Kveðjunum rigndi yfir Hjört frá stuðningsmönnum Brøndby Anton Ingi Leifsson skrifar 17. júlí 2021 14:00 Hjörtur lyftir danska meistaratitlinum á loft í vor. Lars Ronbog / FrontZoneSport Hjörtur Hermannsson hefur yfirgefið dönsku meistarana í Brøndby og er kominn í ítölsku B-deildina. Þetta var staðfest í fyrrakvöld en Hjörtur skrifaði undir samning við Pisa eftir að samningur hans rann út. Hjörtur varð bæði bikarmeistari og danskur meistari með Brøndby en hann þakkaði fyrir sig á Twitter-síðu sinni í gær. „Fimm ár, plús 150 leikjum síðar og loksins er félagið á þeim stað sem það á að vera, á toppi danska fótboltans,“ skrifaði Hjörtur. „Til stuðningsmannanna, leikmannanna, þjálfarateymisins og allra í kringum Bröndby, þá segi ég tak. Við sjáumst vonandi aftur. Einu sinni Bröndby, alltaf Bröndby. Sjáumst, Hjörtur.“ 5 år 150+ kampe senere og endelig er klubben tilbage hvor den hører til, på toppen af dansk fodbold. Til fansene, medspillere, stab og alle omkring Brøndby IF lyder det et stort tak! Jeg håber jeg kommer til at se jer igen. Engang Brøndby, altid Brøndby. På gensyn, Hjörtur pic.twitter.com/6McZo9Pmxf— Hjörtur Hermannsson (@hjorturhermanns) July 16, 2021 Það vantaði ekki viðbrögðin við færslu Hjartar en þegar þetta er skrifað hafa yfir þúsund líkað við færsluna og margir svarað honum til bak: „Takk fyrir atvinnumannalegt viðhorf. Þú kvartaðir aldrei eða varst með slæmt viðhorf, bara lagðir þig hart fram. Ánægjulegt!“ skrifaði Lean Thomsen. „Takk fyrir í þetta skiptið Hjörtur! Ekki allir leikmenn Bröndby sem ná að vinna báða þá bikara sem eru í boði í Danmörku. Gangi þér vel,“ skrifaði Casper Valentin. „Það hefur verið frábært að sjá hvernig þú hefur á hverju einasta ári unnið þér sæti aftur í liðinu og aldrei kvartað yfir neinu. Þú ert ekta Hjörtur, ekki svo mikið rugl.“ Fleiri kveðjur má lesa undir færslu Hjartar. Held og lykke med dit nye eventyr, Hjörtur Hermannsson 💪🇮🇹https://t.co/lwgHKXKB8i— Brøndby IF (@BrondbyIF) July 16, 2021 Danski boltinn Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Fleiri fréttir Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Sjá meira
Þetta var staðfest í fyrrakvöld en Hjörtur skrifaði undir samning við Pisa eftir að samningur hans rann út. Hjörtur varð bæði bikarmeistari og danskur meistari með Brøndby en hann þakkaði fyrir sig á Twitter-síðu sinni í gær. „Fimm ár, plús 150 leikjum síðar og loksins er félagið á þeim stað sem það á að vera, á toppi danska fótboltans,“ skrifaði Hjörtur. „Til stuðningsmannanna, leikmannanna, þjálfarateymisins og allra í kringum Bröndby, þá segi ég tak. Við sjáumst vonandi aftur. Einu sinni Bröndby, alltaf Bröndby. Sjáumst, Hjörtur.“ 5 år 150+ kampe senere og endelig er klubben tilbage hvor den hører til, på toppen af dansk fodbold. Til fansene, medspillere, stab og alle omkring Brøndby IF lyder det et stort tak! Jeg håber jeg kommer til at se jer igen. Engang Brøndby, altid Brøndby. På gensyn, Hjörtur pic.twitter.com/6McZo9Pmxf— Hjörtur Hermannsson (@hjorturhermanns) July 16, 2021 Það vantaði ekki viðbrögðin við færslu Hjartar en þegar þetta er skrifað hafa yfir þúsund líkað við færsluna og margir svarað honum til bak: „Takk fyrir atvinnumannalegt viðhorf. Þú kvartaðir aldrei eða varst með slæmt viðhorf, bara lagðir þig hart fram. Ánægjulegt!“ skrifaði Lean Thomsen. „Takk fyrir í þetta skiptið Hjörtur! Ekki allir leikmenn Bröndby sem ná að vinna báða þá bikara sem eru í boði í Danmörku. Gangi þér vel,“ skrifaði Casper Valentin. „Það hefur verið frábært að sjá hvernig þú hefur á hverju einasta ári unnið þér sæti aftur í liðinu og aldrei kvartað yfir neinu. Þú ert ekta Hjörtur, ekki svo mikið rugl.“ Fleiri kveðjur má lesa undir færslu Hjartar. Held og lykke med dit nye eventyr, Hjörtur Hermannsson 💪🇮🇹https://t.co/lwgHKXKB8i— Brøndby IF (@BrondbyIF) July 16, 2021
Danski boltinn Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Fleiri fréttir Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Sjá meira