Frá Man United til félags sem hefur ekki enn spilað sinn fyrsta leik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. júlí 2021 15:00 Casey Stoney er komin til San Diego. Visionhaus/Getty Images Casey Stoney, fyrrverandi þjálfari kvennaliðs Manchester United, mun stýra San Diego í NWSL-deildinni í Bandaríkjunum á næstu leiktíð. Félagið er sem stendur ekki í deildarkeppni. Stoney tók við Manchester United þegar kvennalið félagsins var sett aftur á laggirnar árið 2018. Undir hennar stjórn rúllaði liðið yfir B-deildina í Englandi og var í 4. sæti er úrvalsdeildinni var hætt vegna kórónuveirunnar á síðasta ári. Liðið endaði aftur í 4. sæti á nýafstöðnu tímabili en ýmis vandamál innan veggja þess urðu til þess að Stoney sagði starfi sínu lausu. Nú hefur verið staðfest að hún muni þjálfa lið San Diego í NWSL-deildinni í Bandaríkjunum á næstu leiktíð en félagið er í óðaönn að gera og græja allt sem þarf til að liðið geti tekið þátt. „Ég er mjög spennt fyrir því að stýra San Diego í NWSL-deildinni á næstu leiktíð. Ég hlakka til að byggja upp nýja menningu og leikstíl“ sagði hin 39 ára gamla Stoney um komandi tímabil. San Diego ætti að vera í góðum höndum með Stoney sem aðalþjálfara og Jill Ellis sem forseta. Sú síðarnefna þjálfaði bandaríska landsliðið með góðum árangri og varð til að mynda heimsmeistari tvívegis. Tvö ný lið verða í NWSL-deildinni á næstu leiktíð en Angel City – félag byggt upp af Hollywood-stjörnum, Serenu Williams og fleirum – mun einnig taka þátt. Fótbolti NWSL Tengdar fréttir Leikmenn kvennaliðs Man United hafa fengið nóg og leita til leikmannasamtakanna Eftir að hafa rétt misst af Meistaradeildarsæti virðist mikill glundroði ríkja hjá kvennaliði Manchester United. Þjálfarinn er farinn, bestu leikmenn liðsins eru á förum og nú vilja leikmenn liðsins ræða við leikmannasamtökin um ástandið hjá félaginu. 8. júlí 2021 17:01 Segir það betri fjárfestingu að setja pening í kvennadeildina en í karlana Bandaríski fjárfestirinn Alexis Ohanian, sem er einn af stofnendum Reddit og eiginmaður tennisstjörnunnar Serena Williams, hefur ákveðnar skoðanir á kvennafótbolta í heimalandi sínu. 18. mars 2021 14:31 Dætur tveggja forseta Bandaríkjanna fjárfesta í sama kvennafótboltaliði Bandaríska kvennaknattspyrnan hefur fengið góðan meðbyr að undanförnu og það er að færast í aukana að fræga og ríka fólkið fjárfesti í kvennafótboltaliðum í Bandaríkjunum. 18. febrúar 2021 10:01 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Sjá meira
Stoney tók við Manchester United þegar kvennalið félagsins var sett aftur á laggirnar árið 2018. Undir hennar stjórn rúllaði liðið yfir B-deildina í Englandi og var í 4. sæti er úrvalsdeildinni var hætt vegna kórónuveirunnar á síðasta ári. Liðið endaði aftur í 4. sæti á nýafstöðnu tímabili en ýmis vandamál innan veggja þess urðu til þess að Stoney sagði starfi sínu lausu. Nú hefur verið staðfest að hún muni þjálfa lið San Diego í NWSL-deildinni í Bandaríkjunum á næstu leiktíð en félagið er í óðaönn að gera og græja allt sem þarf til að liðið geti tekið þátt. „Ég er mjög spennt fyrir því að stýra San Diego í NWSL-deildinni á næstu leiktíð. Ég hlakka til að byggja upp nýja menningu og leikstíl“ sagði hin 39 ára gamla Stoney um komandi tímabil. San Diego ætti að vera í góðum höndum með Stoney sem aðalþjálfara og Jill Ellis sem forseta. Sú síðarnefna þjálfaði bandaríska landsliðið með góðum árangri og varð til að mynda heimsmeistari tvívegis. Tvö ný lið verða í NWSL-deildinni á næstu leiktíð en Angel City – félag byggt upp af Hollywood-stjörnum, Serenu Williams og fleirum – mun einnig taka þátt.
Fótbolti NWSL Tengdar fréttir Leikmenn kvennaliðs Man United hafa fengið nóg og leita til leikmannasamtakanna Eftir að hafa rétt misst af Meistaradeildarsæti virðist mikill glundroði ríkja hjá kvennaliði Manchester United. Þjálfarinn er farinn, bestu leikmenn liðsins eru á förum og nú vilja leikmenn liðsins ræða við leikmannasamtökin um ástandið hjá félaginu. 8. júlí 2021 17:01 Segir það betri fjárfestingu að setja pening í kvennadeildina en í karlana Bandaríski fjárfestirinn Alexis Ohanian, sem er einn af stofnendum Reddit og eiginmaður tennisstjörnunnar Serena Williams, hefur ákveðnar skoðanir á kvennafótbolta í heimalandi sínu. 18. mars 2021 14:31 Dætur tveggja forseta Bandaríkjanna fjárfesta í sama kvennafótboltaliði Bandaríska kvennaknattspyrnan hefur fengið góðan meðbyr að undanförnu og það er að færast í aukana að fræga og ríka fólkið fjárfesti í kvennafótboltaliðum í Bandaríkjunum. 18. febrúar 2021 10:01 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Sjá meira
Leikmenn kvennaliðs Man United hafa fengið nóg og leita til leikmannasamtakanna Eftir að hafa rétt misst af Meistaradeildarsæti virðist mikill glundroði ríkja hjá kvennaliði Manchester United. Þjálfarinn er farinn, bestu leikmenn liðsins eru á förum og nú vilja leikmenn liðsins ræða við leikmannasamtökin um ástandið hjá félaginu. 8. júlí 2021 17:01
Segir það betri fjárfestingu að setja pening í kvennadeildina en í karlana Bandaríski fjárfestirinn Alexis Ohanian, sem er einn af stofnendum Reddit og eiginmaður tennisstjörnunnar Serena Williams, hefur ákveðnar skoðanir á kvennafótbolta í heimalandi sínu. 18. mars 2021 14:31
Dætur tveggja forseta Bandaríkjanna fjárfesta í sama kvennafótboltaliði Bandaríska kvennaknattspyrnan hefur fengið góðan meðbyr að undanförnu og það er að færast í aukana að fræga og ríka fólkið fjárfesti í kvennafótboltaliðum í Bandaríkjunum. 18. febrúar 2021 10:01