Jóhannes Karl: Skil ekki hvers vegna vítið var dæmt Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. júlí 2021 19:33 Jóhannes Karl var ósáttur við dómara leiksins í kvöld. vísir/bára Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, var ekkert sérstaklega sáttur í leikslok þegar hans menn lutu í gras fyrir FH. „Við ætluðum að nýta okkur aðstæður. Nýta okkur meðvindinn til þess að komast í forystu og áttum nokkrar ákjósanlegar stöður, mikið af hornum og innköstum en inn vildi boltinn ekki. Svo gefum við FH klaufalegt víti.“ Jóhannes var ekki sáttur við að dómari leiksins hafi dæmt víti númer tvö í leiknum „Þeir voru komnir í forystu og þetta var erfitt en við höfðum alveg trú á að við gætum jafnað það. En þetta var ansi erfitt fyrst að dómari leiksins ákvað að gefa FHingunum víti. Við gefum þeim eitt og svo gefur dómarinn þeim eitt. Þetta var engin snerting og ég skil ekki hvers vegna í ósköpunum hann var að dæma þetta.“ Lennon fullkomnaði þrennu sína fljótlega eftir vítið og á var leikurinn í raun farinn frá heimamönnum. „Já við fórum í það að reyna að sækja fyrsta markið okkar og minnka muninn. Komumst í einhverjar stöður en ekki nógu margar. Veðrið spilaði þarna inn í en FH voru klókir og lokuðu svæðunum vel. Við reyndum að breyta um leikkerfi og pressa þá aðeins en svo kemur þriðja markið og við vorum þá opnari til baka.“ Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Íslenski boltinn ÍA Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Okkur leið vel þegar við skoruðum mark númer tvö Ólafur Jóhannesson, þjálfari FH-inga, var að vonum sáttur eftir 0-3 sigur sinna manna á Akranesi í dag. 25. júlí 2021 19:21 Leik lokið: ÍA 0-3 FH | Steven Lennon skoraði þrennu í öruggum sigri FH-inga FH-ingar tóku stigin þrjú þegar þeir gerðu sér ferð upp á Akranes þar sem heimamenn í ÍA tóku á móti þeim. Steven Lennon skoraði öll mörk FH í 3-0 sigri, og þar af komu tvö af vítapunktinum. 25. júlí 2021 19:01 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Fleiri fréttir Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Sjá meira
„Við ætluðum að nýta okkur aðstæður. Nýta okkur meðvindinn til þess að komast í forystu og áttum nokkrar ákjósanlegar stöður, mikið af hornum og innköstum en inn vildi boltinn ekki. Svo gefum við FH klaufalegt víti.“ Jóhannes var ekki sáttur við að dómari leiksins hafi dæmt víti númer tvö í leiknum „Þeir voru komnir í forystu og þetta var erfitt en við höfðum alveg trú á að við gætum jafnað það. En þetta var ansi erfitt fyrst að dómari leiksins ákvað að gefa FHingunum víti. Við gefum þeim eitt og svo gefur dómarinn þeim eitt. Þetta var engin snerting og ég skil ekki hvers vegna í ósköpunum hann var að dæma þetta.“ Lennon fullkomnaði þrennu sína fljótlega eftir vítið og á var leikurinn í raun farinn frá heimamönnum. „Já við fórum í það að reyna að sækja fyrsta markið okkar og minnka muninn. Komumst í einhverjar stöður en ekki nógu margar. Veðrið spilaði þarna inn í en FH voru klókir og lokuðu svæðunum vel. Við reyndum að breyta um leikkerfi og pressa þá aðeins en svo kemur þriðja markið og við vorum þá opnari til baka.“ Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Íslenski boltinn ÍA Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Okkur leið vel þegar við skoruðum mark númer tvö Ólafur Jóhannesson, þjálfari FH-inga, var að vonum sáttur eftir 0-3 sigur sinna manna á Akranesi í dag. 25. júlí 2021 19:21 Leik lokið: ÍA 0-3 FH | Steven Lennon skoraði þrennu í öruggum sigri FH-inga FH-ingar tóku stigin þrjú þegar þeir gerðu sér ferð upp á Akranes þar sem heimamenn í ÍA tóku á móti þeim. Steven Lennon skoraði öll mörk FH í 3-0 sigri, og þar af komu tvö af vítapunktinum. 25. júlí 2021 19:01 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Fleiri fréttir Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Sjá meira
Okkur leið vel þegar við skoruðum mark númer tvö Ólafur Jóhannesson, þjálfari FH-inga, var að vonum sáttur eftir 0-3 sigur sinna manna á Akranesi í dag. 25. júlí 2021 19:21
Leik lokið: ÍA 0-3 FH | Steven Lennon skoraði þrennu í öruggum sigri FH-inga FH-ingar tóku stigin þrjú þegar þeir gerðu sér ferð upp á Akranes þar sem heimamenn í ÍA tóku á móti þeim. Steven Lennon skoraði öll mörk FH í 3-0 sigri, og þar af komu tvö af vítapunktinum. 25. júlí 2021 19:01