Allt á floti í miðhluta Kína Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 20. júlí 2021 23:30 Þessi mynd er tekin í borginni Zhengzhou. AP/Chinatopix Úrhellisrigning í miðhluta Kína hefur orsakað mikil flóð, þá sérstaklega í Henan-héraði þar sem tíu þúsund íbúar hafa verið fluttir í skjól. Myndir og myndbönd á samfélagsmiðlum sýna hvernig allt er á floti. Talið er að minnst tólf hafi látist í flóðunum í borginni Zhengzhou. Yfirvöld í Henan-héraði, þar sem um 94 milljónir manns búa, hafa gefið út hæstu mögulegu veðurviðvörun vegna óvanalega mikillar rigningar. Myndir á samfélagsmiðlum sýna hvernig heilu göturnar er á floti og eitt myndband virðist meðal annars sýna lestarvagn hálffullan af vatni. Talið er að rigningarmagnið í Zhengzhou síðustu þrjá daga jafnist á við það sem yfirleitt rignir á einu ári. Fréttastofa Sky greinir frá því í dag hafi rigningin mælst 200 millimetrar á einum klukkutíma. Til samanburðar var rigningin sem orsakaði gríðarmikil flóð í Þýskalandi í síðustu viku vera 182 millimetrar yfir þrjá daga. Estremece ver como la gente se ha quedado atrapada en el metro con el agua por encima de la cintura a causa de las inundaciones en #Zhengzhou, capital de la provincia de #Henan, en el centro de #China. Afortunadamente, todos los pasajeros han podido ser evacuados. pic.twitter.com/1xQC7y8k7D— Javier García 随 风 (@javihagen) July 20, 2021 No hay datos aún sobre víctimas. Será mañana cuando se sepa el daño de estas inundaciones, que puede ser grande. Ha caído tanta lluvia en #Zhengzhou en 3 días como suele en un año. Y las previsiones apuntan a que seguirá arreciando. @EFEnoticias https://t.co/TZuA9JkdRm pic.twitter.com/4tfoPrwWyI— Javier García 随 风 (@javihagen) July 20, 2021 Floods in China's Henan province and it's capital Zhengzhou seem worse even than what happened in Germany last week. Today Zhengzhou had 200mm of rain in one hour. In Germany, they had 154mm in 24 hours. See @javihagen for more. pic.twitter.com/73aIDbaVfH— Ian Fraser (@Ian_Fraser) July 20, 2021 7月20日晚,郑州暴雨地铁5号线一车厢多人被困,水位淹过肩膀。根据郑州地铁晚上发布的消息,受持续暴雨影响,郑州地铁全线网车站已暂停运营服务,消防人员正在救援。 pic.twitter.com/wCiz7TGhki— The Paper 澎湃新闻 (@thepapercn) July 20, 2021 Kína Loftslagsmál Náttúruhamfarir Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Sjá meira
Talið er að minnst tólf hafi látist í flóðunum í borginni Zhengzhou. Yfirvöld í Henan-héraði, þar sem um 94 milljónir manns búa, hafa gefið út hæstu mögulegu veðurviðvörun vegna óvanalega mikillar rigningar. Myndir á samfélagsmiðlum sýna hvernig heilu göturnar er á floti og eitt myndband virðist meðal annars sýna lestarvagn hálffullan af vatni. Talið er að rigningarmagnið í Zhengzhou síðustu þrjá daga jafnist á við það sem yfirleitt rignir á einu ári. Fréttastofa Sky greinir frá því í dag hafi rigningin mælst 200 millimetrar á einum klukkutíma. Til samanburðar var rigningin sem orsakaði gríðarmikil flóð í Þýskalandi í síðustu viku vera 182 millimetrar yfir þrjá daga. Estremece ver como la gente se ha quedado atrapada en el metro con el agua por encima de la cintura a causa de las inundaciones en #Zhengzhou, capital de la provincia de #Henan, en el centro de #China. Afortunadamente, todos los pasajeros han podido ser evacuados. pic.twitter.com/1xQC7y8k7D— Javier García 随 风 (@javihagen) July 20, 2021 No hay datos aún sobre víctimas. Será mañana cuando se sepa el daño de estas inundaciones, que puede ser grande. Ha caído tanta lluvia en #Zhengzhou en 3 días como suele en un año. Y las previsiones apuntan a que seguirá arreciando. @EFEnoticias https://t.co/TZuA9JkdRm pic.twitter.com/4tfoPrwWyI— Javier García 随 风 (@javihagen) July 20, 2021 Floods in China's Henan province and it's capital Zhengzhou seem worse even than what happened in Germany last week. Today Zhengzhou had 200mm of rain in one hour. In Germany, they had 154mm in 24 hours. See @javihagen for more. pic.twitter.com/73aIDbaVfH— Ian Fraser (@Ian_Fraser) July 20, 2021 7月20日晚,郑州暴雨地铁5号线一车厢多人被困,水位淹过肩膀。根据郑州地铁晚上发布的消息,受持续暴雨影响,郑州地铁全线网车站已暂停运营服务,消防人员正在救援。 pic.twitter.com/wCiz7TGhki— The Paper 澎湃新闻 (@thepapercn) July 20, 2021
Kína Loftslagsmál Náttúruhamfarir Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Sjá meira