Juventus og þeir stærstu á Spáni vilja Evrópumeistarann Anton Ingi Leifsson skrifar 12. júlí 2021 19:45 Jorginho fagnar á EM þar sem hann átti ansi gott mót, líkt og flestir þeir ítölsku. EPA-EFE/Justin Tallis Juventus og stærstu félög Spánar vilja ólm fá hinn ítalska Jorginho til liðs við sig, að sögn umboðsmanns hans. Jorginho átti frábært Evrópumót með Ítalíu sem stóð uppi með gullið á EM 2020 eftir vítaspyrnukeppni gegn Englandi. Þetta er ekki eina gullið sem hann hefur hirt á árinu því hann var einnig í liði Chelsea sem fór alla leið í Meistaradeildinni. „Juventus og Jorginho? Það hafa verið viðræður nýlega en einnig með öðrum stórum félögum,“ sagði Joao Santos í samtali við Calciomercato.it. „Ég get staðfest að það er áhugi. Sem 29 ára gamall leikmaður getur hann gert það gott í öllum evrópsku toppfélögunum og það er mikill áhugi á honum.“ Jorginho hefur spilað með Chelsea síðan 2018 þar sem hann hefur spilað 141 leiki og skorað sautján mörk. „Hann er með tveggja ára samning við Chelsea og þetta er í höndunum á félaginu. Félagaskiptamarkaðurinn er markaður og ef það kemur stórt félag og áhugasamt munum við íhuga það.“ „Í augnablikinu mun Jorginho spila með Chelsea á næstu leiktíð,“ sagði umboðsmaðurinn. ‼️ ESCLUSIVO | #Italia, l'agente di #Jorginho: “Un esempio di integrazione vera. Non c’entra il sangue, vede nell’Italia la sua patria” ‼️📲 via @MarcoGiordano6 👉https://t.co/cFTljbr4TJ pic.twitter.com/b9Kn2YNZFr— calciomercato.it (@calciomercatoit) July 12, 2021 Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Fleiri fréttir „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Sjá meira
Jorginho átti frábært Evrópumót með Ítalíu sem stóð uppi með gullið á EM 2020 eftir vítaspyrnukeppni gegn Englandi. Þetta er ekki eina gullið sem hann hefur hirt á árinu því hann var einnig í liði Chelsea sem fór alla leið í Meistaradeildinni. „Juventus og Jorginho? Það hafa verið viðræður nýlega en einnig með öðrum stórum félögum,“ sagði Joao Santos í samtali við Calciomercato.it. „Ég get staðfest að það er áhugi. Sem 29 ára gamall leikmaður getur hann gert það gott í öllum evrópsku toppfélögunum og það er mikill áhugi á honum.“ Jorginho hefur spilað með Chelsea síðan 2018 þar sem hann hefur spilað 141 leiki og skorað sautján mörk. „Hann er með tveggja ára samning við Chelsea og þetta er í höndunum á félaginu. Félagaskiptamarkaðurinn er markaður og ef það kemur stórt félag og áhugasamt munum við íhuga það.“ „Í augnablikinu mun Jorginho spila með Chelsea á næstu leiktíð,“ sagði umboðsmaðurinn. ‼️ ESCLUSIVO | #Italia, l'agente di #Jorginho: “Un esempio di integrazione vera. Non c’entra il sangue, vede nell’Italia la sua patria” ‼️📲 via @MarcoGiordano6 👉https://t.co/cFTljbr4TJ pic.twitter.com/b9Kn2YNZFr— calciomercato.it (@calciomercatoit) July 12, 2021
Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Fleiri fréttir „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Sjá meira