Bein útsending: Hvað er „terf-ismi“ og hvernig má sporna við honum? Hólmfríður Gísladóttir skrifar 5. ágúst 2021 10:46 Transfólk hefur löngum átt undir högg að sækja og farið varhluta af þeirri sátt sem hefur almennt náðst í samfélaginu um réttindi hinsegin fólks. Enska skammstöfunin TERF stendur fyrir „trans-exclusionary radical feminist“, eða „trans-útilokandi öfgafullur femínisti“. Hugtakið er nokkuð umdeilt en hefur með tímanum verið útvíkkað til að ná almennt til áróðurs gegn transfólki. Rithöfundurinn J.K. Rowling er meðal þeirra sem hefur verið sökuð um terfisma, meðal annars fyrir að dreifa þeirri hugmynd meðal milljónum fylgjenda sinna á samfélagsmiðlum að stúlkum og konum stafi hætta af transkonum í rýmum á borð við salerni og skiptiklefa. Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, formaður Trans Ísland.Móa Gustum Raunar er Twitter-síða Rowling nú fyrsta niðurstaða Google-leitar að „TERF“. En hvernig skilgreinir transfólk terfisma og af hverju er hann hættulegur? Og hvað geta feminísk samtök og þjónustuaðilar gert til að sporna gegn honum? Hvernig er best að ræða málefni er varða transfólk með skynsemi og virðingu að leiðarljósi? Þessum spurningum og fleirum verður freistað að svara á fræðslufundi sem samtökin Trans Ísland standa fyrir á Hinsegin dögum. Formaður samtakanna, Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, stjórnar pallborðsumræðum. Vísir streymir frá fundinum, sem hefst kl. 11. Hinsegin Málefni transfólks Mannréttindi Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Innlent Fleiri fréttir Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn Sjá meira
Rithöfundurinn J.K. Rowling er meðal þeirra sem hefur verið sökuð um terfisma, meðal annars fyrir að dreifa þeirri hugmynd meðal milljónum fylgjenda sinna á samfélagsmiðlum að stúlkum og konum stafi hætta af transkonum í rýmum á borð við salerni og skiptiklefa. Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, formaður Trans Ísland.Móa Gustum Raunar er Twitter-síða Rowling nú fyrsta niðurstaða Google-leitar að „TERF“. En hvernig skilgreinir transfólk terfisma og af hverju er hann hættulegur? Og hvað geta feminísk samtök og þjónustuaðilar gert til að sporna gegn honum? Hvernig er best að ræða málefni er varða transfólk með skynsemi og virðingu að leiðarljósi? Þessum spurningum og fleirum verður freistað að svara á fræðslufundi sem samtökin Trans Ísland standa fyrir á Hinsegin dögum. Formaður samtakanna, Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, stjórnar pallborðsumræðum. Vísir streymir frá fundinum, sem hefst kl. 11.
Hinsegin Málefni transfólks Mannréttindi Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Innlent Fleiri fréttir Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn Sjá meira