Markvarðabreytingar er meistarar síðasta ár hefja tímabilið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. ágúst 2021 12:30 Björgvin Páll er komið í markið hjá Val eftir að hafa varið mark Hauka á síðustu leiktíð. Vísir/Hulda Margrét Undanfari hvers tímabils í handbolta hér á landi er hinn árlegi leikur í meistarakeppni HSÍ. Þar mætast að þessu sinni Íslandsmeistarar Vals og deildarmeistarar Hauka. Leikið er í Origo-höllinni að Hlíðarenda og verður leikurinn í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Leikurinn átti upphaflega að fara fram um komandi helgi en var flýtt vegna þátttöku Vals í 1. umferð Evrópudeildarinnar. Valur mætir HC Porec frá Króatíu ytra á föstudag og laugardag. Íslandsmeistarar Vals mæta til leiks með nýjan mann í búrinu en þeir sömdu við Björgvin Pál Gústavsson fyrr á þessu ári. Björgvin Páll lék með Haukum á síðustu leiktíð en mun nú hjálpa Val að verja titilinn. Einnig er kominn nýr maður í búrið hjá Haukum en Aron Rafn Eðvarsson er kominn aftur á heimaslóðir eftir að hafa yfirgefið félagið árið 2013. Þá er Stefán Huldar Stefánsson kominn til baka eftir að hafa verið á láni hjá Gróttu á síðustu leiktíð. Undirbúningur Vals fyrir leik kvöldsins sem og leikina í Evrópu er ekki eins og best verður á kosið en nýverið greindust þrír leikmenn liðsins með kórónuveiruna. Það er því ljóst að leikmannahópur Vals verður eilítið laskaður er liðið mætir til leiks í kvöld. Aðrar breytingar á Valsliðinu eru þær að Anton Rúnarsson er farinn til Emsdetten en Motoki Sakai er genginn til liðs við félagið frá Toyoda Gosei Flue Falcon í Japan. Leikur Vals og Hauka í meistarakeppni HSÍ hefst klukkan 19.30 og verður í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Útsendingin hefst stundarfjórðungi fyrr eða klukkan 19.15. Íslenski handboltinn Handbolti Haukar Valur Tengdar fréttir Þrír Valsmenn smitaðir og Evrópuleikirnir í uppnámi Óvissa ríkir um Evrópuleikina sem Íslandsmeistarar Vals áttu að spila gegn króatíska liðinu RK Porec um helgina eftir að þrír Valsmenn greindust með kórónuveirusmit. 24. ágúst 2021 09:45 Fengu að seinka Evrópuleikjunum og mæta Porec um þarnæstu helgi Valur spilar leiki sína gegn Porec í Króatíu í 1. umferð Evrópudeildarinnar í handbolta í næstu viku, að því gefnu að allir leikmenn liðsins fái neikvæða niðurstöðu út úr kórónuveiruprófi á morgun. 26. ágúst 2021 14:16 Þrír Valsmenn smitaðir og Evrópuleikirnir í uppnámi Óvissa ríkir um Evrópuleikina sem Íslandsmeistarar Vals áttu að spila gegn króatíska liðinu RK Porec um helgina eftir að þrír Valsmenn greindust með kórónuveirusmit. 24. ágúst 2021 09:45 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Fleiri fréttir Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Sjá meira
Leikurinn átti upphaflega að fara fram um komandi helgi en var flýtt vegna þátttöku Vals í 1. umferð Evrópudeildarinnar. Valur mætir HC Porec frá Króatíu ytra á föstudag og laugardag. Íslandsmeistarar Vals mæta til leiks með nýjan mann í búrinu en þeir sömdu við Björgvin Pál Gústavsson fyrr á þessu ári. Björgvin Páll lék með Haukum á síðustu leiktíð en mun nú hjálpa Val að verja titilinn. Einnig er kominn nýr maður í búrið hjá Haukum en Aron Rafn Eðvarsson er kominn aftur á heimaslóðir eftir að hafa yfirgefið félagið árið 2013. Þá er Stefán Huldar Stefánsson kominn til baka eftir að hafa verið á láni hjá Gróttu á síðustu leiktíð. Undirbúningur Vals fyrir leik kvöldsins sem og leikina í Evrópu er ekki eins og best verður á kosið en nýverið greindust þrír leikmenn liðsins með kórónuveiruna. Það er því ljóst að leikmannahópur Vals verður eilítið laskaður er liðið mætir til leiks í kvöld. Aðrar breytingar á Valsliðinu eru þær að Anton Rúnarsson er farinn til Emsdetten en Motoki Sakai er genginn til liðs við félagið frá Toyoda Gosei Flue Falcon í Japan. Leikur Vals og Hauka í meistarakeppni HSÍ hefst klukkan 19.30 og verður í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Útsendingin hefst stundarfjórðungi fyrr eða klukkan 19.15.
Íslenski handboltinn Handbolti Haukar Valur Tengdar fréttir Þrír Valsmenn smitaðir og Evrópuleikirnir í uppnámi Óvissa ríkir um Evrópuleikina sem Íslandsmeistarar Vals áttu að spila gegn króatíska liðinu RK Porec um helgina eftir að þrír Valsmenn greindust með kórónuveirusmit. 24. ágúst 2021 09:45 Fengu að seinka Evrópuleikjunum og mæta Porec um þarnæstu helgi Valur spilar leiki sína gegn Porec í Króatíu í 1. umferð Evrópudeildarinnar í handbolta í næstu viku, að því gefnu að allir leikmenn liðsins fái neikvæða niðurstöðu út úr kórónuveiruprófi á morgun. 26. ágúst 2021 14:16 Þrír Valsmenn smitaðir og Evrópuleikirnir í uppnámi Óvissa ríkir um Evrópuleikina sem Íslandsmeistarar Vals áttu að spila gegn króatíska liðinu RK Porec um helgina eftir að þrír Valsmenn greindust með kórónuveirusmit. 24. ágúst 2021 09:45 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Fleiri fréttir Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Sjá meira
Þrír Valsmenn smitaðir og Evrópuleikirnir í uppnámi Óvissa ríkir um Evrópuleikina sem Íslandsmeistarar Vals áttu að spila gegn króatíska liðinu RK Porec um helgina eftir að þrír Valsmenn greindust með kórónuveirusmit. 24. ágúst 2021 09:45
Fengu að seinka Evrópuleikjunum og mæta Porec um þarnæstu helgi Valur spilar leiki sína gegn Porec í Króatíu í 1. umferð Evrópudeildarinnar í handbolta í næstu viku, að því gefnu að allir leikmenn liðsins fái neikvæða niðurstöðu út úr kórónuveiruprófi á morgun. 26. ágúst 2021 14:16
Þrír Valsmenn smitaðir og Evrópuleikirnir í uppnámi Óvissa ríkir um Evrópuleikina sem Íslandsmeistarar Vals áttu að spila gegn króatíska liðinu RK Porec um helgina eftir að þrír Valsmenn greindust með kórónuveirusmit. 24. ágúst 2021 09:45