Þolandi stefnir Nicki Minaj Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 14. ágúst 2021 10:14 Þau Nici Minaj og Kenneth Petty hófu samband árið 2018. Í dag eru þau gift og eiga saman son. Getty/Gotham Tónlistarkonan Nicki Minaj og eiginmaður hennar Kenneth Petty hafa fengið á hendur sér lögsókn frá konu sem Petty var sakfelldur fyrir að hafa gert tilraun til að nauðga árið 1994. Hjónin eru nú sökuð um áreiti og ofsóknir. Þolandinn er á fimmtugsaldri í dag en var táningur þegar atvikið átti sér stað. Petty játaði á sig sök og sat í fangelsi í fjögur og hálft ár. Á síðasta ári var hann handtekinn á ný fyrir það að hafa ekki skráð sig sem kynferðisafbrotamann eins og honum ber skylda til. Konan stefnir nú hjónunum fyrir áreiti og tilraunir til þess að fá hana til að draga ásakanir sínar til baka. Konan segir Minaj meðal annars hafa boðið sér fjárhæð sem samsvarar tæpum 63 milljónum íslenskra króna fyrir það að draga ásakanirnar til baka. Þá segist konan hafa fengið símtal frá Minaj á síðasta ári þar sem hún hafi boðist til þess að fljúga sér og fjölskyldu sinni til Los Angeles gegn því að hún myndi hjálpa henni. Konan hafnaði því. Konan segist jafnframt hafa hafnað boði Minaj um að fá upplýsingafulltrúa sinn til þess að skrifa upp yfirlýsingu fyrir hönd konunnar. „Þú þarft að vita, frá konu til konu, að þetta gerðist,“ á konan að hafa sagt við Minaj. Hún segist hafa fengið mörg símtöl frá þeim hjónum og óvelkomnar heimsóknir. Hún segir að vegna þessa hafi hún þjáðst af þunglyndi og ofsahræðslu. Minaj og Petty hófu samband árið 2018 og ári seinna tilkynntu þau að þau hefðu gengið í hjónaband. Í dag eiga þau tæplega ársgamlan son. Tónlistarkonan hefur ekki tjáð sig um málið. Hollywood Kynferðisofbeldi Mest lesið Lögmálið um lítil typpi Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Lífið Fleiri fréttir Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Sjá meira
Þolandinn er á fimmtugsaldri í dag en var táningur þegar atvikið átti sér stað. Petty játaði á sig sök og sat í fangelsi í fjögur og hálft ár. Á síðasta ári var hann handtekinn á ný fyrir það að hafa ekki skráð sig sem kynferðisafbrotamann eins og honum ber skylda til. Konan stefnir nú hjónunum fyrir áreiti og tilraunir til þess að fá hana til að draga ásakanir sínar til baka. Konan segir Minaj meðal annars hafa boðið sér fjárhæð sem samsvarar tæpum 63 milljónum íslenskra króna fyrir það að draga ásakanirnar til baka. Þá segist konan hafa fengið símtal frá Minaj á síðasta ári þar sem hún hafi boðist til þess að fljúga sér og fjölskyldu sinni til Los Angeles gegn því að hún myndi hjálpa henni. Konan hafnaði því. Konan segist jafnframt hafa hafnað boði Minaj um að fá upplýsingafulltrúa sinn til þess að skrifa upp yfirlýsingu fyrir hönd konunnar. „Þú þarft að vita, frá konu til konu, að þetta gerðist,“ á konan að hafa sagt við Minaj. Hún segist hafa fengið mörg símtöl frá þeim hjónum og óvelkomnar heimsóknir. Hún segir að vegna þessa hafi hún þjáðst af þunglyndi og ofsahræðslu. Minaj og Petty hófu samband árið 2018 og ári seinna tilkynntu þau að þau hefðu gengið í hjónaband. Í dag eiga þau tæplega ársgamlan son. Tónlistarkonan hefur ekki tjáð sig um málið.
Hollywood Kynferðisofbeldi Mest lesið Lögmálið um lítil typpi Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Lífið Fleiri fréttir Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Sjá meira