Fækkar á gjörgæslu og engin ný tilfelli á Landakoti Eiður Þór Árnason skrifar 24. ágúst 2021 16:26 Starfsmenn og sjúklingar á Landakoti voru skimaðir í kjölfar þess að starfsmaður greindist. Landspítali/Þorkell Nú liggja 22 sjúklingar inni á Landspítalanum vegna Covid-19. Þar af eru fimm á gjörgæsludeild og fækkar um einn milli daga. Allir fimm sjúklingarnir eru í öndunarvél. Engin ný tilfelli hafa komið upp á Landakoti eftir að starfsmaður greindist með Covid-19 á föstudag. Sex af sautján sjúklingum á bráðlegudeildum spítalans eru óbólusettir og hið sama á við um tvo af sex sjúklingum á gjörgæslu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá farsóttanefnd og viðbragðsstjórn Landspítala. Sjúklingar og starfsmenn á Landakoti voru sendir í skimun eftir að að starfsmaður greindist. Niðurstöður hafa nú fengist úr sýnatöku og reyndust þær vera neikvæðar. Deildin er lokuð fyrir innlögnum þar til sóttkví verður aflétt við neikvæða sýnatöku á sjöunda degi frá útsetningu. Þrettán starfsmenn í einangrun Alls hafa 87 sjúklingar lagst inn á Landspítalann með Covid-19 í fjórðu bylgju faraldursins. Um þriðjungur er óbólusettur og fimmtán hafa þurft gjörgæslustuðning. Nú eru 946, þar af 226 börn, í eftirliti á Covid-göngudeild spítalans en voru 952 í gær. Tveir sjúklingar eru metnir rauðir og gætu þurft á innlögn að halda á næstunni en 24 einstaklingar gulir og þurfa nánara eftirlit. Þrettán starfsmenn eru sagðir vera í einangrun með Covid-19, 23 í sóttkví A og 116 í sóttkví C. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Tengdar fréttir Starfsmaður Landakots greindist með kórónuveiruna Starfsmaður á öldrunarlækningadeild K1 á Landakoti hefur greinst smitaður af Covid-19. Þetta hefur fréttastofa fengið staðfest frá forsvarsmönnum Landspítala. 23. ágúst 2021 13:08 Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Fleiri fréttir Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skuli Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Sjá meira
Sex af sautján sjúklingum á bráðlegudeildum spítalans eru óbólusettir og hið sama á við um tvo af sex sjúklingum á gjörgæslu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá farsóttanefnd og viðbragðsstjórn Landspítala. Sjúklingar og starfsmenn á Landakoti voru sendir í skimun eftir að að starfsmaður greindist. Niðurstöður hafa nú fengist úr sýnatöku og reyndust þær vera neikvæðar. Deildin er lokuð fyrir innlögnum þar til sóttkví verður aflétt við neikvæða sýnatöku á sjöunda degi frá útsetningu. Þrettán starfsmenn í einangrun Alls hafa 87 sjúklingar lagst inn á Landspítalann með Covid-19 í fjórðu bylgju faraldursins. Um þriðjungur er óbólusettur og fimmtán hafa þurft gjörgæslustuðning. Nú eru 946, þar af 226 börn, í eftirliti á Covid-göngudeild spítalans en voru 952 í gær. Tveir sjúklingar eru metnir rauðir og gætu þurft á innlögn að halda á næstunni en 24 einstaklingar gulir og þurfa nánara eftirlit. Þrettán starfsmenn eru sagðir vera í einangrun með Covid-19, 23 í sóttkví A og 116 í sóttkví C.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Tengdar fréttir Starfsmaður Landakots greindist með kórónuveiruna Starfsmaður á öldrunarlækningadeild K1 á Landakoti hefur greinst smitaður af Covid-19. Þetta hefur fréttastofa fengið staðfest frá forsvarsmönnum Landspítala. 23. ágúst 2021 13:08 Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Fleiri fréttir Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skuli Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Sjá meira
Starfsmaður Landakots greindist með kórónuveiruna Starfsmaður á öldrunarlækningadeild K1 á Landakoti hefur greinst smitaður af Covid-19. Þetta hefur fréttastofa fengið staðfest frá forsvarsmönnum Landspítala. 23. ágúst 2021 13:08