Hollenskur táningur verður yngsti geimfari sögunnar Árni Sæberg skrifar 16. júlí 2021 07:30 Engan skyldi furða að Oliver Daemen brosi sínu breiðasta þessa dagana. Blue Origin Hollenskur táningur að nafni Oliver Daemen verður yngsti geimfari sögunnar þegar hann fer út í geim ásamt Jeff Bezos þann tuttugasta júlí. Hinn átján ára gamli Oliver Daemen mun taka sæti nafnlauss sigurvega uppboðs um síðasta sætið um borð í eldflaug geimflugfélags Jeffs Bezos, Blue Origin. Sigurvegarinn nafnlausi getur ekki nýtt sæti sitt, sem hann borgaði um þrjá og hálfan milljarð króna fyrir, vegna anna. Faðir Olivers, forstjóri hollenska leigufélagsins Somerset Capital partners hafði keypt sér miða í annað geimflug Blue Origin en þegar sæti losnaði í fyrsta fluginu ákvað hann að gefa syni sínum miðann. Ásamt Oliver munu Jeff Bezos, bróðir hans Mark Bezos og Wally Funk fara út í geim þann tuttugasta júlí. Wally Funk, áttatíu og tveggja ára gömul kona, verður elsta manneskjan til að ferðast út í geim. Því mun jómfrúarflug Blue Origin slá tvö met, um borð verður yngsti og elsti geimfari sögunnar. Geimflugfélag Bezos mun þó ekki slá það met sem það hefði viljað þar sem Virgin Galactic, félag Richards Branson, vann einkarekna geimkapphlaupið á dögunum þegar það sendi eldflaug út í geim, fyrst einkaaðila. Geimurinn Bandaríkin Holland Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Fleiri fréttir Áfengisneysla „Evrópumeista í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Sjá meira
Hinn átján ára gamli Oliver Daemen mun taka sæti nafnlauss sigurvega uppboðs um síðasta sætið um borð í eldflaug geimflugfélags Jeffs Bezos, Blue Origin. Sigurvegarinn nafnlausi getur ekki nýtt sæti sitt, sem hann borgaði um þrjá og hálfan milljarð króna fyrir, vegna anna. Faðir Olivers, forstjóri hollenska leigufélagsins Somerset Capital partners hafði keypt sér miða í annað geimflug Blue Origin en þegar sæti losnaði í fyrsta fluginu ákvað hann að gefa syni sínum miðann. Ásamt Oliver munu Jeff Bezos, bróðir hans Mark Bezos og Wally Funk fara út í geim þann tuttugasta júlí. Wally Funk, áttatíu og tveggja ára gömul kona, verður elsta manneskjan til að ferðast út í geim. Því mun jómfrúarflug Blue Origin slá tvö met, um borð verður yngsti og elsti geimfari sögunnar. Geimflugfélag Bezos mun þó ekki slá það met sem það hefði viljað þar sem Virgin Galactic, félag Richards Branson, vann einkarekna geimkapphlaupið á dögunum þegar það sendi eldflaug út í geim, fyrst einkaaðila.
Geimurinn Bandaríkin Holland Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Fleiri fréttir Áfengisneysla „Evrópumeista í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Sjá meira