Hætta með sjálfkeyrandi rútur á ÓL eftir að keyrt var yfir blindan keppanda Valur Páll Eiríksson skrifar 28. ágúst 2021 14:01 E-Palette rúturnar hafa keyrt um Ólympíuþorpið allt mótið. Þær hafa verið teknar úr umferð eftir að ein slík keyrði á blindan keppanda. Tomohiro Ohsumi/Getty Images Bílaframleiðandinn Toyota hefur beðist afsökunar vegna oftrúar á sjálfkeyrandi rútum á vegum fyrirtækisins sem flytja keppendur til og frá í Ólympíuþorpinu á Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó. Ein rútan keyrði yfir blindan keppenda í þorpinu sem getur ekki keppt á leikunum eftir slysið. Toyota baðst afsökunar eftir slysið og hefur tekið sjálfkeyrandi e-Palette rúturnar úr umferð vegna þess. Rútan fór út fyrir sína hefðbundnu leið og yfir á gangbraut hvar hún hæfði gangandi vegfaranda. Japanski júdókappinn Aramitso Kitazono varð fyrir rútunni þar sem hann var illa marinn og með sár eftir áreksturinn. Hann mun af völdum slyssins ekki geta keppt í júdókeppni blindra um helgina. Akio Toyoda, forseti Toyota, bað Kitazon afsökunar vegna málsins. Toyota er styrktaraðili mótsins og voru rúturnar hluti af auglýsingu fyrirtækisins. Rúturnar hafa verið teknar úr umferð vegna slyssins en Toyoda segir fyritækið hafa orðið sekt um oftrú á tækninni á bakvið rúturnar. Yoshiyasu Endo, þjálfari Kitazono, segir hann vera á batavegi. „Hann sér vel um sig. Það er mikil eftirsjá, en ég held að enginn sé vonsviknari en hann.“ Ólympíumót fatlaðra Japan Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Fleiri fréttir Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Sjá meira
Toyota baðst afsökunar eftir slysið og hefur tekið sjálfkeyrandi e-Palette rúturnar úr umferð vegna þess. Rútan fór út fyrir sína hefðbundnu leið og yfir á gangbraut hvar hún hæfði gangandi vegfaranda. Japanski júdókappinn Aramitso Kitazono varð fyrir rútunni þar sem hann var illa marinn og með sár eftir áreksturinn. Hann mun af völdum slyssins ekki geta keppt í júdókeppni blindra um helgina. Akio Toyoda, forseti Toyota, bað Kitazon afsökunar vegna málsins. Toyota er styrktaraðili mótsins og voru rúturnar hluti af auglýsingu fyrirtækisins. Rúturnar hafa verið teknar úr umferð vegna slyssins en Toyoda segir fyritækið hafa orðið sekt um oftrú á tækninni á bakvið rúturnar. Yoshiyasu Endo, þjálfari Kitazono, segir hann vera á batavegi. „Hann sér vel um sig. Það er mikil eftirsjá, en ég held að enginn sé vonsviknari en hann.“
Ólympíumót fatlaðra Japan Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Fleiri fréttir Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Sjá meira