndur í beinni hér fyrir neðan. Uppfært: Því miður er ekki hægt að deila fundinum en hann má finna hér. Alþingiskosningar 2021 Hinsegin Málefni transfólks Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Sjá meira
„Við viljum vita hvort þau eru tilbúin að setja málefni okkar á oddinn og taka undir markmið Samtakanna '78 um að vera efst á Regnbogakortinu að fimm árum liðnum,“ segir Þorbjörg Þorvaldsdóttir, formaður samtakanna, um þau málefni sem brenna á hinsegin fólki. „Berjast gegn hatursorðræðu og hatursglæpum af krafti, og setja lög um hatursglæpi, bæta lagalega vernd hinsegin hælisleitenda, fullfjármagna heilbrigðisþjónustu fyrir transfólk og svo framvegis,“ bætir hún við. Eftirfarandi hafa staðfest þátttöku sína: Kolbrún Baldursdóttir fyrir Flokk fólksins, Brynja Dan og Aðalsteinn Sverrisson fyrir Framsóknarflokkinn, Magnús Guðbergsson fyrir Frjálslynda lýðræðisflokkinn, Vilborg Þóranna Kristjánsdóttir fyrir Miðflokkinn, Andrés Ingi Jónsson fyrir Pírata, Inga Björg Margrétar Bjarnadóttir fyrir Samfylkinguna, Diljá Mist Einarsdóttir fyrir Sjálfstæðisflokkinn, Agni Freyr Arnarson Kuzminov fyrir Sósíalistaflokkinn, Hanna Katrín Friðriksson fyrir Viðreisn og Svandís Svavarsdóttir fyrir Vinstri græn. Fundurinn hefst klukkan 17 og verður sýndur í beinni hér fyrir neðan. Uppfært: Því miður er ekki hægt að deila fundinum en hann má finna hér.
Alþingiskosningar 2021 Hinsegin Málefni transfólks Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Sjá meira