Metfjöldi látinna af völdum ofneyslu fíkniefna í Bandaríkjunum Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 15. júlí 2021 18:08 Hér sést Sharon Rivers við leiði dóttur sinnar, Victoriu, sem lést af völdum of stórs skammts fíkniefna í september 2019, þá 21 árs gömul. Myndin er tekin í New York. AP/Kathy Willens Alls létust 92 þúsund manns í Bandaríkjunum vegna of stórs skammts fíkniefna á Covid-árinu 2020. Það er mesti fjöldi sem látist hefur í Bandaríkjunum á einu ári af völdum fíkniefna. Árið 2019 létust 72 þúsund manns vegna of stórs skammts. Um er að ræða 29 prósenta hækkun og er það mesta hækkun sem orðið hefur í þessum málaflokki í Bandaríkjunum. Dauðsföll vegna fíkniefnaneyslu hafa verið stórt vandamál í Bandaríkjunum en svo virðist sem samkomubann og aðrar takmarkanir sem fylgt hafa heimsfaraldrinum hafi bætt verulega í vandann. Engar vísbendingar eru um fjölgun þeirra sem ánetjast fíkniefnum, heldur virðist aukningin vera á meðal þeirra sem háðir voru fyrir. Ætla má að aðstæður í heimsfaraldrinum hafi einangrað þá sem háðir voru og gert erfiðara fyrir þá að sækja sér aðstoð. Yfir 60 prósent dauðsfallanna má rekja til neyslu á Fentanyli, sem þróað er til þess að meðhöndla krabbameinssjúklinga eða aðra sem glíma við mikinn sársauka. Sala á Fentanyli hefur aukist á svörtum markaði og er því gjarnan blandað við önnur fíkniefni eins og heróín eða kókaín. Fíkniefnaneysla útskýrir þó aðeins lítinn hluta þeirra heildardauðsfalla sem urðu í Bandaríkjunum í fyrra. Alls létust 3,3 milljónir og er það hæsta tíðni dauðsfalla sem orðið hefur á einu ári. Þar af voru 378 þúsund andlát vegna Covid-19. Fíkn Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent Fleiri fréttir Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Sjá meira
Árið 2019 létust 72 þúsund manns vegna of stórs skammts. Um er að ræða 29 prósenta hækkun og er það mesta hækkun sem orðið hefur í þessum málaflokki í Bandaríkjunum. Dauðsföll vegna fíkniefnaneyslu hafa verið stórt vandamál í Bandaríkjunum en svo virðist sem samkomubann og aðrar takmarkanir sem fylgt hafa heimsfaraldrinum hafi bætt verulega í vandann. Engar vísbendingar eru um fjölgun þeirra sem ánetjast fíkniefnum, heldur virðist aukningin vera á meðal þeirra sem háðir voru fyrir. Ætla má að aðstæður í heimsfaraldrinum hafi einangrað þá sem háðir voru og gert erfiðara fyrir þá að sækja sér aðstoð. Yfir 60 prósent dauðsfallanna má rekja til neyslu á Fentanyli, sem þróað er til þess að meðhöndla krabbameinssjúklinga eða aðra sem glíma við mikinn sársauka. Sala á Fentanyli hefur aukist á svörtum markaði og er því gjarnan blandað við önnur fíkniefni eins og heróín eða kókaín. Fíkniefnaneysla útskýrir þó aðeins lítinn hluta þeirra heildardauðsfalla sem urðu í Bandaríkjunum í fyrra. Alls létust 3,3 milljónir og er það hæsta tíðni dauðsfalla sem orðið hefur á einu ári. Þar af voru 378 þúsund andlát vegna Covid-19.
Fíkn Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent Fleiri fréttir Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Sjá meira