Gautaborg setur Kolbein til hliðar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. september 2021 11:22 Kolbeinn Sigþórsson spilar ekki með Gautaborg á næstunni. vísir/vilhelm Kolbeinn Sigþórsson kemur ekkert nálægt aðalliði Gautaborgar á meðan rannsókn á máli hans stendur yfir. Gautaborg sendi frá sér yfirlýsingu þess efnis í dag. Þar segir að Kolbeinn muni ekki spila né æfa með aðalliði Gautaborgar á meðan mál hans er til skoðunar. Gautaborg er með mál Kolbeins til rannsóknar innan félagsins og mun svo taka ákvörðun um framtíð hans hjá því. Kolbeinn Sigthorsson kommer tills vidare inte att delta i A-lagets aktiviteter.https://t.co/dl9Qm84CU6— IFK Göteborg (@IFKGoteborg) September 3, 2021 Tvær konur hafa sakað Kolbein um að hafa beitt þær ofbeldi á skemmtistað í Reykjavík haustið 2017. Hann baðst afsökunar og greiddi þeim miskabætur. Í yfirlýsingu sem Kolbeinn sendi frá sér á miðvikudaginn sagðist hann segist ekki kannast við að hafa áreitt konurnar. Hegðun hans hafi hins vegar ekki verið til fyrirmyndar. Þórhildur Gyða Arnarsdóttir steig fram í kvöldfréttum RÚV í síðustu viku þar sem hún greindi frá því að landsliðsmaður í fótbolta hefði beitt sig kynferðislegu ofbeldi haustið 2017. Sættir náðust í málinu en Þórhildi var misboðið þegar Guðni Bergsson, þáverandi formaður KSÍ, sagði við Kastljós að engin kynferðisafbrotamál hefðu komið inn á borð sambandsins. Guðni sagði af sér sem formaður KSÍ á sunnudaginn. Sama dag ákvað stjórn KSÍ að taka Kolbein út úr landsliðshópnum. Stjórnin sagði svo af sér á mánudaginn og boðaði til aukaþings. Í gær steig Jóhanna Helga Jensdóttir fram í kvöldfréttum Stöðvar 2 og sagði að Kolbeinn hefði beitt sig ofbeldi sama kvöld og hann réðist á Þórhildi. Gautaborg hefur fordæmt hegðun Kolbeins og þá vilja hörðustu stuðningsmenn félagsins að það losi sig við hann. Kolbeinn samdi við Gautaborg í janúar á þessu ári. Sænski boltinn Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Mest lesið Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Gautaborg sendi frá sér yfirlýsingu þess efnis í dag. Þar segir að Kolbeinn muni ekki spila né æfa með aðalliði Gautaborgar á meðan mál hans er til skoðunar. Gautaborg er með mál Kolbeins til rannsóknar innan félagsins og mun svo taka ákvörðun um framtíð hans hjá því. Kolbeinn Sigthorsson kommer tills vidare inte att delta i A-lagets aktiviteter.https://t.co/dl9Qm84CU6— IFK Göteborg (@IFKGoteborg) September 3, 2021 Tvær konur hafa sakað Kolbein um að hafa beitt þær ofbeldi á skemmtistað í Reykjavík haustið 2017. Hann baðst afsökunar og greiddi þeim miskabætur. Í yfirlýsingu sem Kolbeinn sendi frá sér á miðvikudaginn sagðist hann segist ekki kannast við að hafa áreitt konurnar. Hegðun hans hafi hins vegar ekki verið til fyrirmyndar. Þórhildur Gyða Arnarsdóttir steig fram í kvöldfréttum RÚV í síðustu viku þar sem hún greindi frá því að landsliðsmaður í fótbolta hefði beitt sig kynferðislegu ofbeldi haustið 2017. Sættir náðust í málinu en Þórhildi var misboðið þegar Guðni Bergsson, þáverandi formaður KSÍ, sagði við Kastljós að engin kynferðisafbrotamál hefðu komið inn á borð sambandsins. Guðni sagði af sér sem formaður KSÍ á sunnudaginn. Sama dag ákvað stjórn KSÍ að taka Kolbein út úr landsliðshópnum. Stjórnin sagði svo af sér á mánudaginn og boðaði til aukaþings. Í gær steig Jóhanna Helga Jensdóttir fram í kvöldfréttum Stöðvar 2 og sagði að Kolbeinn hefði beitt sig ofbeldi sama kvöld og hann réðist á Þórhildi. Gautaborg hefur fordæmt hegðun Kolbeins og þá vilja hörðustu stuðningsmenn félagsins að það losi sig við hann. Kolbeinn samdi við Gautaborg í janúar á þessu ári.
Sænski boltinn Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Mest lesið Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira