Telja tæpan þriðjung trjátegunda á jörðinni í útrýmingarhættu Kjartan Kjartansson skrifar 1. september 2021 15:09 Í Indónesíu hefur skógur verið ruddur í stórum stíl til að rýma til fyrir pálmaolíuframleiðslu. Pálmaolía er notuð í aragrúa vara, allt frá kexkökum til snyrtivara. Vísir/EPA Nærri því þriðja hver trjátegund á jörðinni er nú í hættu á að þurrkast út, fyrst og fremst vegna atgangs manna. Hundruð tegunda eru sögð í bráðri útrýmingarhættu í nýrri skýrslu breskra gróðurverndarsamtaka. Í kringum 17.500 trjátegundir eru í hættu en það er tvöfalt fleiri en allar þær spendýra-, fugla-, frosk- og skriðdýrategundir sem eru í útrýmingarhættu samanlagt. Innan við fimmtíu tré eru eftir í hieminum af um 440 tegundum, að því er segir í skýrslu Botanic Gardens Conservation International. Magnólíur og tvíkímblöðungar sem eru algengir í regnskógum Suðaustur-Asíu eru á meðal þeirra tegunda sem eru taldar í mestri hættu, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Eik, hlynur og svartviður er einnig sagður í hættu. Þúsundir trjátegunda í þeim sex löndum þar sem fjölbreytileiki þeirra er mestur í heiminum er í útrýmingarhættu. Flestar þeirra eru í Brasilíu, alls 1.788 talsins. Hin löndin eru Indónesía, Malasía, Kína, Kólumbía og Venesúela. Hlutfallslega eru trjátegundir á eyjum í mestri hættu samkvæmt skýrslunni. Það er sagt sérstakt áhyggjuefni þar sem margar þeirra tegunda finnast hvergi annars staðar á jörðinni. Helstu hætturnar sem steðja að trjátegundunum er akuryrkja, skógarhögg og búfjárhald. Loftslagsbreyting og veðuröfgar eru nýjar hættur en nú er talið að í það minnsta 180 trjátegundir séu í hættu vegna hækkandi yfirborði sjávar og ofsaveðurs. Það á sérstaklega við um magnólíutegundir í Karíbahafi. Loftslagsmál Umhverfismál Skógrækt og landgræðsla Landbúnaður Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Sjá meira
Í kringum 17.500 trjátegundir eru í hættu en það er tvöfalt fleiri en allar þær spendýra-, fugla-, frosk- og skriðdýrategundir sem eru í útrýmingarhættu samanlagt. Innan við fimmtíu tré eru eftir í hieminum af um 440 tegundum, að því er segir í skýrslu Botanic Gardens Conservation International. Magnólíur og tvíkímblöðungar sem eru algengir í regnskógum Suðaustur-Asíu eru á meðal þeirra tegunda sem eru taldar í mestri hættu, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Eik, hlynur og svartviður er einnig sagður í hættu. Þúsundir trjátegunda í þeim sex löndum þar sem fjölbreytileiki þeirra er mestur í heiminum er í útrýmingarhættu. Flestar þeirra eru í Brasilíu, alls 1.788 talsins. Hin löndin eru Indónesía, Malasía, Kína, Kólumbía og Venesúela. Hlutfallslega eru trjátegundir á eyjum í mestri hættu samkvæmt skýrslunni. Það er sagt sérstakt áhyggjuefni þar sem margar þeirra tegunda finnast hvergi annars staðar á jörðinni. Helstu hætturnar sem steðja að trjátegundunum er akuryrkja, skógarhögg og búfjárhald. Loftslagsbreyting og veðuröfgar eru nýjar hættur en nú er talið að í það minnsta 180 trjátegundir séu í hættu vegna hækkandi yfirborði sjávar og ofsaveðurs. Það á sérstaklega við um magnólíutegundir í Karíbahafi.
Loftslagsmál Umhverfismál Skógrækt og landgræðsla Landbúnaður Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Sjá meira