Solskjær: Þeim sem tekst að enda fyrir ofan City verða meistarar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. ágúst 2021 07:00 Ole Gunnar Solskjær gbýst við spennandi tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Andy Rain/Getty Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, býst við því að komandi tímabil í ensku úrvalsdeildinni verði spennandi. Hann segir að það lið sem tekst að enda fyrir ofan ríkjandi Englandsmeistara muni vinna deildina. „Deildin hefur sjaldan verið jafn sterk eins og hún verður á komandi tímabili,“ sagði Solskjær. „Auðvitað hafa það verið Citu og Liverpool sem hafa verið að berjast um titilinn seinustu ár, en mér finnst eins og bæði við og Chelsea sérum búin að eyða vel og leggja hart að okkur. Við ættum að horfa á okkur sem mögulega sigurvegara.“ Manchester United hefur eytt 107 milljónum punda í tvo leikmenn í sumarglugganum. Það eru þeir Jadon Sancho og Raphael Varane. Nágrannar þeirra í City hafa þó gengið enn lengra, og í gær gerðu þeir Jack Grealish að dýrasta leikmanni í sögu ensku úrvalsdeildarinnar þegar þeir keyptu hann frá Aston Villa á hundrað milljónir punda. Þá hefur Harry Kane, framherji Tottenham, einnig verið orðaður við bláa liðið í Manchester, og ef svo á að verða þarf liðið líklega að bæta þetta met aftur. Solskjær segir að önnur lið þurfi að halda í við þessa þróun. „Maður tekur eftir því að önnur lið eru að eyða stórum fjárhæðum og við það er áskorun að reyna að halda í við þau.“ „Þeim sem tekst að enda fyrir ofan City verða meistarar,“ sagði Solskjær að lokum. Enski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Sjá meira
„Deildin hefur sjaldan verið jafn sterk eins og hún verður á komandi tímabili,“ sagði Solskjær. „Auðvitað hafa það verið Citu og Liverpool sem hafa verið að berjast um titilinn seinustu ár, en mér finnst eins og bæði við og Chelsea sérum búin að eyða vel og leggja hart að okkur. Við ættum að horfa á okkur sem mögulega sigurvegara.“ Manchester United hefur eytt 107 milljónum punda í tvo leikmenn í sumarglugganum. Það eru þeir Jadon Sancho og Raphael Varane. Nágrannar þeirra í City hafa þó gengið enn lengra, og í gær gerðu þeir Jack Grealish að dýrasta leikmanni í sögu ensku úrvalsdeildarinnar þegar þeir keyptu hann frá Aston Villa á hundrað milljónir punda. Þá hefur Harry Kane, framherji Tottenham, einnig verið orðaður við bláa liðið í Manchester, og ef svo á að verða þarf liðið líklega að bæta þetta met aftur. Solskjær segir að önnur lið þurfi að halda í við þessa þróun. „Maður tekur eftir því að önnur lið eru að eyða stórum fjárhæðum og við það er áskorun að reyna að halda í við þau.“ „Þeim sem tekst að enda fyrir ofan City verða meistarar,“ sagði Solskjær að lokum.
Enski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Sjá meira