Dregið í átta liða úrslitin í Mjólkurbikarmörkunum í beinni í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. ágúst 2021 16:01 Víkingar hafa verið bikarmeistarar karla í 698 daga eða síðan þeir unnu bikarúrslitaleikinn 14. september 2019. Ekki var spilað til úrslita í bikarkeppninni á síðasta tímabili vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Vísir/Vilhelm Það verða ekki bara sýnt öll mörkin í sextán liða úrslitum Mjólkurbikarsins í Mjólkurbikarmörkunum í kvöld heldur kemur framhaldið í keppninni einnig í ljós. Sjö lið hafa tryggt sér sæti í átta liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta og í kvöld ræðst það hvort það verði Víkingur eða KR sem verða áttunda liðið. Tveir leikir fóru fram í Mjólkurbikarnum á þriðjudagskvöldið og fimm leikir voru spilaðir í gærkvöldi. Víkingur R. og KR mætast í dag í síðasta leik 16 liða úrslita Mjólkurbikars karla.Leikurinn fer fram á Víkingsvelli og hefst hann kl. 19:15.Dregið verður í 8 liða úrslit í lok beinnar útsendingar frá leiknum á Stöð 2 Sport.#Mjókurbikarinn pic.twitter.com/lV7Fjt8UMc— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) August 12, 2021 Mjólkurbikarmörkin fara yfir allt það helsta í þessum leikjum en þau eru á dagskrá á Stöð 2Sport í kvöld, strax á eftir beinni útsendingu frá leik Víkings og KR sem hefst klukkan 19.15. Henry Birgir Gunnarsson fer þá yfir alla leikina í sextán liða úrslitunum í Mjólkurbikarnum ásamt Þorkatli Mána Péturssyni. Í lok þáttarins verður síðan dregið í átta liða úrslitin sem munu fara fram strax eftir landsleikjahléið í septembermánuði. Í pottinum í kvöld verða eftirtalin lið: Liðin í átta liða úrslitum Mjólkurbikars karla 2021: - Úr Pepsi Max deild karla - Víkingur R. eða KR ÍA HK Valur Fylkir Keflavík - Úr Lengjudeild karla - Vestri - Úr 2. deild karla - ÍR Mjólkurbikarinn Víkingur Reykjavík KR Valur Fylkir HK ÍR Keflavík ÍF ÍA Vestri Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Sjá meira
Sjö lið hafa tryggt sér sæti í átta liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta og í kvöld ræðst það hvort það verði Víkingur eða KR sem verða áttunda liðið. Tveir leikir fóru fram í Mjólkurbikarnum á þriðjudagskvöldið og fimm leikir voru spilaðir í gærkvöldi. Víkingur R. og KR mætast í dag í síðasta leik 16 liða úrslita Mjólkurbikars karla.Leikurinn fer fram á Víkingsvelli og hefst hann kl. 19:15.Dregið verður í 8 liða úrslit í lok beinnar útsendingar frá leiknum á Stöð 2 Sport.#Mjókurbikarinn pic.twitter.com/lV7Fjt8UMc— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) August 12, 2021 Mjólkurbikarmörkin fara yfir allt það helsta í þessum leikjum en þau eru á dagskrá á Stöð 2Sport í kvöld, strax á eftir beinni útsendingu frá leik Víkings og KR sem hefst klukkan 19.15. Henry Birgir Gunnarsson fer þá yfir alla leikina í sextán liða úrslitunum í Mjólkurbikarnum ásamt Þorkatli Mána Péturssyni. Í lok þáttarins verður síðan dregið í átta liða úrslitin sem munu fara fram strax eftir landsleikjahléið í septembermánuði. Í pottinum í kvöld verða eftirtalin lið: Liðin í átta liða úrslitum Mjólkurbikars karla 2021: - Úr Pepsi Max deild karla - Víkingur R. eða KR ÍA HK Valur Fylkir Keflavík - Úr Lengjudeild karla - Vestri - Úr 2. deild karla - ÍR
Liðin í átta liða úrslitum Mjólkurbikars karla 2021: - Úr Pepsi Max deild karla - Víkingur R. eða KR ÍA HK Valur Fylkir Keflavík - Úr Lengjudeild karla - Vestri - Úr 2. deild karla - ÍR
Mjólkurbikarinn Víkingur Reykjavík KR Valur Fylkir HK ÍR Keflavík ÍF ÍA Vestri Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Sjá meira