Fimm hross týnd á fjöllum í rúma viku Samúel Karl Ólason skrifar 21. júlí 2021 11:19 Hér má sjá þrjú af hrossunum fimm sem týndust. Fimm hross sem fældust og hlupu á fjöll hafa verið týnd í rúma viku. Hrossin týndust skammt frá Gatfelli á Uxahryggjaleið, suðvestur af Skjaldbreið, á þriðjudagsmorgun í síðustu viku. Guðrún Jónsdóttir, sem á hrossin, segir í samtali við Vísi að búið sé að leita að þeim úr lofti en án árangurs. Hún segist í þeirri trú að hrossin væru í afréttum Biskupstunga. Fjögur hrossanna eru vön langferðum og Guðrún segir svæðið sem hrossin geta mögulega verið á vera mjög stórt. Í frétt Eiðfaxa frá því á mánudaginn segir að spor sem talin eru hafa verið eftir hrossin hafi fundist við Tindaskaga. Samkvæmt þeim hafi hrossin verið í norðurátt. Hrossin styggðust við Gatfell og spor fundust við Tindaskaga. Guðrún segist telja líklegast að hrossin séu í afréttum Biskupstunga.Loftmyndir Guðrún, sem býr í Flóa, segir þó að hross leiti oftast nær heim og fari í þá átt sem heima er. Því vill hún biðla til landeigenda og annarra í Biskupstungum að hafa augun hjá sér og vera í sambandi við sig ef hrossin sjást. Tvö hrossanna eru jörp, tvö eru rauð með stjörnu og eitt er bleikálótt. Verði einhver var við þau er hægt að vera í sambandi við Guðrúnu Jónsdóttur í síma 863-9526. Hestar Dýr Bláskógabyggð Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Fleiri fréttir Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Sjá meira
Guðrún Jónsdóttir, sem á hrossin, segir í samtali við Vísi að búið sé að leita að þeim úr lofti en án árangurs. Hún segist í þeirri trú að hrossin væru í afréttum Biskupstunga. Fjögur hrossanna eru vön langferðum og Guðrún segir svæðið sem hrossin geta mögulega verið á vera mjög stórt. Í frétt Eiðfaxa frá því á mánudaginn segir að spor sem talin eru hafa verið eftir hrossin hafi fundist við Tindaskaga. Samkvæmt þeim hafi hrossin verið í norðurátt. Hrossin styggðust við Gatfell og spor fundust við Tindaskaga. Guðrún segist telja líklegast að hrossin séu í afréttum Biskupstunga.Loftmyndir Guðrún, sem býr í Flóa, segir þó að hross leiti oftast nær heim og fari í þá átt sem heima er. Því vill hún biðla til landeigenda og annarra í Biskupstungum að hafa augun hjá sér og vera í sambandi við sig ef hrossin sjást. Tvö hrossanna eru jörp, tvö eru rauð með stjörnu og eitt er bleikálótt. Verði einhver var við þau er hægt að vera í sambandi við Guðrúnu Jónsdóttur í síma 863-9526.
Hestar Dýr Bláskógabyggð Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Fleiri fréttir Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Sjá meira