Vígahnötturinn sem sprakk yfir Suðurlandi sennilega á stærð við lítið hús Eiður Þór Árnason skrifar 15. júlí 2021 13:43 Mynd af sambærilegum vígahnetti sem sást á Íslandi árið 2019. Skjáskot Vígahnötturinn sem sprakk yfir Suðurlandi föstudaginn 2. júlí var líklega um sjö metrar í þvermál. Getur það samsvarað litlu tveggja hæða húsi. Þetta sýna útreikningar Hjalta Sigurjónssonar, jarðeðlisfræðings hjá verkfræðistofunni Vatnaskil, sem byggja á gögnum úr 25 jarðskjálftamælum Veðurstofunnar. Samkvæmt greiningunni sprakk vígahnötturinn líklega klukkan 22:42 í 37 kílómetra hæð, um tvo kílómetra norðaustur af Hrafnabjörgum. Brotin dreifst um stórt svæði Þann 3. júlí greindi Veðurstofan frá því að loftsteinn eða vígahnöttur hafi mælst á jarðskjálftamælum á milli klukkan 22:44 og 22:48 á föstudagskvöldinu. Skömmu fyrir það sást blossi á himni og er skýringin talin vera sú að loftsteinn hafi brunnið hratt upp í andrúmsloftinu. Við það hafi myndast þrýstibylgja auk áðurnefnds blossa. Var þá talið sennilegast að loftsteinninn hafi brunnið upp til agna í andrúmsloftinu áður en hann náði til jarðar. Samkvæmt greiningu Hjalta er líklegt að einungis lítil brot hafi skilað sér til jarðar sem mjög erfitt gæti reynst að finna. Þetta kemur fram í færslu á Linkedin-síðu verkfræðistofunnar Vatnaskila. Helgi sagði í samtali við RÚV að um væri að ræða nokkuð stóran loftstein sem væri álíka stór og lítið tveggja hæða hús með 50 fermetra gólffleti. Steinninn hafi verið á miklum hraða og brotin kastast talsvert áfram eftir að hann sprakk. Erfitt gæti því reynst að finna brotin þar sem þau séu lítil og dreifð um stórt svæði. Meðfylgjandi myndskeið sýnir annan vígahnött brenna upp yfir Öræfajökli árið 2019. Það náðist með myndavél Hafness og Veðurstofunnar. Fréttin hefur verið uppfærð og upplýsingar um myndskeiðið leiðréttar. Geimurinn Tengdar fréttir „Skrítnasta næturvakt sem ég hef verið á“ Veðurfræðingur sem kláraði næturvakt á Veðurstofu Íslands í morgun lýsir vaktinni sem skrítnustu næturvakt sem hún hefur verið á. Gosmóða og vígahnöttur settu svip sinn á hina undarlegu vakt. 3. júlí 2021 14:00 Loftsteinn mældist á jarðskjálftamælum Jarðskjálftamælingar Veðurstofu Íslands á Suðvesturlandi sýna mjög stuttan en afar greinilega púls milli klukkan 22:44 og 22:48 í gærkvöldi. Hann entist í innan við tvær sekúndur og líklegt er talið að loftsteinn hafi valdið honum. 3. júlí 2021 10:43 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Fleiri fréttir Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Sjá meira
Þetta sýna útreikningar Hjalta Sigurjónssonar, jarðeðlisfræðings hjá verkfræðistofunni Vatnaskil, sem byggja á gögnum úr 25 jarðskjálftamælum Veðurstofunnar. Samkvæmt greiningunni sprakk vígahnötturinn líklega klukkan 22:42 í 37 kílómetra hæð, um tvo kílómetra norðaustur af Hrafnabjörgum. Brotin dreifst um stórt svæði Þann 3. júlí greindi Veðurstofan frá því að loftsteinn eða vígahnöttur hafi mælst á jarðskjálftamælum á milli klukkan 22:44 og 22:48 á föstudagskvöldinu. Skömmu fyrir það sást blossi á himni og er skýringin talin vera sú að loftsteinn hafi brunnið hratt upp í andrúmsloftinu. Við það hafi myndast þrýstibylgja auk áðurnefnds blossa. Var þá talið sennilegast að loftsteinninn hafi brunnið upp til agna í andrúmsloftinu áður en hann náði til jarðar. Samkvæmt greiningu Hjalta er líklegt að einungis lítil brot hafi skilað sér til jarðar sem mjög erfitt gæti reynst að finna. Þetta kemur fram í færslu á Linkedin-síðu verkfræðistofunnar Vatnaskila. Helgi sagði í samtali við RÚV að um væri að ræða nokkuð stóran loftstein sem væri álíka stór og lítið tveggja hæða hús með 50 fermetra gólffleti. Steinninn hafi verið á miklum hraða og brotin kastast talsvert áfram eftir að hann sprakk. Erfitt gæti því reynst að finna brotin þar sem þau séu lítil og dreifð um stórt svæði. Meðfylgjandi myndskeið sýnir annan vígahnött brenna upp yfir Öræfajökli árið 2019. Það náðist með myndavél Hafness og Veðurstofunnar. Fréttin hefur verið uppfærð og upplýsingar um myndskeiðið leiðréttar.
Geimurinn Tengdar fréttir „Skrítnasta næturvakt sem ég hef verið á“ Veðurfræðingur sem kláraði næturvakt á Veðurstofu Íslands í morgun lýsir vaktinni sem skrítnustu næturvakt sem hún hefur verið á. Gosmóða og vígahnöttur settu svip sinn á hina undarlegu vakt. 3. júlí 2021 14:00 Loftsteinn mældist á jarðskjálftamælum Jarðskjálftamælingar Veðurstofu Íslands á Suðvesturlandi sýna mjög stuttan en afar greinilega púls milli klukkan 22:44 og 22:48 í gærkvöldi. Hann entist í innan við tvær sekúndur og líklegt er talið að loftsteinn hafi valdið honum. 3. júlí 2021 10:43 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Fleiri fréttir Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Sjá meira
„Skrítnasta næturvakt sem ég hef verið á“ Veðurfræðingur sem kláraði næturvakt á Veðurstofu Íslands í morgun lýsir vaktinni sem skrítnustu næturvakt sem hún hefur verið á. Gosmóða og vígahnöttur settu svip sinn á hina undarlegu vakt. 3. júlí 2021 14:00
Loftsteinn mældist á jarðskjálftamælum Jarðskjálftamælingar Veðurstofu Íslands á Suðvesturlandi sýna mjög stuttan en afar greinilega púls milli klukkan 22:44 og 22:48 í gærkvöldi. Hann entist í innan við tvær sekúndur og líklegt er talið að loftsteinn hafi valdið honum. 3. júlí 2021 10:43