Mátti ekki taka mömmu sína með sem aðstoðarkonu og hætti við þátttöku á ÓL Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. júlí 2021 10:00 Becca Meyers þótti líkleg til afreka á Ólympíumóti fatlaðra. getty/Stacy Revere Sundkonan Becca Meyers, sem er bæði blind og heyrnarlaus, hefur hætt við þátttöku á Ólympíumóti fatlaðra eftir að henni var meinað að taka móður sína, sem er aðstoðarkona hennar, með til Tókýó. Móðir Meyers er persónuleg aðstoðarkona hennar og hefur verið með henni í því hlutverki á öllum mótum síðan 2017 en vegna sóttvarnareglna leyfði íþrótta- og ólympíusamband fatlaðra í Bandaríkjunum henni ekki að fara með til Tókýó. „Ég er reið, vonsvikin og umfram allt leið að geta ekki keppt fyrir hönd þjóðar minnar,“ skrifaði Meyers á Twitter þegar hún greindi frá því að hún hefði hætt við að keppa á Ólympíumóti fatlaðra. Heartbroken to share that I m withdrawing from the Tokyo Paralympic Games. The USOPC has repeatedly denied my reasonable and essential accommodation because of my disability, leaving me no choice. Full statement below: pic.twitter.com/p9tKsbPip2— Becca Meyers (@becca_meyers) July 20, 2021 Bandaríkin senda 33 sundmenn til keppni á Ólympíumót fatlaðra en með þeim er aðeins einn aðstoðarmaður. Meyers var tjáð að þessi eini aðstoðarmaður myndi duga og hún þyrfti ekki sinn eigin aðstoðarmann. Hún furðar sig á því að árið 2021 þurfi hún, sem fötluð íþróttakona, enn að berjast fyrir réttindum sínum og vonast til að barátta sín verði til þess að annað fatlað íþróttafólk þurfi ekki að ganga í gegnum það sama í framtíðinni. Meyers, sem er 26 ára, vann til þrennra gullverðlauna á Ólympíumóti fatlaðra í Ríó fyrir fimm árum. Hún hefur alls unnið til sex verðlauna á Ólympíumóti fatlaðra á ferlinum. Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Bandaríkin Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sjá meira
Móðir Meyers er persónuleg aðstoðarkona hennar og hefur verið með henni í því hlutverki á öllum mótum síðan 2017 en vegna sóttvarnareglna leyfði íþrótta- og ólympíusamband fatlaðra í Bandaríkjunum henni ekki að fara með til Tókýó. „Ég er reið, vonsvikin og umfram allt leið að geta ekki keppt fyrir hönd þjóðar minnar,“ skrifaði Meyers á Twitter þegar hún greindi frá því að hún hefði hætt við að keppa á Ólympíumóti fatlaðra. Heartbroken to share that I m withdrawing from the Tokyo Paralympic Games. The USOPC has repeatedly denied my reasonable and essential accommodation because of my disability, leaving me no choice. Full statement below: pic.twitter.com/p9tKsbPip2— Becca Meyers (@becca_meyers) July 20, 2021 Bandaríkin senda 33 sundmenn til keppni á Ólympíumót fatlaðra en með þeim er aðeins einn aðstoðarmaður. Meyers var tjáð að þessi eini aðstoðarmaður myndi duga og hún þyrfti ekki sinn eigin aðstoðarmann. Hún furðar sig á því að árið 2021 þurfi hún, sem fötluð íþróttakona, enn að berjast fyrir réttindum sínum og vonast til að barátta sín verði til þess að annað fatlað íþróttafólk þurfi ekki að ganga í gegnum það sama í framtíðinni. Meyers, sem er 26 ára, vann til þrennra gullverðlauna á Ólympíumóti fatlaðra í Ríó fyrir fimm árum. Hún hefur alls unnið til sex verðlauna á Ólympíumóti fatlaðra á ferlinum.
Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Bandaríkin Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sjá meira