Gylfi Þór verður áfram laus gegn tryggingu Árni Sæberg skrifar 14. ágúst 2021 21:05 Gylfi Þór Sigurðsson verður laus gegn tryggingu til 16. október. EPA-EFE/Peter Powel Gylfi Þór Sigurðsson hefur gengið laus gegn tryggingu allt frá því að hann var handtekinn í síðasta mánuði. Ákveðið hefur verið að sama fyrirkomulag muni gilda til 16. október. Gylfi Þór var handtekinn föstudaginn 16. júlí síðastliðinn vegna gruns um kynferðisbrot gagnvart ólögráða stúlku. Samkvæmt frétt Sky um málið var hann látinn laus gegn tryggingu skömmu eftir handtöku. Sky nafngreinir Gylfa Þór ekki enda segjast breskir fjölmiðlar ekki geta nafngreint grunaða menn af lagalegum ástæðum. Everton, lið Gylfa Þórs, hefur gefið út að hann muni ekki spila fyrir félagið á meðan á rannsókn lögreglu stendur. Gylfi mun því að öllum líkindum ekki spila í ensku úrvalsdeildinni fyrr en 16. október hið fyrsta. Þá hefur Everton gefið út að félagið muni aðstoða lögreglu við rannsókn málsins en ekki tjá sig frekar um málið. Fólk hugsi sig um áður en það tjáir sig Ríkissaksóknari Bretlands hefur varað fólk við því að tjá sig um dómsmál á netinu og segir að það geti leitt til þess að málaferli spillist. „Allir eru saklausir uns sekt er sönnuð og allir eiga rétt á sanngjörnum réttarhöldum,“ segir saksóknarinn og þingmaðurinn Michael Ellis. Hann segir jafnframt að fólk geti lent í því að fá dóm fyrir vanvirðingu við dómstóla ef það tjáir sig opinberlega um dómsmál og að embætti ríkissaksóknara rannsaki allar ábendingar um slíkt. My Office has launched a campaign, called #ThinkBeforeYouPost, to promote awareness of the risks of ill-judged posts. It is critical that that evidence is tested before a jury, and not in the court of public opinion. #AGQuestions pic.twitter.com/bymo8bVfTH— Attorney General (@attorneygeneral) July 1, 2021 Mál Gylfa Þórs Sigurðssonar England Fótbolti Íslendingar erlendis Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Fleiri fréttir Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Sjá meira
Gylfi Þór var handtekinn föstudaginn 16. júlí síðastliðinn vegna gruns um kynferðisbrot gagnvart ólögráða stúlku. Samkvæmt frétt Sky um málið var hann látinn laus gegn tryggingu skömmu eftir handtöku. Sky nafngreinir Gylfa Þór ekki enda segjast breskir fjölmiðlar ekki geta nafngreint grunaða menn af lagalegum ástæðum. Everton, lið Gylfa Þórs, hefur gefið út að hann muni ekki spila fyrir félagið á meðan á rannsókn lögreglu stendur. Gylfi mun því að öllum líkindum ekki spila í ensku úrvalsdeildinni fyrr en 16. október hið fyrsta. Þá hefur Everton gefið út að félagið muni aðstoða lögreglu við rannsókn málsins en ekki tjá sig frekar um málið. Fólk hugsi sig um áður en það tjáir sig Ríkissaksóknari Bretlands hefur varað fólk við því að tjá sig um dómsmál á netinu og segir að það geti leitt til þess að málaferli spillist. „Allir eru saklausir uns sekt er sönnuð og allir eiga rétt á sanngjörnum réttarhöldum,“ segir saksóknarinn og þingmaðurinn Michael Ellis. Hann segir jafnframt að fólk geti lent í því að fá dóm fyrir vanvirðingu við dómstóla ef það tjáir sig opinberlega um dómsmál og að embætti ríkissaksóknara rannsaki allar ábendingar um slíkt. My Office has launched a campaign, called #ThinkBeforeYouPost, to promote awareness of the risks of ill-judged posts. It is critical that that evidence is tested before a jury, and not in the court of public opinion. #AGQuestions pic.twitter.com/bymo8bVfTH— Attorney General (@attorneygeneral) July 1, 2021
Mál Gylfa Þórs Sigurðssonar England Fótbolti Íslendingar erlendis Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Fleiri fréttir Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Sjá meira