Arna Sif: Við erum svekktar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. júlí 2021 20:23 Arna Sif Ásgrímsdóttir, fyrirliði Þór/KA, var óánægð með að taka ekki stigin þrjú á Selfossi í kvöld. VÍSIR/BÁRA Arnar Sif, fyrirliði Þór/KA, var svekkt eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn Selfossi í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. „Við erum rosalega svekktar. Ég veit ekki hvort það sé hægt að segja að við áttum stigin þrjú skilið, þetta var rosalega mikið miðjumoð þarna í seinni hálfleiknum en við ætluðum okkur stigin þrjú en við förum ekki heim með þau, því miður,” byrjaði Arna á að segja. Arna var þó mjög ánægð með spilamennsku liðsins í fyrri hálfleiknum. „Fyrri hálfleikurinn var mjög góður, við vorum að leysa þetta vel og halda vel í boltann. Við vorum kannski ekki að búa til mikið af færum en við vorum að halda vel í boltann. Svo í seinni hálfleiknum breyttist þetta aðeins. Við ræddum það að við ætluðum ekki bara að halda stöðunni sem við vorum komnar í heldur ætluðum við að reyna að bæta við en mér fannst við kannski svolítið detta niður og leyfa þeim að stjórna þessu aðeins, þannig seinni hálfleikurinn var kannski ekki nógu góður.” Eftir leik kvöldsins er Þór/KA með 13 stig um miðja deild og telur Arna það ekki verið nógu gott. ,,Nei við erum ekki sáttar með stöðuna okkar eins og hún er núna. Við viljum vera ofar og ætlum okkur að vera ofar. Við höfum t.d ekki náð að vinna leik á heimavelli í sumar og það er ekki boðlegt,” endaði Arna á að segja. Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pepsi Max-deild kvenna Þór Akureyri KA Tengdar fréttir Leik lokið: Selfoss - Þór/KA 1-1 | Selfyssingar björguðu stigi Selfyssingar tóku á móti Þór/KA á Jáverk vellinum í kvöld. Lokatölur 1-1 þar sem jöfnunarmark Selfyssinga kom þegar um tíu mínútur voru til leiksloka. 20. júlí 2021 20:00 Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Heimsleikarnir í CrossFit 2026 klárast fyrir verslunarmannahelgina Sport Fleiri fréttir „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Sjá meira
„Við erum rosalega svekktar. Ég veit ekki hvort það sé hægt að segja að við áttum stigin þrjú skilið, þetta var rosalega mikið miðjumoð þarna í seinni hálfleiknum en við ætluðum okkur stigin þrjú en við förum ekki heim með þau, því miður,” byrjaði Arna á að segja. Arna var þó mjög ánægð með spilamennsku liðsins í fyrri hálfleiknum. „Fyrri hálfleikurinn var mjög góður, við vorum að leysa þetta vel og halda vel í boltann. Við vorum kannski ekki að búa til mikið af færum en við vorum að halda vel í boltann. Svo í seinni hálfleiknum breyttist þetta aðeins. Við ræddum það að við ætluðum ekki bara að halda stöðunni sem við vorum komnar í heldur ætluðum við að reyna að bæta við en mér fannst við kannski svolítið detta niður og leyfa þeim að stjórna þessu aðeins, þannig seinni hálfleikurinn var kannski ekki nógu góður.” Eftir leik kvöldsins er Þór/KA með 13 stig um miðja deild og telur Arna það ekki verið nógu gott. ,,Nei við erum ekki sáttar með stöðuna okkar eins og hún er núna. Við viljum vera ofar og ætlum okkur að vera ofar. Við höfum t.d ekki náð að vinna leik á heimavelli í sumar og það er ekki boðlegt,” endaði Arna á að segja. Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max-deild kvenna Þór Akureyri KA Tengdar fréttir Leik lokið: Selfoss - Þór/KA 1-1 | Selfyssingar björguðu stigi Selfyssingar tóku á móti Þór/KA á Jáverk vellinum í kvöld. Lokatölur 1-1 þar sem jöfnunarmark Selfyssinga kom þegar um tíu mínútur voru til leiksloka. 20. júlí 2021 20:00 Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Heimsleikarnir í CrossFit 2026 klárast fyrir verslunarmannahelgina Sport Fleiri fréttir „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Sjá meira
Leik lokið: Selfoss - Þór/KA 1-1 | Selfyssingar björguðu stigi Selfyssingar tóku á móti Þór/KA á Jáverk vellinum í kvöld. Lokatölur 1-1 þar sem jöfnunarmark Selfyssinga kom þegar um tíu mínútur voru til leiksloka. 20. júlí 2021 20:00