CDU og Jafnaðarmenn mælast jöfn í könnunum Atli Ísleifsson skrifar 23. ágúst 2021 12:59 Angela Merkel (til vinstri) hefur verið kanslari Þýskalands frá árinu 2005. Armin Laschet er kanslaraefni Kristilegra demókrata (CDU) fyrir kosningarnar sem fram fara 26. september næstkomandi. AP Fylgi CDU, flokks Angelu Merkel Þýskalandskanslara, og Jafnaðarmannaflokksins SDP mælist nú jafnt í könnunum, nú þegar um fimm vikur eru til kosninga til sambandsþings þar í landi. CDU og Jafnaðarmannaflokkurinn, sem síðustu áratugi hafa jafnan verið stærstu flokkarnir á þingi, mynduðu saman ríkisstjórn eftir kosningarnar 2017 að loknum stjórnarmyndunarviðræðum sem drógust mjög á langinn. Olaf Scholz fjármálaráðherra er kanslaraefni þýskra Jafnaðarmanna.AP Ný könnun INSA leiðir í ljós að nokkuð hafi dregið úr stuðningi við CDU frá síðustu kosningum þar sem flokkurinn hlaut 33 prósent atkvæða. Þegar er ljóst að Merkel muni ekki gegna embætti kanslara þegar ný stjórn tekur við, en Armin Lachet, forseti Norðurrín-Vestfalíu, er kanslaraefni flokksins. DW segir frá því að könnunin bendi til að flokkarnir tveir gætu tryggt sér svipaðan fjölda þingmanna. Báðir mælast flokkarnir nú með 22 prósent fylgi, en í síðustu könnun frá í ágúst mældist CDU um 25 prósent fylgi og SPD með um tuttugu prósenta fylgi. BUNDESTAGSWAHL | Sonntagsfrage INSA/BILD am SonntagUnion: 22% (-3)SPD: 22% (+2)GRÜNE: 17% (-1)FDP: 13% (+1)AfD: 12% (+1)LINKE: 7%Sonstige: 7%Änderungen zur letzten Umfrage vom 14. August 2021Verlauf: https://t.co/hsxgiA6QD4#btw #btw21 #BTWahl2021 pic.twitter.com/c77xoUbGHS— Deutschland Wählt (@Wahlen_DE) August 21, 2021 Fylgi Græningja, sem hafa verið á mikilli siglingu síðustu misserin, dregst aðeins saman milli kannana og er nú sautján prósent. Frjálslyndir (FDP) mælast með þrettán prósent fylgi, AfD (Valkostur fyrir Þýskaland) 12 prósent og Vinstriflokkurinn sjö prósent. Kosningar fara fram í Þýskalandi 26. september næstkomandi. Þýskaland Kosningar í Þýskalandi Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Sjá meira
CDU og Jafnaðarmannaflokkurinn, sem síðustu áratugi hafa jafnan verið stærstu flokkarnir á þingi, mynduðu saman ríkisstjórn eftir kosningarnar 2017 að loknum stjórnarmyndunarviðræðum sem drógust mjög á langinn. Olaf Scholz fjármálaráðherra er kanslaraefni þýskra Jafnaðarmanna.AP Ný könnun INSA leiðir í ljós að nokkuð hafi dregið úr stuðningi við CDU frá síðustu kosningum þar sem flokkurinn hlaut 33 prósent atkvæða. Þegar er ljóst að Merkel muni ekki gegna embætti kanslara þegar ný stjórn tekur við, en Armin Lachet, forseti Norðurrín-Vestfalíu, er kanslaraefni flokksins. DW segir frá því að könnunin bendi til að flokkarnir tveir gætu tryggt sér svipaðan fjölda þingmanna. Báðir mælast flokkarnir nú með 22 prósent fylgi, en í síðustu könnun frá í ágúst mældist CDU um 25 prósent fylgi og SPD með um tuttugu prósenta fylgi. BUNDESTAGSWAHL | Sonntagsfrage INSA/BILD am SonntagUnion: 22% (-3)SPD: 22% (+2)GRÜNE: 17% (-1)FDP: 13% (+1)AfD: 12% (+1)LINKE: 7%Sonstige: 7%Änderungen zur letzten Umfrage vom 14. August 2021Verlauf: https://t.co/hsxgiA6QD4#btw #btw21 #BTWahl2021 pic.twitter.com/c77xoUbGHS— Deutschland Wählt (@Wahlen_DE) August 21, 2021 Fylgi Græningja, sem hafa verið á mikilli siglingu síðustu misserin, dregst aðeins saman milli kannana og er nú sautján prósent. Frjálslyndir (FDP) mælast með þrettán prósent fylgi, AfD (Valkostur fyrir Þýskaland) 12 prósent og Vinstriflokkurinn sjö prósent. Kosningar fara fram í Þýskalandi 26. september næstkomandi.
Þýskaland Kosningar í Þýskalandi Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Sjá meira