Icelandair eykur flug og bætir við áfangastað Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 18. ágúst 2021 18:06 Icelandair mun auka flug til tveggja sólríkra áfangastaða í vetur. Vísir/Vilhelm Icelandair hefur ákveðið að bæta við flugi til þriggja áfangastaða í vetur. Fleiri ferðir verða farnar til Orlando í Flórída og Tenerife á Kanaríeyjum. Þá bætist við nýr áfangastaður, skíðaborgin Salzburg í Austurríki. Í tilkynningu frá Icelandair segir að ákveðið hafi verið að fjölga flugferðum til Orlando yfir jólin og til Tenerife yfir páskanna vegna þess hve vinsælir þeir áfangastaðir eru á þeim tímum. Flugið til Salzburg bætist svo við inn í leiðarkerfi Icelandair og verður flogið þangað einu sinni í viku, á laugardögum, frá 15. janúar til 5. mars. Í tilkynningunni er haft eftir Boga Nils Bogasyni, forstjóra Icelandair: „Við höfum fundið fyrir miklum áhuga á vetrarferðum, hvort sem er í sólina eða skíðasvæðin. Því tókum við þá ákvörðun að auka tíðni bæði til Orlando og Tenerife og bæta Salzburg við í vetraráætlun. Nú stendur yfir vinna við að stilla vetraráætlun af og líklegt er að við munum sömuleiðis fækka flugferðum á einhverja áfangastaði. Eins og við höfum áður lagt áherslu á er sveigjanleikinn mikill í leiðakerfinu okkar og við munum nýta hann til þess að stilla framboðið næstu mánuðina í takt við eftirspurn.“ Fréttir af flugi Icelandair Þýskaland Ferðalög Mest lesið Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Vara við eggjum í kleinuhringjum Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur „Þær eru bara of dýrar“ Skamma og banna Play að blekkja neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Kaffi heldur áfram að hækka í verði Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Sjá meira
Í tilkynningu frá Icelandair segir að ákveðið hafi verið að fjölga flugferðum til Orlando yfir jólin og til Tenerife yfir páskanna vegna þess hve vinsælir þeir áfangastaðir eru á þeim tímum. Flugið til Salzburg bætist svo við inn í leiðarkerfi Icelandair og verður flogið þangað einu sinni í viku, á laugardögum, frá 15. janúar til 5. mars. Í tilkynningunni er haft eftir Boga Nils Bogasyni, forstjóra Icelandair: „Við höfum fundið fyrir miklum áhuga á vetrarferðum, hvort sem er í sólina eða skíðasvæðin. Því tókum við þá ákvörðun að auka tíðni bæði til Orlando og Tenerife og bæta Salzburg við í vetraráætlun. Nú stendur yfir vinna við að stilla vetraráætlun af og líklegt er að við munum sömuleiðis fækka flugferðum á einhverja áfangastaði. Eins og við höfum áður lagt áherslu á er sveigjanleikinn mikill í leiðakerfinu okkar og við munum nýta hann til þess að stilla framboðið næstu mánuðina í takt við eftirspurn.“
Fréttir af flugi Icelandair Þýskaland Ferðalög Mest lesið Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Vara við eggjum í kleinuhringjum Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur „Þær eru bara of dýrar“ Skamma og banna Play að blekkja neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Kaffi heldur áfram að hækka í verði Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Sjá meira