Segir engar vísbendingar um að faraldurinn sé á niðurleið og hefur áhyggjur Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 31. júlí 2021 18:30 Jóhann Björn Skúlason, yfirmaður smitrakningateymis almannavarna. Vísir/Egill Yfirmaður smitrakningarteymisins segir engar vísbendingar um að faraldurinn sé á niðurleið og hefur áhyggjur af stöðunni. Aldrei hafa fleiri greinst með kórónuveiruna innanlands á einum degi og vegna álags getur smitrakningarteymið ekki hringt í þá sem þurfa í sóttkví. 145 greindust með smitaðir af kórónuveirunni innanlands í gær og voru lang flestir utan sóttkvíar. 38 þeirra smituðu eru óbólusettir. Einn var lagður inn á Landspítala í gær með Covid-19 og eru samtals tíu inniliggjandi, þar af tveir á gjörgæslu. Hefur áhyggjur Jóhann Björn Skúlason, yfirmaður smitrakningarteymisins segist ekki eiga von á að sjá lægri smittölur næstu daga. Á þessari stundu með þessar smittölur, 145 smit. Telur þú enn að við séum með yfirhöndina, að þetta sé ekki komið út böndunum? „Það er svolítið erfitt að svara þessu, ég sé engar vísbendingar um að þetta sé á leiðinni niður þannig að ég hef alveg áhyggjur.“ Dæmi séu um að fyrirtæki hafi þurft að loka þar sem allir starfsmenn séu smitaðir. Í faraldrinum hefur smitrakningarteymið hringt í alla þá sem þurfa í sóttkví. Vegna álags og fjölda smitaðra hefur teymið ekki lengur tök á því. „Núna látum við það nægja að senda þeim skilaboð sem eru innbyggð í kerfinu hjá okkur, sms og tölvupóst í flestum tilvikum. Svo þarf fólk að fóta sig innan þess. Núna þekkir fólk þetta, ef ekki þá spyrðu vin.“ Sjá einnig: Rakningarteymið nær ekki lengur að sinna öllum Spilum ekki á veiruna Fólk sem greinist smitað mun þó áfram fá símtal frá teyminu. Mikið álag er í rakningunni og segir Jóhann marga vilja sniðganga sóttkví og fara beint í sýnatöku á fyrsta degi sóttkvíar til að losna úr prísundinni. Slíkt sé ekki í boði. Sjö daga sóttkví er áfram reglan. „Við getum alveg spilað á það en við spilum ekki á veiruna hvað það varðar, svo fá þeir einkenni á fjórða eða fimmta degi og þá eru þeir búnir að smita einhvern fjölda.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Viðbúið að sumir fari að ljúga til að losna fyrr úr einangrun Bólusett fólk í einangrun er margt í vafa um hvort nýjar reglur um styttri einangrunartíma, gildi fyrir það. Það veltur allt á mati lækna Covid-göngudeildarinnar sem hafa tekið símaviðtöl við smitaða einstaklinga og eru með góða yfirsýn yfir það til hverra styttri einangrunartími nær. 31. júlí 2021 13:56 Rakningarteymið nær ekki lengur að sinna öllum Svo margir greinast nú daglega með kórónuveirusmit að smitrakningarteymið nær ekki að hringja í alla þá sem eiga að fara í sóttkví. Nú eru þeir sem smitast beðnir að hafa sjálfir samband við þá sem þeir hafa verið í návígi við og sendir rakningarteymið aðeins á þá SMS með áminningu um að þeir séu komnir í sóttkví. 31. júlí 2021 12:17 Aldrei fleiri greinst á einum degi: 145 greindust innanlands Í gær greindust 145 einstaklingar með Covid-19 innanlands. Aldrei hafa fleiri greinst innanlands á einum degi. 31. júlí 2021 10:56 Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Erlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Innlent Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Erlent Þrír karlmenn handteknir fyrir þjófnað í Laugarneshverfi Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír karlmenn handteknir fyrir þjófnað í Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Sjá meira
145 greindust með smitaðir af kórónuveirunni innanlands í gær og voru lang flestir utan sóttkvíar. 38 þeirra smituðu eru óbólusettir. Einn var lagður inn á Landspítala í gær með Covid-19 og eru samtals tíu inniliggjandi, þar af tveir á gjörgæslu. Hefur áhyggjur Jóhann Björn Skúlason, yfirmaður smitrakningarteymisins segist ekki eiga von á að sjá lægri smittölur næstu daga. Á þessari stundu með þessar smittölur, 145 smit. Telur þú enn að við séum með yfirhöndina, að þetta sé ekki komið út böndunum? „Það er svolítið erfitt að svara þessu, ég sé engar vísbendingar um að þetta sé á leiðinni niður þannig að ég hef alveg áhyggjur.“ Dæmi séu um að fyrirtæki hafi þurft að loka þar sem allir starfsmenn séu smitaðir. Í faraldrinum hefur smitrakningarteymið hringt í alla þá sem þurfa í sóttkví. Vegna álags og fjölda smitaðra hefur teymið ekki lengur tök á því. „Núna látum við það nægja að senda þeim skilaboð sem eru innbyggð í kerfinu hjá okkur, sms og tölvupóst í flestum tilvikum. Svo þarf fólk að fóta sig innan þess. Núna þekkir fólk þetta, ef ekki þá spyrðu vin.“ Sjá einnig: Rakningarteymið nær ekki lengur að sinna öllum Spilum ekki á veiruna Fólk sem greinist smitað mun þó áfram fá símtal frá teyminu. Mikið álag er í rakningunni og segir Jóhann marga vilja sniðganga sóttkví og fara beint í sýnatöku á fyrsta degi sóttkvíar til að losna úr prísundinni. Slíkt sé ekki í boði. Sjö daga sóttkví er áfram reglan. „Við getum alveg spilað á það en við spilum ekki á veiruna hvað það varðar, svo fá þeir einkenni á fjórða eða fimmta degi og þá eru þeir búnir að smita einhvern fjölda.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Viðbúið að sumir fari að ljúga til að losna fyrr úr einangrun Bólusett fólk í einangrun er margt í vafa um hvort nýjar reglur um styttri einangrunartíma, gildi fyrir það. Það veltur allt á mati lækna Covid-göngudeildarinnar sem hafa tekið símaviðtöl við smitaða einstaklinga og eru með góða yfirsýn yfir það til hverra styttri einangrunartími nær. 31. júlí 2021 13:56 Rakningarteymið nær ekki lengur að sinna öllum Svo margir greinast nú daglega með kórónuveirusmit að smitrakningarteymið nær ekki að hringja í alla þá sem eiga að fara í sóttkví. Nú eru þeir sem smitast beðnir að hafa sjálfir samband við þá sem þeir hafa verið í návígi við og sendir rakningarteymið aðeins á þá SMS með áminningu um að þeir séu komnir í sóttkví. 31. júlí 2021 12:17 Aldrei fleiri greinst á einum degi: 145 greindust innanlands Í gær greindust 145 einstaklingar með Covid-19 innanlands. Aldrei hafa fleiri greinst innanlands á einum degi. 31. júlí 2021 10:56 Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Erlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Innlent Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Erlent Þrír karlmenn handteknir fyrir þjófnað í Laugarneshverfi Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír karlmenn handteknir fyrir þjófnað í Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Sjá meira
Viðbúið að sumir fari að ljúga til að losna fyrr úr einangrun Bólusett fólk í einangrun er margt í vafa um hvort nýjar reglur um styttri einangrunartíma, gildi fyrir það. Það veltur allt á mati lækna Covid-göngudeildarinnar sem hafa tekið símaviðtöl við smitaða einstaklinga og eru með góða yfirsýn yfir það til hverra styttri einangrunartími nær. 31. júlí 2021 13:56
Rakningarteymið nær ekki lengur að sinna öllum Svo margir greinast nú daglega með kórónuveirusmit að smitrakningarteymið nær ekki að hringja í alla þá sem eiga að fara í sóttkví. Nú eru þeir sem smitast beðnir að hafa sjálfir samband við þá sem þeir hafa verið í návígi við og sendir rakningarteymið aðeins á þá SMS með áminningu um að þeir séu komnir í sóttkví. 31. júlí 2021 12:17
Aldrei fleiri greinst á einum degi: 145 greindust innanlands Í gær greindust 145 einstaklingar með Covid-19 innanlands. Aldrei hafa fleiri greinst innanlands á einum degi. 31. júlí 2021 10:56