Stytta einangrun bólusettra niður í 10 daga Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 30. júlí 2021 14:55 Góðar fréttir fyrir bólusetta og smitaða. vísir/tumi Sóttvarnalæknir hefur tekið ákvörðun um að stytta einangrunartíma þeirra sem hafa smitast af Covid-19 ef þeir eru bólusettir og geta talist til „hraustra einstaklinga“. Þeir verða framvegis aðeins að vera í einangrun í tíu daga en ekki tvær vikur eins og hefur verið hingað til. Þetta staðfestir Már Kristjánsson, yfirlæknir smitsjúkdómadeildar Landspítalans og formaður farsóttanefndar, í samtali við Vísi. Hann segir að ákvörðun um þetta hafi verið tekin í dag og að send verði út tilkynning á eftir. „Þetta verða tíu dagar í einangrun fyrir þá sem eru bólusettir og geta talist til fullhraustra einstaklinga. Að því gefnu að þeir hafi verið einkennalausir í þrjá daga allavega,“ segir Már. Hann segist ekki geta svarað fyrir hvað liggi að baki ákvörðuninni, hún hafi verið á borði sóttvarnalæknis. Hinir sem eru óbólusettir verða áfram að afplána sína tveggja vikna einangrun, sem hefur verið miðað við hingað til. Og verða þá auðvitað að hafa verið einkennalausir í allavega viku til að losna. Ekki náðist í sóttvarnalækni við gerð fréttarinnar. Þeir sem eru í einangrun eins og er og falla undir þessa skilgreiningu eiga líklega von á símtali frá Covid-göngudeildinni í dag eða á morgun. Til að fólk geti losnað úr einangrun verður deildin að meta ástand þess með símaviðtali. Eins og Vísir greindi frá í dag eru farsóttahús stjórnvalda nú yfirfull af sjúklingum í einangrun og ferðamönnum í sóttkví. Ljóst er að þessi breyting eigi eftir að létta eitthvað álagið á farsóttahúsunum á næstu dögum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Sjá meira
Þetta staðfestir Már Kristjánsson, yfirlæknir smitsjúkdómadeildar Landspítalans og formaður farsóttanefndar, í samtali við Vísi. Hann segir að ákvörðun um þetta hafi verið tekin í dag og að send verði út tilkynning á eftir. „Þetta verða tíu dagar í einangrun fyrir þá sem eru bólusettir og geta talist til fullhraustra einstaklinga. Að því gefnu að þeir hafi verið einkennalausir í þrjá daga allavega,“ segir Már. Hann segist ekki geta svarað fyrir hvað liggi að baki ákvörðuninni, hún hafi verið á borði sóttvarnalæknis. Hinir sem eru óbólusettir verða áfram að afplána sína tveggja vikna einangrun, sem hefur verið miðað við hingað til. Og verða þá auðvitað að hafa verið einkennalausir í allavega viku til að losna. Ekki náðist í sóttvarnalækni við gerð fréttarinnar. Þeir sem eru í einangrun eins og er og falla undir þessa skilgreiningu eiga líklega von á símtali frá Covid-göngudeildinni í dag eða á morgun. Til að fólk geti losnað úr einangrun verður deildin að meta ástand þess með símaviðtali. Eins og Vísir greindi frá í dag eru farsóttahús stjórnvalda nú yfirfull af sjúklingum í einangrun og ferðamönnum í sóttkví. Ljóst er að þessi breyting eigi eftir að létta eitthvað álagið á farsóttahúsunum á næstu dögum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Sjá meira