Þorvaldur: Þetta eru duglegir strákar þótt þeir hafi ekki alltaf sýnt það Andri Már Eggertsson skrifar 4. ágúst 2021 21:33 Þorvaldur var afar kátur með sína menn í kvöld Vísir/Hulda Margrét Þorvaldur Örlygsson þjálfari Stjörnunnar var afar ánægður í leiks lok eftir að hans menn komust aftur á sigurbraut. „Þetta var góður leikur hjá drengjunum í kvöld. Þeir voru duglegir, sendu boltann vel og sköpuðu fullt af færum." „Ég var ángæður með einbeitinguna, við vorum miklu betri heldur en við höfum verið undanfarið og er ég mjög ánægður með liðið í heild sinni," sagði Þorvaldur eftir leik. Stjarnan spiluðu frábærlega í fyrri hálfleik, þeir gerðu þrjú mörk og voru úrslit leiksins nokkurn veginn ráðinn þegar haldið var til hálfleiks. „Hlutirnir voru að ganga vel og þá kemur inn getu stigið á liðunum sem sýndi sig í kvöld. Dugnaðurinn var með okkur, þetta eru duglegir strákar hjá mér þó þeir hafa ekki alltaf sýnt það." Seinni hálfleikur var talsvert rólegri heldur en sá fyrri og var ekkert óeðlilegt við það enda örlög leiksins ráðin. „ÍA breytti um leikkerfi þar sem þeir freistuðu þess að sækja á fleiri mönnum. Við róuðum því leikinn niður sem var eðlilegt miðað við stöðu leiksins." Eggert Aron Guðmundsson var í fyrsta sinn í byrjunarliði Stjörnunnar í deildinni og var Þorvaldur afar kátur með hans framlag. „Eggert hefur staðið sig virkilega vel, hann hefur þróað sinn leik betur og betur, síðan fær maður alltaf meiri athygli þegar maður skorar," sagði Þorvaldur að lokum. Stjarnan Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Sjá meira
„Þetta var góður leikur hjá drengjunum í kvöld. Þeir voru duglegir, sendu boltann vel og sköpuðu fullt af færum." „Ég var ángæður með einbeitinguna, við vorum miklu betri heldur en við höfum verið undanfarið og er ég mjög ánægður með liðið í heild sinni," sagði Þorvaldur eftir leik. Stjarnan spiluðu frábærlega í fyrri hálfleik, þeir gerðu þrjú mörk og voru úrslit leiksins nokkurn veginn ráðinn þegar haldið var til hálfleiks. „Hlutirnir voru að ganga vel og þá kemur inn getu stigið á liðunum sem sýndi sig í kvöld. Dugnaðurinn var með okkur, þetta eru duglegir strákar hjá mér þó þeir hafa ekki alltaf sýnt það." Seinni hálfleikur var talsvert rólegri heldur en sá fyrri og var ekkert óeðlilegt við það enda örlög leiksins ráðin. „ÍA breytti um leikkerfi þar sem þeir freistuðu þess að sækja á fleiri mönnum. Við róuðum því leikinn niður sem var eðlilegt miðað við stöðu leiksins." Eggert Aron Guðmundsson var í fyrsta sinn í byrjunarliði Stjörnunnar í deildinni og var Þorvaldur afar kátur með hans framlag. „Eggert hefur staðið sig virkilega vel, hann hefur þróað sinn leik betur og betur, síðan fær maður alltaf meiri athygli þegar maður skorar," sagði Þorvaldur að lokum.
Stjarnan Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Sjá meira