Veltu fyrir sér hvað Andrea Rut myndi spila marga leiki og hrósuðu umgjörð Þróttar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. ágúst 2021 13:15 Andrea Rut Bjarnadóttir í baráttunni gegn Þór/KA. Vísir/Hulda Margrét Hin kornunga Andrea Rut Bjarnadóttir lék sinn 100. leik fyrir Þrótt Reykjavík er liðið vann Þór/KA 1-0 í Pepsi Max deild kvenna. Frammistaða Andrea Rutar var til umræðu í Pepsi Max Mörkunum. „Andrea Rut í Þrótti, hún var að spila sinn 100. leik. Það kom mér aðeins á óvart, hún er 2003 módel – kornung. Hvað ætli hún eigi eftir að spila, 700 leiki eða“ spurði Helena Ólafsdóttir, þáttastjórnandi, er umræðan beindist að Andreu Rut. „Sonný, hvað varst þú að gera árið 2003,“ spurði Margrét Lára og hló. „Ekki að spila í úrvalsdeild allavega,“ svaraði Sonný Lára. „Hún er búin að standa sig virkilega vel fyrir lið Þróttar. Mér finnst flott umgjörð hjá Þrótti, stelpa að spila 100. leikinn sinn og hún fær blómvönd. Þetta skiptir svo litlu máli, þessir litlu hlutir sem eru stórir fyrir okkur leikmennina gleymast oft,“ sagði Margrét Lára jafnframt. Vísir tók nýverið saman hversu vel Andrea Rut hefur raunar staðið sig, þá sérstaklega þegar horft er til stoðsendinga. Þó Andrea Rut sé ef til vill ekki að stela fyrirsögnum í hverjum leik er ljóst að hún er mikilvægur partur af öflugu liði Þróttar sem situr sem stendur í 3. sæti deildarinnar og er komið í bikarúrslit. „Mér fannst virkilega vel gert hjá Þrótti að heiðra hana fyrri leik og þakka henni fyrir vel unnin störf,“ bætti Margrét Lára við að endingu. Klippa: Andrea Rut Bjarnadóttir og umgjörðin hjá Þrótti Reykjavík Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Sport Fleiri fréttir ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira
„Andrea Rut í Þrótti, hún var að spila sinn 100. leik. Það kom mér aðeins á óvart, hún er 2003 módel – kornung. Hvað ætli hún eigi eftir að spila, 700 leiki eða“ spurði Helena Ólafsdóttir, þáttastjórnandi, er umræðan beindist að Andreu Rut. „Sonný, hvað varst þú að gera árið 2003,“ spurði Margrét Lára og hló. „Ekki að spila í úrvalsdeild allavega,“ svaraði Sonný Lára. „Hún er búin að standa sig virkilega vel fyrir lið Þróttar. Mér finnst flott umgjörð hjá Þrótti, stelpa að spila 100. leikinn sinn og hún fær blómvönd. Þetta skiptir svo litlu máli, þessir litlu hlutir sem eru stórir fyrir okkur leikmennina gleymast oft,“ sagði Margrét Lára jafnframt. Vísir tók nýverið saman hversu vel Andrea Rut hefur raunar staðið sig, þá sérstaklega þegar horft er til stoðsendinga. Þó Andrea Rut sé ef til vill ekki að stela fyrirsögnum í hverjum leik er ljóst að hún er mikilvægur partur af öflugu liði Þróttar sem situr sem stendur í 3. sæti deildarinnar og er komið í bikarúrslit. „Mér fannst virkilega vel gert hjá Þrótti að heiðra hana fyrri leik og þakka henni fyrir vel unnin störf,“ bætti Margrét Lára við að endingu. Klippa: Andrea Rut Bjarnadóttir og umgjörðin hjá Þrótti Reykjavík Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Sport Fleiri fréttir ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira